Síða 2 af 2

Re: Endingar tími á hörðum diskum

Sent: Lau 08. Feb 2014 14:04
af CendenZ
Farcry skrifaði:
CendenZ skrifaði:Diskarnir sem hafa klikkað hjá mér voru maxtor og seagate. Diskar sem hafa klikkað hjá fjöldskyldumeðlimum voru maxtor og seagate.

Ég hef reynt að skipta út CB-inu án árangurs á þeim og það næsta sem ég ætla reyna er að skipta um head á þeim... geri það þegar ég hef tíma og búinn að búa til eitthvað plexibox ;)
Þú ert sem sagt ekki seagate maður, hvernig diska ertu með
2x 3 tb samsung diskar í NAS og 1x samsung SDD í lappanum

Re: Endingar tími á hörðum diskum

Sent: Lau 08. Feb 2014 17:50
af hfwf
Er með 1 250gb , 1 500 gb , 1 750gb í vélinni hjá mér, þetta var keypt 2007 held ég alveg örugglega, enn í gangi í dag, 750gb diskurinn er rétt að fara gefa sig m en virkar næstum fullkomlega, ef ég fylli hann ekki síðustu 5 gb eða svo :P, annars WD diskar og svín virka eins og svínastíja.