Síða 2 af 2

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Fös 18. Apr 2014 15:41
af Swooper
intenz skrifaði:- Menu takkinn er núna "recent apps" (þarf að long-pressa til að komast í menu)... hrikalega óþægilegt!
Eru menu takkarnir ekki bara innbyggðir í viðmótið eins og á Nexus símum og öðrum með on-screen takka? Þarftu eitthvað sér menu takka? :P

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Fös 18. Apr 2014 16:35
af intenz
Swooper skrifaði:
intenz skrifaði:- Menu takkinn er núna "recent apps" (þarf að long-pressa til að komast í menu)... hrikalega óþægilegt!
Eru menu takkarnir ekki bara innbyggðir í viðmótið eins og á Nexus símum og öðrum með on-screen takka? Þarftu eitthvað sér menu takka? :P
Var orðinn svo vanur honum. :)

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Lau 19. Apr 2014 05:15
af Swooper
intenz skrifaði:Var orðinn svo vanur honum. :)
Já, ég líka... tók mig samt ekki langan tíma að venjast Nexus 5, sem er án hans :)

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Sun 20. Apr 2014 21:46
af kiddi88
intenz skrifaði:Ég fékk hann frá vinnunni. Þetta er fínn sími en ég myndi bara fara í S4+ ... ekkert í þessu sem kallar á meira.

Það sem mér finnst að honum er:

- Hann er þungur
- Myndavélin að framan er hrikaleg ef birtuskilyrði eru ekki perfect
- Batterísending er ekkert stórkostleg (Eftir 13 klst er hann í 60% með 1 klst screen on)
- External SD breyttist með KitKat, liggur við ónothæft núna
- Menu takkinn er núna "recent apps" (þarf að long-pressa til að komast í menu)... hrikalega óþægilegt!
- Long-press "Home" er Google Now
Nú er hægt að fá hann á 110 þús, http://www.bestbuy.is/raftaeki/simar/sa ... xy-s5.html" onclick="window.open(this.href);return false;
En er ekki mikið meiri hraði og betri skjár? En er alveg sammála þér hata svona breytingar eins og með menu takkan.

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Sun 20. Apr 2014 21:54
af KermitTheFrog
kiddi88 skrifaði:
intenz skrifaði:En er ekki mikið meiri hraði og betri skjár? En er alveg sammála þér hata svona breytingar eins og með menu takkan.
Held að aðal sölupunktarnir séu IP67 og fingrafaraskanni.

Annars er skjárinn um 0.1" stærri en sama upplausn (þ.e. minna ppi).

Samanburður á S4 og S5

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Sun 20. Apr 2014 22:04
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
kiddi88 skrifaði:
intenz skrifaði:En er ekki mikið meiri hraði og betri skjár? En er alveg sammála þér hata svona breytingar eins og með menu takkan.
Held að aðal sölupunktarnir séu IP67 og fingrafaraskanni.

Annars er skjárinn um tommu stærri en sama upplausn (þ.e. minna ppi).

Samanburður á S4 og S5
0.1 tomma ekki 1 tomma.

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Sun 20. Apr 2014 22:44
af KermitTheFrog
hfwf skrifaði:0.1 tomma ekki 1 tomma.
Hah, já að sjálfsögðu meinti ég það.

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Mán 28. Apr 2014 15:10
af kiddi88
Keypti mér hann um daginn, en sé smá eftir því núna þar sem það er rumour um að það sé að koma premium version sem er mun öflugri með snapdragon 805, betri skjá og 3gb í minni.
http://www.gforgames.com/gadgets/qhd-sa ... une-42669/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gsmarena.com/samsung_project ... s-8342.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Mán 28. Apr 2014 15:15
af worghal
kiddi88 skrifaði:Keypti mér hann um daginn, en sé smá eftir því núna þar sem það er rumour um að það sé að koma premium version sem er mun öflugri með snapdragon 805, betri skjá og 3gb í minni.
http://www.gforgames.com/gadgets/qhd-sa ... une-42669/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.gsmarena.com/samsung_project ... s-8342.php" onclick="window.open(this.href);return false;
það er bara eins og með samsung galaxy s4+ þar sem hann kom með snapdragon 800.

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Mán 28. Apr 2014 15:17
af hfwf
Samt sem áður þó þessi plús útgáfa kæmi sem hun líklega gerir þá finnst mér s5 ekki peningana virði.

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Mán 28. Apr 2014 15:52
af starionturbo
þessi IP67 staðall á símanum er bara djók - það er gúmmíþéttikanntur á bakhliðinni, þannig það er nóg að að hafa ekki sett bakhliðina á alveg 100% (sem er nánast alltaf) og hann verður óvarinn.

Ég bíð spenntur eftir Z2 ... hafiði séð battery endinguna á honum?

Mynd Mynd

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Mán 28. Apr 2014 15:55
af hfwf
starionturbo skrifaði:þessi IP67 staðall á símanum er bara djók - það er gúmmíþéttikanntur á bakhliðinni, þannig það er nóg að að hafa ekki sett bakhliðina á alveg 100% (sem er nánast alltaf) og hann verður óvarinn.

Ég bíð spenntur eftir Z2 ... hafiði séð battery endinguna á honum?

Mynd Mynd
Not bad, já ég er líka spenntur fyrir honum, sony líka búnir að skipta alveg um gír í framleiðslumálum. En er nýkominn með s4+ og er ekki að fara breyta fyrr en eftir 2 ár sirka :)

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Lau 03. Maí 2014 08:01
af Danni V8
Var að uppfæra úr S3 yfir S5. Þvílíkur munur. Eina sem ég get sett útá er eins og er búið að taka fram í þessum þræði, að menu takkinn sé recent apps.

Gerði Quadrant Standard Benchmark á bæði S3 og S5.

S3:
Mynd

S5:
Mynd

Það sem kom mér samt á óvart við þessi Benchmarks er að S3 skorar hærra bæði í 2D og 3D graphics (sjá hvíta barinn undir chartinu).

En ég finn það greinilega hvað örgjörvinn er töluvert betri í S5. Það var einmitt farið að bögga mig með S3 hvað hann var orðinn hægfara, sem er aðal ástæðan fyrir því að ég ákvað að uppfæra

Re: Samsung Galaxy S5

Sent: Mán 05. Maí 2014 00:41
af starionturbo
Samsung hefur svindlað í þessum prófunum í langann tíma, þeir hættu því í 4.4 uppfærslunni. Þetta er eitthvað sem HTC gerði líka með One símann (ekki One V, S og X samt).

http://bgr.com/2014/03/05/samsung-bench ... ting-ends/" onclick="window.open(this.href);return false;