Ég bý ekki í blokk heldur raðhúsi með bílskúr á milli húsanna. Nágranni minn tekur stundum upp á hinu og þessu með tilheyrandi lykt; skötuviðbjóðurinn er á hverju ári sem og hann "reykir" stundum allskonar mat fyrir utan hjá sér.
Allavega þegar skatan er þá berst lyktin hingað inn, nema ég loki öllum fjandans gluggum (lyktin fer út um gluggana hans og inn um gluggana hjá mér). Get rétt ímyndað mér það að búa í blokk, þar sem þú ert uppvið alla nágrannana þína og þeir reykja þar af leiðandi hliðiná/undir gluggunum.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 01:01
af worghal
GullMoli skrifaði:Ég bý ekki í blokk heldur raðhúsi með bílskúr á milli húsanna. Nágranni minn tekur stundum upp á hinu og þessu með tilheyrandi lykt; skötuviðbjóðurinn er á hverju ári sem og hann "reykir" stundum allskonar mat fyrir utan hjá sér.
Allavega þegar skatan er þá berst lyktin hingað inn, nema ég loki öllum fjandans gluggum (lyktin fer út um gluggana hans og inn um gluggana hjá mér). Get rétt ímyndað mér það að búa í blokk, þar sem þú ert uppvið alla nágrannana þína og þeir reykja þar af leiðandi hliðiná/undir gluggunum.
þar sem ég bjó í breiðholtinu 2012, þá voru að minsta kosti 9 íbúðir með skötu xD
þar af tvær á minni hæð.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 08:55
af ZiRiuS
Á sumrin get ég varla haft glugga eða svalardyrahurð opna vegna reykingareyks, þrír nágrannanna fyrir neðan mig (beint undir mér og sitthvorum meginn við hann) reykja liggur við með vaktaplani svo það komi nú örugglega engin pása á milli.
Mér er skítsama að fólk drepi sig með tóbaki, en þegar þetta er farið að bitna á mér segi ég stopp. Bara versta er að þeir taka 0 tillit...
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 10:49
af biturk
Eiga þeir að hætta að reykja af því að þér fynnst lyktin vond?
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 11:04
af Bjosep
biturk skrifaði:Eiga þeir að hætta að reykja af því að þér fynnst lyktin vond?
Zirius skrifaði:Mér er skítsama að fólk drepi sig með tóbaki, en þegar þetta er farið að bitna á mér segi ég stopp. Bara versta er að þeir taka 0 tillit...
Það er örlítill munur á því að hætta að reykja í námunda við glugga og dyr hjá öðrum og að hætta að reykja.
Það fyrra flokkaðist undir tillitsemi og það síðara líklegast eitthvað annað .... skynsemi kannski.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 11:05
af chaplin
biturk skrifaði:Eiga þeir að hætta að reykja af því að þér fynnst lyktin vond?
Pössum okkur á því að sýna eingum öðrum tillitsemi nema okkur sjálfum.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 11:24
af lukkuláki
biturk skrifaði:Eiga þeir að hætta að reykja af því að þér fynnst lyktin vond?
Nei nei þeir eiga að hætta að reykja vegna þess að það er ógeðslegt
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 11:28
af Klemmi
biturk skrifaði:Eiga þeir að hætta að reykja af því að þér fynnst lyktin vond?
Á ég að hætta að fikta í símanum mínum í bíó af því að fólkinu fyrir aftan mig finnst það truflandi?
Á ég að hætta að sippa í íbúðinni minni á kvöldin því það truflar fólkið á neðri hæðinni?
Á ég að hætta að leggja bílnum mínum alveg upp við bílstjórahurð næsta bíls því það truflar hann?
Á ég að hætta að standa nakinn í glugganum á íbúðinni minni því barnafólkinu í næsta húsi finnst það óviðeigandi?
Að mínu mati snýst þetta um lágmarks effort af hálfu reykingamanna til að láta ekki sína hegðun hafa neikvæð áhrif á aðra.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 12:35
af jonsig
worghal skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég bý ekki í blokk heldur raðhúsi með bílskúr á milli húsanna. Nágranni minn tekur stundum upp á hinu og þessu með tilheyrandi lykt; skötuviðbjóðurinn er á hverju ári sem og hann "reykir" stundum allskonar mat fyrir utan hjá sér.
Allavega þegar skatan er þá berst lyktin hingað inn, nema ég loki öllum fjandans gluggum (lyktin fer út um gluggana hans og inn um gluggana hjá mér). Get rétt ímyndað mér það að búa í blokk, þar sem þú ert uppvið alla nágrannana þína og þeir reykja þar af leiðandi hliðiná/undir gluggunum.
þar sem ég bjó í breiðholtinu 2012, þá voru að minsta kosti 9 íbúðir með skötu xD
þar af tvær á minni hæð.
skötulyktin drepur þig ekki amk .
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 12:38
af biturk
Ef reykimgarmenn mega ekki reykja inni hjá sér, ekki á svölunum hvar í veröldinni eiga þeir þá að reykja? Allt í lagi fyrir fyrir ykkur hin að sýna okkur tilitssemi, þetta er okkar heimili
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 12:40
af biturk
jonsig skrifaði:
worghal skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég bý ekki í blokk heldur raðhúsi með bílskúr á milli húsanna. Nágranni minn tekur stundum upp á hinu og þessu með tilheyrandi lykt; skötuviðbjóðurinn er á hverju ári sem og hann "reykir" stundum allskonar mat fyrir utan hjá sér.
Allavega þegar skatan er þá berst lyktin hingað inn, nema ég loki öllum fjandans gluggum (lyktin fer út um gluggana hans og inn um gluggana hjá mér). Get rétt ímyndað mér það að búa í blokk, þar sem þú ert uppvið alla nágrannana þína og þeir reykja þar af leiðandi hliðiná/undir gluggunum.
þar sem ég bjó í breiðholtinu 2012, þá voru að minsta kosti 9 íbúðir með skötu xD
þar af tvær á minni hæð.
skötulyktin drepur þig ekki amk .
Reykingarlykt sem berst með andrúmslofti fleiri metra dreput þig ekki heldur, löngu orðið útþynnt öll eituráhrif
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 12:44
af vesley
biturk skrifaði:
jonsig skrifaði:
worghal skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég bý ekki í blokk heldur raðhúsi með bílskúr á milli húsanna. Nágranni minn tekur stundum upp á hinu og þessu með tilheyrandi lykt; skötuviðbjóðurinn er á hverju ári sem og hann "reykir" stundum allskonar mat fyrir utan hjá sér.
Allavega þegar skatan er þá berst lyktin hingað inn, nema ég loki öllum fjandans gluggum (lyktin fer út um gluggana hans og inn um gluggana hjá mér). Get rétt ímyndað mér það að búa í blokk, þar sem þú ert uppvið alla nágrannana þína og þeir reykja þar af leiðandi hliðiná/undir gluggunum.
þar sem ég bjó í breiðholtinu 2012, þá voru að minsta kosti 9 íbúðir með skötu xD
þar af tvær á minni hæð.
skötulyktin drepur þig ekki amk .
Reykingarlykt sem berst með andrúmslofti fleiri metra dreput þig ekki heldur, löngu orðið útþynnt öll eituráhrif
Lyktin er bara nógu skaðleg fyrir mig og flesta aðra, þetta var svipað þar sem ég bjó ef fólk fór út á svalir að reykja í logni barst lyktinn inn um alla íbúðina mína fannst meira að segja inn í lokuð herbergi.
Hjá henni móður minni reykir nágranni hennar eins og strompur og er það nógu mikið til þess að maður getur fundið reykingarlykt af fötunum inní skáp hjá henni, engan veginn ásættanlegt!
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 12:55
af I-JohnMatrix-I
Frá 2:38
/Thread
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 13:46
af chaplin
chaplin skrifaði:
biturk skrifaði:Ef reykimgarmenn mega ekki reykja inni hjá sér, ekki á svölunum hvar í veröldinni eiga þeir þá að reykja? Allt í lagi fyrir fyrir ykkur hin að sýna okkur tilitssemi, þetta er okkar heimili
Má þá ekki Klemmi þá sippa nakinn í íbúðinni sinni sem er fyrir ofan þína íbúð sem truflar þig í svefni og mjög óviðeigand fyrir börnin þín á leikvellinum. Þetta er hans íbúð.
biturk skrifaði:
Reykingarlykt sem berst með andrúmslofti fleiri metra dreput þig ekki heldur, löngu orðið útþynnt öll eituráhrif
Komdu með heimildir fyrir þessu og lyktin fer ekki neitt.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 14:01
af bigggan
biturk skrifaði:
Reykingarlykt sem berst með andrúmslofti fleiri metra dreput þig ekki heldur, löngu orðið útþynnt öll eituráhrif
Óbein reyking er jafn slæm ef ekki verra en að reykja.
Þetta er að verða verr og verr liði og rétturinn til að anda að sér hreinu lyktarlausu lofti er meiri en réturinn til að menga loftið.
Ef þú ætlar að reykja inn í þinni íbúð, þá átt þú að þétta hurðir og glugga sérstaklega svo að lykt sé ekki öðrum til ama.
Þú átt ekki að reykja úti á svölum ef að hætta er á að reykurinn berist inn til annara o.s.frv. o.s.frv.
Algerlega sammála! Þetta er Óþolandi og með öllu ólíðandi !
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 16:57
af dabb
Mér finnst að það ætti að banna fólki að nota ilmvötn.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 18:09
af demaNtur
dabbtech skrifaði:Mér finnst að það ætti að banna fólki að nota ilmvötn.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 18:18
af axyne
Byrjaðu bara að reykja og þá hættirðu að taka eftir lyktinni.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 18:25
af CendenZ
Það ómerkilegasta við tillitslaust reykingarfólk, sérstaklega þetta sem "reyki bara úti, kemur þér ekkert við"-hyski, að það tjúllast svo ef maður hlustar á heimabíóið of hátt, eða jafnvel þrífur bílinn á bílaplaninu og planið blotnar...
Ég var með svona nágranna! Eitt skiptið kom hann því ég var að bora 2 göt í vegginn, ég var sko að trufla hann með hávaðanum. Hann náttúrulega keðjureykti fyrir utan svefnherbergisgluggann eða fyrir neðan! Fannst bara að ég væri með óþarfa stæla þegar ég sagði honum að þetta væri ógeðslegt og lyktin bærist inn Ótrúlegt!
allt bílaplanið er blautt eftir þig!!!
Geturu ekki bara borað þetta um helgina ??? kommonn
Heyrðu ég var að velta því fyrir mér hvort þú gætir ekki bara hlustað á þetta rokkdrasl með heyrnartólum???
Ég verð bara reiður og pirraður að minnast hans!
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fim 27. Feb 2014 23:23
af natti
Þegar þú ert í fjölbýli þá er þetta ekki lengur bara "þín" íbúð, heldur ótrúlegt nokk þarftu að taka tillit til annarra.
Ég veit að Kópavogsbær hefur tekið við kvörtunum og sent reykingarfólki í fjölbýli bréf með vinsamlegum tilmælum um að hætta reykja í fjölbýli.
(Það kemur hvergi fram hver kvartaði, bara að kvörtun hafi borist. Pabbi fékk svona blöðung, því hann reykti úti á svölum á efstu hæð í 8. hæða blokk...)
Mér finnst sjálfsagt að banna reykingar í fjölbýli, þó ég hafi t.a.m. ekkert verið sérstaklega hlynntur reykingarbanni á skemmtistöðum á sínum tíma.
Það er mitt val að fara þar sem fólk reykir.
Það er ekki mitt val ef íbúinn fyrir neðan, eða hliðin á mér, byrjar að reykja, og lyktin berst inn til mín.
Um leið og athafnir annarra hafa áhrif á mig, þá eru þær ekki lengur þeirra einkamál, hvort sem það er lykt eða hávaði að næturlagi eða e-ð annað.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fös 28. Feb 2014 01:15
af Hrotti
Ég var á heimavist fyrir 20 árum og þá mátti reykja nánast hvar sem var, en einn gæjinn reykti mjög oft beint fyrir utan gluggann hjá félaga mínum. Eftir að vinsamleg tilmæli um að drulla sér frá glugganum virkuðu ekki (hann reyndi nokkrum sinnum) þá tók félagi minn upp á því að míga alltaf á opnanlega fagið í herbergi hins þannig að það gaus alltaf upp hlandlykt þegar að hann opnaði gluggann. það þurfti ekki nema örfá skipti (hinn fékk alltaf að vita af þessu) til að fá frið fyrir reykingunum.
Ég mæli nú samt ekki með svona lausnum nema þú sért þeim mun stærri og stæðilegri.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Sent: Fös 28. Feb 2014 14:18
af Yawnk
Hrotti skrifaði:Ég var á heimavist fyrir 20 árum og þá mátti reykja nánast hvar sem var, en einn gæjinn reykti mjög oft beint fyrir utan gluggann hjá félaga mínum. Eftir að vinsamleg tilmæli um að drulla sér frá glugganum virkuðu ekki (hann reyndi nokkrum sinnum) þá tók félagi minn upp á því að míga alltaf á opnanlega fagið í herbergi hins þannig að það gaus alltaf upp hlandlykt þegar að hann opnaði gluggann. það þurfti ekki nema örfá skipti (hinn fékk alltaf að vita af þessu) til að fá frið fyrir reykingunum.
Ég mæli nú samt ekki með svona lausnum nema þú sért þeim mun stærri og stæðilegri.