Síða 2 af 3

Sent: Fim 28. Okt 2004 11:20
af Pandemic
Hvenar í fjandanum ætla bílar að fara að skemmast í þessum leikjum [-(

Sent: Fim 28. Okt 2004 12:01
af ICM
Pandemic skrifaði:Hvenar í fjandanum ætla bílar að fara að skemmast í þessum leikjum [-(

þegar hætt verður að framleiða þá fyrir Playstation2!

Sent: Fim 28. Okt 2004 12:04
af Pandemic
Pæliði í gæðum leikja ef ps2 væri ekki svona needy :)

Sent: Fim 28. Okt 2004 12:49
af zaiLex
Vá hvað leikurinn væri leiðinlegur ef bílarnir myndu skemmast, þú spilar tölvuleiki til að gera eitthvað sem ekki er hægt í alvörunni. Annars ef þú vissir ekki þá er það þannig í colin mcrae að bílarnir skemmast, þarft að fara mjög varlega.

Sent: Fim 28. Okt 2004 12:54
af axyne
í Need4speed 4 og Need4speed Porche þá skemmtust bílarnir ef maður klessti á.

Sent: Fim 28. Okt 2004 12:57
af CraZy
æi :( eg fann þarna búdina þar sem marr getur keipt neon og svona "blinbling" en tha crassar leikurinn alltaf,hefur þad gerst hja einhverjum odrum(eg get gert allt annad,race-ad og keirt um ánþess ad crasha)

Sent: Fim 28. Okt 2004 13:06
af Snorrmund
það gerist ekki hjá mér :? en það er eitt.. ef ég set á Anti Aliasing.. þá kemur bara myrkur :?

Sent: Fim 28. Okt 2004 13:24
af CraZy
við nánari skodun þá krassa eg alltaf þegar eg reini ad færa mig yfir a hlutin sem kemur eftir ljosin,kemst i neon,window tint ogsf. en þegar eg kem ad hlutnum eftr ljosin þa krassa eg :(

Sent: Fim 28. Okt 2004 14:49
af ErectuZ
CraZy skrifaði:við nánari skodun þá krassa eg alltaf þegar eg reini ad færa mig yfir a hlutin sem kemur eftir ljosin,kemst i neon,window tint ogsf. en þegar eg kem ad hlutnum eftr ljosin þa krassa eg :(


Þarft ekkert að gráta. Hjá mér er ekki hægt að keupa neitt hvort eð er. Bara preview. Þannig að þú ert ekki að missa af neinu :wink:

Sent: Fim 28. Okt 2004 14:54
af gnarr
mér þykir miklu skemmtilegra þegar það er hægt að skemma bílana. það er líak alltaf í leikjum sem er hægt að skemma bílanna hægt að taka damage af.

mér þykir einmit mjög gaman að geta keyrt áveg á 300kílómetra hraða og bíllinn klessist.

það er samt eitt.. ég vill að bílarnir skemmst raunverulega mikið. eins og þetta er núna kemur smá rispa á húddið.. mestalagi brotnar annað framljósið þegar maður lendir á vegg á 300km/h. ég vill bara sjá bílinn verða alveg að köku. þá væri líka miklu skemmtilegra að spila leikinn. maður þyrfit að passa sig miklu meira :D

Sent: Fim 28. Okt 2004 15:00
af viddi
sammála gnarr við viljum real damage :twisted:

Sent: Fim 28. Okt 2004 15:20
af CraZy
ErectuZ skrifaði:
CraZy skrifaði:við nánari skodun þá krassa eg alltaf þegar eg reini ad færa mig yfir a hlutin sem kemur eftir ljosin,kemst i neon,window tint ogsf. en þegar eg kem ad hlutnum eftr ljosin þa krassa eg :(


Þarft ekkert að gráta. Hjá mér er ekki hægt að keupa neitt hvort eð er. Bara preview. Þannig að þú ert ekki að missa af neinu :wink:

þad eru sko einhverjar 5budir allar prewew nema þessi,sú sem crassar hja mer er budin sem selur neon dæmid og thad

Sent: Fim 28. Okt 2004 15:22
af ErectuZ
Ég man eftir einum góðum leik. Hann hét Viper Racing eða einhvað þannig. Bíllin gat sko bara breyst í kassa þess vegna! Það var svona takki sem lét hann fara heljarstökk, og ég varað leika mér að því heillengi og bíllinn endaði sem kassi á veginum :D

Svo líka var þannig að ef maður fór út af og keyrði bara um einhver tún, að ef það var of rough og maður stökk, þá brotnaði stundum öxullinn á dekkjunum og það var mjög erfitt að keyra :lol:

Sent: Fim 28. Okt 2004 15:34
af einarsig
hef heyrt að carmageddon 3 sé á leiðinni :) varður stuð að taka smá session í honum á lani.

Sent: Fim 28. Okt 2004 15:39
af BlitZ3r
gnarr skrifaði:mér þykir miklu skemmtilegra þegar það er hægt að skemma bílana. það er líak alltaf í leikjum sem er hægt að skemma bílanna hægt að taka damage af.

mér þykir einmit mjög gaman að geta keyrt áveg á 300kílómetra hraða og bíllinn klessist.

það er samt eitt.. ég vill að bílarnir skemmst raunverulega mikið. eins og þetta er núna kemur smá rispa á húddið.. mestalagi brotnar annað framljósið þegar maður lendir á vegg á 300km/h. ég vill bara sjá bílinn verða alveg að köku. þá væri líka miklu skemmtilegra að spila leikinn. maður þyrfit að passa sig miklu meira :D



sammála soldið un-real að þú ert á 300km+ og klessir á vegg en getur svo bara bakkað og haldið áfram

axyne skrifaði:í Need4speed 4 og Need4speed Porche þá skemmtust bílarnir ef maður klessti á.


þeir voru ekki framleiddir fyrir ps2

Sent: Fim 28. Okt 2004 16:10
af jericho
talandi um að skemma bíla... hvenær kemur næsti Carmageddon út?

Sent: Fim 28. Okt 2004 16:56
af fallen
Ég rúlaði carmageddon II á 300mhz monsterinu mínu :megasmile

Sent: Fim 28. Okt 2004 16:58
af Pandemic
Vinur minn á Viper racing íttir á eitthvern takka og bílinn hoppar :shock: og skemmist

Sent: Fim 28. Okt 2004 19:23
af halli4321
jericho skrifaði:talandi um að skemma bíla... hvenær kemur næsti Carmageddon út?


hann kemur út 2005

http://www.gamespot.com/pc/driving/carmageddon4/index.html?q=carmageddon

ekki neitt næstum komið um hann enn

Sent: Fim 28. Okt 2004 19:57
af Snorrmund
hmm ef þið viljið damage, og hugsanlega sjá driverinn skjótast út um framrúðuna .. http://www.flatoutgame.com/

En viper racing er og mun vera raunverulegasti bílaleikur í pc.. ef það er stillt á simulation þá er hann snilld..
helv góð grafík líka miðað við svona gamlan leik sko..

Sent: Fim 28. Okt 2004 20:10
af Andri Fannar
ég verð að segja að þetta demo er alveg frábært

Sent: Fim 28. Okt 2004 20:13
af SolidFeather
Nennir ekki einhver hér að keppa á netinu?

Sent: Fim 28. Okt 2004 22:52
af halli4321
Snorrmund skrifaði:hmm ef þið viljið damage, og hugsanlega sjá driverinn skjótast út um framrúðuna .. http://www.flatoutgame.com/

En viper racing er og mun vera raunverulegasti bílaleikur í pc.. ef það er stillt á simulation þá er hann snilld..
helv góð grafík líka miðað við svona gamlan leik sko..


ég prófaði demoið af viper racing (það fylgdi með gömlu tölvunni) og þetta var mesta snilld... hvar getur maður fengið þennan leik?! allaveganna ekki til á skifan.is eða á bt.is, gaman að leika sér aðeins í þessu meðan maður bíður eftir hl2

Sent: Fim 28. Okt 2004 23:42
af Snorrmund
ég keypti hann nú bara í bt fyrir svona ári.. :) svona Sierra CLassics eða eitthvað..

Sent: Mán 01. Nóv 2004 00:27
af Snorrmund
hvernig líst fólki svo á gfx miðað við fyrri leik?