Síða 2 af 5

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 17:33
af mind
I-JohnMatrix-I skrifaði: Er ég þá að reikna þetta út ólöglega með reiknivélinni á tollur.is undir sjónvarpstæki, skjáir og myndvörpur? :uhh1
Vantar ennþá inní þetta sendingarkostnað, kostnað við tollskjölin og svo eitthvað smátterí - með öllu því ætti þetta vera um 100þús.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 17:40
af Garri
Sendingarkostnaður er innifalinn í verði. Þetta er nokkuð réttur útreikningur.. kannski vantar 2500 ofan á en menn geta fyllt út svona skýrslu, auðveldlega sjálfir.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 17:45
af I-JohnMatrix-I
mind skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði: Er ég þá að reikna þetta út ólöglega með reiknivélinni á tollur.is undir sjónvarpstæki, skjáir og myndvörpur? :uhh1
Vantar ennþá inní þetta sendingarkostnað, kostnað við tollskjölin og svo eitthvað smátterí - með öllu því ætti þetta vera um 100þús.
Ef þú hefðir skoðað linkinn hefðiru séð að þetta væri með free shipping. Eina sem vantar þarna er tollskýrslan sem kostar um 2-3000 kr. Þetta er aldrei 100 þúsund.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 18:13
af mind
I-JohnMatrix-I skrifaði: Ef þú hefðir skoðað linkinn hefðiru séð að þetta væri með free shipping. Eina sem vantar þarna er tollskýrslan sem kostar um 2-3000 kr. Þetta er aldrei 100 þúsund.
það er ekki leyfilegt að gera tollskýrslu án flutningskostnaðar. Getir þú ekki sýnt frammá flutningskostnað muntu líklegast lenda í öðru hvoru af þessu
1) Varan situr þangað til hún verður endursend eða henni fargað
2) Flutningskostnaður verður áætlaður á þig og þú munt borga öll gjöld viljirðu fá vöruna

En ég ætla ekki reyna frekar að útskýra þetta, þú ert búinn að panta vöruna og færð að ræða þetta við tollinn þegar hún kemur.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 18:34
af Sallarólegur
mind skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði: Ef þú hefðir skoðað linkinn hefðiru séð að þetta væri með free shipping. Eina sem vantar þarna er tollskýrslan sem kostar um 2-3000 kr. Þetta er aldrei 100 þúsund.
það er ekki leyfilegt að gera tollskýrslu án flutningskostnaðar. Getir þú ekki sýnt frammá flutningskostnað muntu líklegast lenda í öðru hvoru af þessu
1) Varan situr þangað til hún verður endursend eða henni fargað
2) Flutningskostnaður verður áætlaður á þig og þú munt borga öll gjöld viljirðu fá vöruna

En ég ætla ekki reyna frekar að útskýra þetta, þú ert búinn að panta vöruna og færð að ræða þetta við tollinn þegar hún kemur.
Tollurinn veit mætavel að Kínverjar bjóða í miklum mæli upp á free shipping.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 19:12
af I-JohnMatrix-I
mind skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði: Ef þú hefðir skoðað linkinn hefðiru séð að þetta væri með free shipping. Eina sem vantar þarna er tollskýrslan sem kostar um 2-3000 kr. Þetta er aldrei 100 þúsund.
það er ekki leyfilegt að gera tollskýrslu án flutningskostnaðar. Getir þú ekki sýnt frammá flutningskostnað muntu líklegast lenda í öðru hvoru af þessu
1) Varan situr þangað til hún verður endursend eða henni fargað
2) Flutningskostnaður verður áætlaður á þig og þú munt borga öll gjöld viljirðu fá vöruna

En ég ætla ekki reyna frekar að útskýra þetta, þú ert búinn að panta vöruna og færð að ræða þetta við tollinn þegar hún kemur.
Nú veit ég ekki hvort þú sért að tala útum rassgatið á þér eða ekki þar sem ég er ekki með allar tollareglur á hreinu. Hinsvegar hef ég pantað mörgum sinnum bæði frá kína og frá bretlandi í gegnum amazon með free shipping og hef aldrei lennt í neinu basli við tolinn.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 19:29
af snaeji
Langar að benda á þennan 720 varpa sem hefur reynst mér vel í 2-3 ár!
http://www.amazon.com/Optoma-HD66-Lumen ... B002ZWU33U" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo mæli ég með því að þið gerið tollskýrsluna sjálfir og passið að flokka hann undir Tölvuvöru.
Eftir að HDMI tók yfir á myndlyklum þá hef ég heyrt að þeir séu farnir að flokka þá reglulega undir Sjónvörp
tollflokk og ég get sagt það að það er ekkert grín að reyna rífast við tollinn hann eiginlega ræður...

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 20:06
af svanur08
Það mætti nú alveg vera eitthvað nafn á svona skjávarpa :happy

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 20:09
af Gislinn
mind skrifaði:það er ekki leyfilegt að gera tollskýrslu án flutningskostnaðar.
[citation needed].

Líkt og I-JohnMatrix-I (og eflaust margir aðrir) þá hef ég marg oft pantað frá hinum og þessum netverslunum með free shipping og það hefur aldrei verið vandamál. Einnig hef ég fyllt út tollskýrslu vegna vara sem ég hef komið með heim erlendis frá (í gegnum leifsstöð) og þá var ekki tekið inn flutningskostnaður.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 20:13
af AntiTrust
Kærastan pantar af aliexpress eins og hún fái borgað fyrir það - en ekki öfugt. Alltaf free shipping, aldrei áætlaður neinn flutningskostnaður.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 20:30
af I-JohnMatrix-I
Enginn með góðar hugmyndir að budget tjaldi ?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 20:50
af CendenZ
AntiTrust skrifaði:Kærastan pantar af aliexpress eins og hún fái borgað fyrir það - en ekki öfugt. Alltaf free shipping, aldrei áætlaður neinn flutningskostnaður.
Vonandi kaupir hún eitthvað sætt á dúlluna sína ;)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 21:04
af Sallarólegur
I-JohnMatrix-I skrifaði:Enginn með góðar hugmyndir að budget tjaldi ?
Mött málning t.d.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 21:46
af I-JohnMatrix-I
Sallarólegur skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Enginn með góðar hugmyndir að budget tjaldi ?
Mött málning t.d.
Get ekki málað vegginn þar sem ég er, ætli það kæmi vel út að pússa niður eiinhversskonar viðarplötu og mála hana svo nokkrar umferðir með mattri málningu ? Kannski smíða ramma úr viði og strekkja eitthvað gott efni yfir hann svona svipað og strigi.

Allar ábendingar vel þegnar. :)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 21:49
af Sallarólegur
Þessi er smooth


Margir með info:

https://www.youtube.com/results?search_ ... tor+screen" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 22:21
af steinarorri
Nú stendur í lýsingunni að þetta sé 3D varpi... vitið þið e-ð hvaða gleraugu maður þarf með honum?

Edit: ekki er í alvörunni verið að tala um rauð/cyan 3d gleraugu... er það ekki algjört drasl (en hey, you get what you pay for og 3D er nú varla issue :D)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 22:31
af oskar9
steinarorri skrifaði:Nú stendur í lýsingunni að þetta sé 3D varpi... vitið þið e-ð hvaða gleraugu maður þarf með honum?

Edit: ekki er í alvörunni verið að tala um rauð/cyan 3d gleraugu... er það ekki algjört drasl (en hey, you get what you pay for og 3D er nú varla issue :D)
líklega active shutter gleraugu eins og þarf með t.d 120HZ leikjaskjáunum

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Mið 12. Feb 2014 23:31
af I-JohnMatrix-I
Skillst þetta vera red/blue 3d, annars er mér alveg sama um það. Er ekki að búast við neinum high end skjávarpa, þarf bara að vera fínt í 2d bíómyndaáhorf og kannski smá fifa. Ákvað að taka bara one for the team og ætla pósta niðurstöðum í þennan þráð með video. Í versta falli opna ég dispute á aliexpress þar sem þeir bjóða uppá buyer protection(endurgreiðsla) ef varan er langt frá því að vera eins og hún er auglýst. ;)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 00:42
af steinarorri
I-JohnMatrix-I skrifaði:Skillst þetta vera red/blue 3d, annars er mér alveg sama um það. Er ekki að búast við neinum high end skjávarpa, þarf bara að vera fínt í 2d bíómyndaáhorf og kannski smá fifa. Ákvað að taka bara one for the team og ætla pósta niðurstöðum í þennan þráð með video. Í versta falli opna ég dispute á aliexpress þar sem þeir bjóða uppá buyer protection(endurgreiðsla) ef varan er langt frá því að vera eins og hún er auglýst. ;)
Það þarf einhver að vera fyrstur :)
Hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út - einnig spurning hvort þetta sé flokkað sem tölvuskjávarpi (m.a.s. innbyggð tölva og læti :) ) eða sjónvarpsskjávarpi :/

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 00:58
af Hrotti
mind skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði: Ef þú hefðir skoðað linkinn hefðiru séð að þetta væri með free shipping. Eina sem vantar þarna er tollskýrslan sem kostar um 2-3000 kr. Þetta er aldrei 100 þúsund.
það er ekki leyfilegt að gera tollskýrslu án flutningskostnaðar. Getir þú ekki sýnt frammá flutningskostnað muntu líklegast lenda í öðru hvoru af þessu
1) Varan situr þangað til hún verður endursend eða henni fargað
2) Flutningskostnaður verður áætlaður á þig og þú munt borga öll gjöld viljirðu fá vöruna

En ég ætla ekki reyna frekar að útskýra þetta, þú ert búinn að panta vöruna og færð að ræða þetta við tollinn þegar hún kemur.

þetta er algjört kjaftæði, tollskýrslan verður ekki án flutningskostnaðar heldur er hann 0kr. 0kr er upphæð alveg eins og 1kr eða 10.000.000kr, bara ekki jafn há.

Hitt er svo önnur saga að ég myndi ekki taka sénsinn fyrir 75þús, en er glaður að einhver gerði það, svo að við fáum að vita hvort að græjan sé þolanleg. :megasmile


http://www.ebay.com/itm/60-72-84-100-TV ... 35d055fbb4 Hérna er hellingur af hræódýrum tjöldum.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 01:24
af AronBjörns
I-JohnMatrix-I skrifaði:
mind skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði: Ef þú hefðir skoðað linkinn hefðiru séð að þetta væri með free shipping. Eina sem vantar þarna er tollskýrslan sem kostar um 2-3000 kr. Þetta er aldrei 100 þúsund.
það er ekki leyfilegt að gera tollskýrslu án flutningskostnaðar. Getir þú ekki sýnt frammá flutningskostnað muntu líklegast lenda í öðru hvoru af þessu
1) Varan situr þangað til hún verður endursend eða henni fargað
2) Flutningskostnaður verður áætlaður á þig og þú munt borga öll gjöld viljirðu fá vöruna

En ég ætla ekki reyna frekar að útskýra þetta, þú ert búinn að panta vöruna og færð að ræða þetta við tollinn þegar hún kemur.
Nú veit ég ekki hvort þú sért að tala útum rassgatið á þér eða ekki þar sem ég er ekki með allar tollareglur á hreinu. Hinsvegar hef ég pantað mörgum sinnum bæði frá kína og frá bretlandi í gegnum amazon með free shipping og hef aldrei lennt í neinu basli við tolinn.
Hann er að tala með rassgatinu á sér, ég versla mikið í gegnum netið oftar en ekki er free shipping. Ég notast alltaf við tollur.is reiknivélina og hún er alltaf svona 99% rétt.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 10:40
af kizi86
ég skellti mér líka á þennan varpa, ætti að koma í síðasta lagi á fimmtudaginn, mun koma með detailed lýsingu á gæðum varpans þegar fæ hann í hendurnar :)

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 11:39
af I-JohnMatrix-I
http://sm.is/product/skjavarpatjald-180x180" onclick="window.open(this.href);return false;

Lýst svoldið vel á þetta tjald, veit einhver um svipað tjald á minni pening?

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 11:54
af Hrotti
I-JohnMatrix-I skrifaði:http://sm.is/product/skjavarpatjald-180x180

Lýst svoldið vel á þetta tjald, veit einhver um svipað tjald á minni pening?

Ég þekki þetta tjald ekki, en eftir að vera með skjávarpa síðan 2002 get ég sagt þér að stærðin venst mjög hratt og þér á eftir að finnast þetta allt of lítið eftir smá tíma.

Re: Kínverskir skjávarpar

Sent: Fim 13. Feb 2014 11:57
af I-JohnMatrix-I
Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S