Síða 2 af 7

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Fös 17. Jan 2014 22:10
af jojoharalds
smell passar, vantar bara að gera 3 auka göt fyrir stærra mobo. Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Lau 18. Jan 2014 03:53
af MuGGz
Lookar vel

Væri svo mikið til í að hafa aðstöðu í svona, er með svo margar hugmyndir :D

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Lau 18. Jan 2014 10:00
af jojoharalds
ég gét nú ekki sagt að ég sé með eitthvað góða aðstöðu,fér bara í geymlu,nota ruslafata grind og festi á það afgánginn af eikarplötuni frá þvi í fyrra,og svo geri ég mest í geymslunni,
er reyndar búin að safna að mér fullt af flottum verkfærum(jólagjafir afmællisgjafir og svo er ég búin að eyða böns sjálfur í þetta,)gengur allt bara út á það að rétta sér.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Sun 19. Jan 2014 18:28
af jojoharalds
motherboard tray er komið nokkuð veginn saman, geri nánari breytingar og fínpússa þetta þegar ég er búin að skrúfa þetta fást inni kassanum, sem gerist ekki fyrr en ég annaðhvort set grind fyrir aftan eða einhverskonar virkar til að halda þessu alveg fastan, við viljum ekki að þetta hreyfist þegar ég skella mér með þessu á lan partý.
keepupostedMyndMynd

besta leiðin til að festa standoffs var nr5 af skralli lyklasettinu.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mán 20. Jan 2014 11:34
af jojoharalds
Mynd
ef einhver er að þrífa vatnskælingu, þá mæli ég með þessu þetta er steindautt vatn ásjóna og bakteriuhreinsuð, 500ml á 350 it does the job.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mán 20. Jan 2014 14:55
af jojoharalds
smá pakka frá kísildal sem voru svo góðir að hjálpa mér aðeins áfram með þessari fínu viftustyringu frá scythe.
Mynd
Mynd
Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mán 20. Jan 2014 16:45
af mundivalur
Nice :happy

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Þri 21. Jan 2014 18:02
af jojoharalds
m. tray ready fyrir málning. Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Þri 28. Jan 2014 17:03
af jojoharalds
smá pælingar á grill, og hvort ég ætla mér að nota al eða acryl, fyrir rammann, Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 29. Jan 2014 20:13
af jojoharalds
Mynd

Front og top panel, allt í einu lagi, þetta er hægt og rólega að skríða saman.
á eftir að gera útskurði fyrir vokvakælt mælir, og viftustyringu, en er ekki búin að ákveða hvar ég ætla að setja þetta.
keep u posted.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Fös 07. Feb 2014 20:16
af jojoharalds
pcie 16x extender komið í hús 30 cm langir.
tók aðeins 2 daga að koma frá Holland.
Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 19. Feb 2014 15:19
af jojoharalds
ný hlífðargleraugu komið í hús. með led.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 19. Feb 2014 15:49
af KrissiP
deusex skrifaði:ný hlífðargleraugu komið í hús. með led.
Hvar fékkstu þetta? Þetta gæti komið sér mjög vel..

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 19. Feb 2014 17:08
af jojoharalds
eBay.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 26. Feb 2014 19:37
af jojoharalds
eftir löngu hugsun fram og til baka, máta vatnskælinguna/radiator og res aðallega til að sjá þetta einhvernveginn fyrir mig,
þá tók ég þá ákvörðun að fjarlægja aftasta vegginn af kassanum, með io shield og pci slot, og ætla ég að gera það upp á nýtt. búin að klippa til efnið og tapa það, núna ætla ég bara að teikna allt niður, og svo bara cutta þetta til. MyndMynd[attachment=-1]uploadfromtaptalk1393443409588.jpg[/attachment]MyndMynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 26. Feb 2014 21:23
af mundivalur
Þetta er allt að koma :happy

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 26. Feb 2014 23:25
af Nitruz
flott build :) hvar fæst efni í svona grill? ég meina svona viftucovergrindarmesh dót hehe

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Fim 27. Feb 2014 04:54
af jojoharalds
þú getur fengið svona í bauhaus, byko, málmtækni, og öruglega á fleiri stöðum.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Fös 07. Mar 2014 22:45
af jojoharalds
Its package time!!

Mod right Mod mat,
Þetta er það þægjinlegasta sem ég hef sé,Rísa flöt,Antistatic,ekkert mál að leggja hlutina alla á einn stað,
1200x600x2mm
á þvi eru fullt af sniðuga pointera,
eins og,
Fan spacingChart,
Radiator Size and Hole spacing,
PSU connectors overview,
Tubing Size,Vandal switch wiring guide,(semsagt hvernig á að tengja vandal takkana,sem frozen cpu er að selja)
Hard disk drive Thread spacing diagram,
Socket layout fyrir Intel og Amd,
Og Málband Í Inch og mm.

Og svo Númer 2 :
Bitspower Flow sensor Silver ,
Þessi græja finnst mér orðin must have,
Marr veit aldrei hvenar dælunar hætta að dæla,
og þá segjir þessi sensortil um það,með þvi að segja móðurborðinu það(er tengdur í staðin fyrir cpu Fan)
Svo hann gerir basicly það sama og cpu fan .
Hítinn fér upp þvi vökvan er hætt að leiða hítan út ,
og sensorinn tekur eftir þvi,og slökkvir svo á tölvuna.

Kem með meira fljótlega.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Lau 08. Mar 2014 11:09
af jojoharalds
Psu Cut out er komið,

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Lau 08. Mar 2014 23:50
af jojoharalds
Modright mod mat review.
http://www.youtube.com/watch?v=UaXU8mEVluI" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Þri 11. Mar 2014 20:22
af jojoharalds
Bitspower Flow Sensor UNBOXED | REVIEWED | INSTALLED
http://www.youtube.com/watch?v=j5ioikrQCFM" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 12. Mar 2014 18:14
af tanketom
deusex skrifaði:Modright mod mat review.
http://www.youtube.com/watch?v=UaXU8mEVluI" onclick="window.open(this.href);return false;

hvað kostaði þetta hingað heim komið í ISK?

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mið 12. Mar 2014 19:02
af jojoharalds
Þetta er stærsta og flottasta frá þeim,þú getur fengið annað sem kostar 20 Dollera minna enn er samt jafnt stórt,munurinn er á þessu sem ég fekk er ,2 auka instungur til að tengja böndinn,
og fullt af flottum upplysingum.

Hér er verdið með 25.5%vsk,og úrvinnslugjaldið.ENGINN TOLLUR.

Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld)
12.600 kr. + 3.237 kr. = 15.837 kr.
Gengi: 112,5

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Sun 23. Mar 2014 14:24
af jojoharalds
vega veikindi og tíma leysis er marr ekki búin að moddin mikið undanfarið,
enn er nokkuð viss að eitthvað af sponsoritems ætti að fara detta inn í næstu viku, þá villti ég vera viss að aðalhlutinar væru komið og reddy,
ætla núna bara aðeins að renna betur yfir sumt með sandpappír og jekka hvort það sé ekki allt fast.
það fyrsta sem ég gerði aftur (einfaldlega var ég alls ekki sáttur með hinu) var bakplötuna fyrir io shield og psu, er reyndar bara búin að skera út fyrir aflgjafa, því ég á eftir að ákveða betur hvað ef ætla mér með io shield.
allavega bara láta ykkur vita þetta fer að gerast vonandi fljótlegra núna,

stay tuned.
Mynd[attachment=-1]uploadfromtaptalk1395584705627.jpg[/attachment]
Mynd
Mynd