Síða 2 af 3
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 01. Nóv 2014 12:36
af hfwf
capteinninn skrifaði:Ég er búinn að vera að fara í gegnum DS9 og ég fíla það mjög vel en að mínu mati eru TNG langbestu þættirnir. Svo mikið af social commentary sem ég hef ekki ennþá séð í öðrum seríum af Trek. Þeir eru stundum smá dated en hugmyndirnar sem koma fram í þáttunum eldast alltaf vel. Finnst það einmitt alltaf svo skemmtilegt að sjá þessar grunnhugmyndir um mannlegt eðli ræddar í þáttunum því að sci-fi hentar svo vel að fá umræður um það án þess að draga allar þessar fyrirframkomnu hugmyndir um hvað er rétt og rangt inn í það.
Ég er samt ennþá í fyrstu seríu af DS9 þannig að kannski á ég bara eftir alla góðu þættina.
Átt klárlega etir allt það góða í DS9, dominion war t.d

damn son það er bilað dæmi.
x2 á TNG svo.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 01. Nóv 2014 13:03
af HalistaX
Hvernig er það samt, eru þetta svona þættir eins og Lost þar sem síðasti þáttur er alveg critical must see uppá plotið eða er þetta svona fresh start í hverjum þætti eins og ekkert hafi gerst í þeim síðasta?
Fýla það persónulega líka þegar það er svona C story í hverjum þætti þar sem smátt og smátt við sjáum stóra sögu byrja að myndast eftir því sem líður á þáttaröðina. Þetta er kannski ekkert vel útskýrt hjá mér en ég er að meina svona eins og er í flestum þáttum í dag.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 01. Nóv 2014 13:43
af Bjosep
Það er heildarsaga í DS9 þar sem einstakir þættir eru notaðir til þess að vinda söguna áfram meðan flestir þættir eru oftar en ekki hliðarsögur sem þó geta innihaldið smávægilega framvindu. Einstakir þættir eru í tveimur hlutum annars er þetta svipað og flestar þáttaraðir. Cliffhanger milli þáttaraða en mjög sjaldan milli þátta.. Sagan verður meiri eftir því sem á líður þáttaraðirnar.
Ég held að Star Trek byggist meira eða minna upp á svipaðri formúlu. Það er undirliggjandi heldarsaga en flestir þættirnir vinda hana lítið áfram og eru meira liður í karakterþróun.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 01. Nóv 2014 17:57
af svanur08
hfwf skrifaði:capteinninn skrifaði:Ég er búinn að vera að fara í gegnum DS9 og ég fíla það mjög vel en að mínu mati eru TNG langbestu þættirnir. Svo mikið af social commentary sem ég hef ekki ennþá séð í öðrum seríum af Trek. Þeir eru stundum smá dated en hugmyndirnar sem koma fram í þáttunum eldast alltaf vel. Finnst það einmitt alltaf svo skemmtilegt að sjá þessar grunnhugmyndir um mannlegt eðli ræddar í þáttunum því að sci-fi hentar svo vel að fá umræður um það án þess að draga allar þessar fyrirframkomnu hugmyndir um hvað er rétt og rangt inn í það.
Ég er samt ennþá í fyrstu seríu af DS9 þannig að kannski á ég bara eftir alla góðu þættina.
Átt klárlega etir allt það góða í DS9, dominion war t.d

damn son það er bilað dæmi.
x2 á TNG svo.
Í hvaða seríu er þetta Dominion War?
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 01. Nóv 2014 18:12
af hfwf
svanur08 skrifaði:hfwf skrifaði:capteinninn skrifaði:Ég er búinn að vera að fara í gegnum DS9 og ég fíla það mjög vel en að mínu mati eru TNG langbestu þættirnir. Svo mikið af social commentary sem ég hef ekki ennþá séð í öðrum seríum af Trek. Þeir eru stundum smá dated en hugmyndirnar sem koma fram í þáttunum eldast alltaf vel. Finnst það einmitt alltaf svo skemmtilegt að sjá þessar grunnhugmyndir um mannlegt eðli ræddar í þáttunum því að sci-fi hentar svo vel að fá umræður um það án þess að draga allar þessar fyrirframkomnu hugmyndir um hvað er rétt og rangt inn í það.
Ég er samt ennþá í fyrstu seríu af DS9 þannig að kannski á ég bara eftir alla góðu þættina.
Átt klárlega etir allt það góða í DS9, dominion war t.d

damn son það er bilað dæmi.
x2 á TNG svo.
Í hvaða seríu er þetta Dominion War?
Sirka svona.
Season 2
The Jem'Hadar
Season 3
The Search 1 & 2
The Abandoned*
Improbable Cause/The Die is Cast
The Adversary
Season 4
The Way of the Warrior
Hippocratic Oath*
Starship Down
Homefront/Paradise Lost
To the Death
Broken Link
Season 5
Apocalypse Rising
The Ship
Rapture*
In Purgatory's Shadow/By Inferno's Light
Soldiers of the Empire*
In the Cards*
Call to Arms
Season 6
First six episodes (Occupation Arc)
The Magnificent Ferengi*
One Little Ship*
In the Pale Moonlight
Valiant*
Tears of the Prophets
Season 7
Image in the Sand/Shadows and Symbols
Treachery, Faith and the Great River
Once More Unto the Breach*
The Siege of AR-558
It's Only a Paper Moon*
Chimera*
Inter Arma Enim Silent Leges
Final 8 episodes + WYLB
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 01. Nóv 2014 18:26
af Skaz
DS9 var og er mitt uppáhald, TNG er mjög nálægt. VOY náðu mér aldrei inn fyrr en síðustu 2 seríurnar.
TOS er aðeins of "campy" í dag, mórall saganna er fín en erfitt að horfa á þetta.
ST: Enterprise var áhugavert, ég elskaði þegar þeir komu með uppruna eitthvers atviks sem að sást í hinum seríunum, en Xindí bullið drap þáttinn. Var að ná sér aftur á flug með mini-arc dæminu hjá Manny Coto þegar þeim var slátrað.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Mán 03. Nóv 2014 04:42
af Framed
Ég held að það sé rosalega persónubundið hvaða seríu fólki finnst best. Ég meina það út frá því hvað þær eru ólíkar í grunninn.
Allar eru þær, leynt og ljóst, ádeilur á þjóðfélagið á einhvern hátt.
TOS var mjög framúrstefnuleg þegar hún kom út. Tók mikið á jafnrétti og réttlæti eða skort þar á. Hefur í hreinskilni ekki elst vel út frá tæknibrellum og leik en margir söguþræðirnir eru mjög góðir og ádeilurnar eiga enn við. Einnig er oft vísað í sögur þaðan í nýrri þáttunum og því gaman að vita við hvað er átt.
TAS er formlega non-canon. Þar er haldið nokkurn veginn áfram á sömu braut og í TOS en teiknimyndamiðillinn oft notaður til að gera hluti sem var ekki hægt í leiknu þáttunum.
TNG heldur svo áfram með svipað premise en uppfært m.t.t. tæknibrellna og breytts þjóðfélags. Aðeins myrkari oft á tíðum en líka meiri tenging milli þátta, sérstaklega þegar fer að líða á seríuna. Hefur elst þokkalega.
DS9 brýtur svo uppskriftina með því að hafa backdroppið statískt. Langdekksta serían. Mikið af undirliggjandi storyarcs sem nær síðan hámarki með Dominion War. Að mér finnst besta serían.
VOY setur nýtt twist á upprunalegu hugmyndina með því að senda skipið svo langt í burtu að þau voru einog urðu að redda sér án aðstoðar frá Federation eða þeirra allies. Framan af var þetta notað til að tryggja að það væri ekki langt á milli alveg nýrra elementa í sögunni en svo virðast þeir hafa gefist upp á því þar seinni seasonin er frekar einsleit, að mér finnst. Vandamálin eru iðulega leyst með mjög ævintýralegum hætti, jafnvel að teknu tilliti til þess að þetta er scifi.
ENT fer aftur til upprunans, eða átti að gera það. Tróðu einhverju tímaferðalagsbulli inn í söguna. Ágætis skemmtun og margir góðir þættir en storyarcið eyðilagði töluvert fyrir. Tók svo á flug í síðasta seasoninu þegar serían var laus við það akkeri en þá var það orðið of seint og þáttunum var cancelað vegna lélegs áhorfs.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Fös 12. Des 2014 19:18
af svanur08
Jæja búinn með DS9 bestur þættirnir hingað til, Dominion War snilld! næst Voyager.

Re: Besta Star Trek Series
Sent: Þri 16. Des 2014 00:55
af missranny
Hef horft á allar seríurnar þónokkuð oft og fæ aldrei leið en Voyager er mest uppáhalds en Picard verður samt alltaf uppáhalds.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Þri 16. Des 2014 01:33
af Hnykill
Voyager er eins og fjölskylda mín... hefur hug minn allann !
captain janeway og hennar lið...
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Þri 16. Des 2014 09:42
af Halli25
Hnykill skrifaði:Voyager er eins og fjölskylda mín... hefur hug minn allann !
captain janeway og hennar lið...
7 of 9

Re: Besta Star Trek Series
Sent: Þri 16. Des 2014 16:58
af vikingbay
^ vá ég er svo sammála þessu!
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Mið 17. Des 2014 00:18
af GuðjónR
Halli25 skrifaði:Hnykill skrifaði:Voyager er eins og fjölskylda mín... hefur hug minn allann !
captain janeway og hennar lið...
7 of 9

Sevenofnine var uberhot!
Svo þegar maður klárar svona seríur sem maður hefur fylgst með í mörg ár þá kemur svona "tómleikatilfinning", hálfgerður söknuður.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Mið 17. Des 2014 00:55
af kiddi
TNG er mín all-time uppáhaldssería, og aðallega vegna Data - en mér hefur einmitt þótt hann margslungnasta, athyglisverðasta & viðkunnalegasta persóna Star Trek frá upphafi. Svo Voyager, svo Enterprise (Jolene Blalock, díses!), svo DS9. Ég bara gat ekki TOS, er svo grunnhygginn að ég gat ekki horft framhjá pappasettunum og tæknibrellunum.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Mið 17. Des 2014 04:58
af missranny
Ég hef reynt að horfa á TOS og er alveg sammála að ég gat ekki komist hjá að láta tæknileysið trufla mig. Og einnig er svo auðvelt að lifa sig inn í heim hverrar séríu en mér finnst nauðsynlegt að horfa á hvern einasta þátt þó ekki sé það alltaf nauðsynlegt. En svo auðvelt að þykja vænt um svo marga karaktera meira að segja Qark ur DS9. En það sem er svo magnað er þessi dásamlegi húmor í öllum seríunum. En Voyager stendur alltaf einhvern veginn upp úr hjá mér, en Picard verður alltaf mesti töffarinn
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Fim 22. Jan 2015 04:36
af svanur08
Vá hvað Voyager eru góðir, var að klára 3 seríu, svakalegir þessir Borg þættir. (Scorpion part 1 og part 2)
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Fös 26. Jún 2015 16:05
af svanur08
Þá er maður búinn að taka maraþon á þetta allt, þvílík snilld, skil samt ekki ákkuru Enterprise missti áhorf þeir voru mjög góðir.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Fös 26. Jún 2015 20:38
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:Þá er maður búinn að taka maraþon á þetta allt, þvílík snilld, skil samt ekki ákkuru Enterprise missti áhorf þeir voru mjög góðir.
Well ... ég skil það vel.
Það er ekki nóg að T''Pol sé flott, þættirnir eru eitthvað svo "hráir".
Aðalpersónurnar ná heldur ekki alveg að skila sín 100% hverju svo sem það er að kenna, hvort sem það er handritið eða leikstjórnin eða hvað...
Ég byrjaði núna á DS9 ... fór þaðan Voyager og þaðan í Enterprise, er á þætti 18 í seríu 4 ... þetta er síðasta serían og það er okay.
Ég skil vel að þessi sería hafi verið slegin af þó hún sé ekki alslæm, það bara vantar eitthvað.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Fös 26. Jún 2015 21:15
af svanur08
þeir eru kannski aðeins verri en hinir en ekki það mikið, TNG, DS9 og VOY voru samt snilld.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Fös 26. Jún 2015 23:24
af hfwf
TNG, VOY og DS9 í þessari röð , verða og mun alltaf verða í réttri röð í bestu sjónvarpssápu ever. Ent var allt allt öðruvísi approach, enda prequel á allt, sem hafði verið á undan, en náði aldrei rönni fyrr en eftir 3 season.(Xindi) Mikil eftirsjá af þeirri seríu, hún hefði getað orðið sú besta, ef traustið hefði verið meira. Það mun koma önnur sería, hvenær vitum við ekki.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 27. Jún 2015 09:17
af svanur08
hfwf skrifaði:TNG, VOY og DS9 í þessari röð , verða og mun alltaf verða í réttri röð í bestu sjónvarpssápu ever. Ent var allt allt öðruvísi approach, enda prequel á allt, sem hafði verið á undan, en náði aldrei rönni fyrr en eftir 3 season.(Xindi) Mikil eftirsjá af þeirri seríu, hún hefði getað orðið sú besta, ef traustið hefði verið meira. Það mun koma önnur sería, hvenær vitum við ekki.
Það er þín skoðun, ég myndi raða þessu 1.DS9 2.Voyager 3.TNG það er bara mín skoðun. Samt erfitt að gera upp á milli þeirra. Fannst sérstaklega gaman af Dominion War í DS9 líka bara bestur karakterarnir í þeim, Voyager var með nóg af Borg þáttum sem voru snilld, the Doctor besti læknirinn, og auðvitað Picard besti captain í TNG Data líka skemmtilegur karakter.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 27. Jún 2015 12:18
af kizi86
ég á aaaaalltof erfitt með að gera upp á milli sería í ST.. en hvað er ykkar skoðun á þáttunum og gömlu myndunum vs nýju myndirnar?
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 27. Jún 2015 12:20
af svanur08
Var einmitt að klára myndirnar, fyrsta myndin var slök og Final Frontier, en hinar mjög góðar sérstaklega Voyage home og First Contact.
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 27. Jún 2015 12:22
af kizi86
en hvað finnst þér um "nýju myndirnar" þe JJ abrahms myndirnar?
Re: Besta Star Trek Series
Sent: Lau 27. Jún 2015 14:30
af svanur08
kizi86 skrifaði:en hvað finnst þér um "nýju myndirnar" þe JJ abrahms myndirnar?
Á eftir að horfa á þær, á þær báðar á blu-ray.