Síða 2 af 3

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 18:29
af dreymandi
ekki að fatta ég bjó erlendis í hálft ár fram í november og gat ekki sótt af deildu

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 19:05
af tdog
Þessu hefur verið breytt eftir þann tíma, en það er enginn að skemma fyrir neinum með því að nota Deildu erlendis, fólk að að hafa auga með þessu erlenda niðurhali sjálft en ekki kenna peerunum um það.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 21:25
af fannar82
Þetta er e-ð mjög dúbíús, ég var í 84% af 100gb. erlendu niðurhali (fyrr í dag) núna er ég í 44% af 150gb .. ? er og hef alltaf verið nokkuð viss um að þessir teljarar, séu totally wacked.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 22:18
af EggstacY
Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 22:49
af intenz
EggstacY skrifaði:Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.
Og það er ekki vísbending um að færa sig frá þeim? :popeyed

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 23:34
af EggstacY
intenz skrifaði:
EggstacY skrifaði:Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.
Og það er ekki vísbending um að færa sig frá þeim? :popeyed
Jú algjörlega, hélt í fyrstu að þetta væri eitthvað sem við værum að gera sem æti upp gagnamagnið. Einhver tæknimaður hjá Vodafone ætlar samkvæmt þeim að skoða um hvers konar notkun sé að ræða til að útskýra magnið. Vona bara að þeir sjái að sér og reddi þessu þar sem fleiri eru upplifa þetta og vandamálið ef til vill þeirra megin.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mán 30. Des 2013 23:48
af GunZi
Ég hef líka tekið eftir því að þegar ég er ekkert að downloada frá deildu eða öðrum torrent síðum, þá fara alveg 5GB yfir 1 dag. Það er helvíti mikið fyrir það bara að browser'ast á netinu.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Þri 31. Des 2013 17:02
af Prentarakallinn
EggstacY skrifaði:
intenz skrifaði:
EggstacY skrifaði:Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.
Og það er ekki vísbending um að færa sig frá þeim? :popeyed
Jú algjörlega, hélt í fyrstu að þetta væri eitthvað sem við værum að gera sem æti upp gagnamagnið. Einhver tæknimaður hjá Vodafone ætlar samkvæmt þeim að skoða um hvers konar notkun sé að ræða til að útskýra magnið. Vona bara að þeir sjái að sér og reddi þessu þar sem fleiri eru upplifa þetta og vandamálið ef til vill þeirra megin.
Samt ekki fara í Símann, ég var hjá Vodafone og fór svo í Símann til að fá ljósnet og ég lenti í þessu, þurfti að auka gagnamagnið úr 40gb sem dugaði fínt í 140gb og það var samt ekki nóg þannig Síminn er með sama bullshit. Skipti svo aftur yfir í Vodafone og það var allt í fínasta lagi þar til núna fyrir 2 mánuðum. Er pæla að færa mig í Tal ef þetta lagast ekki.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Þri 31. Des 2013 17:42
af tdog
Prentarakallinn skrifaði: Samt ekki fara í Símann, ég var hjá Vodafone og fór svo í Símann til að fá ljósnet og ég lenti í þessu, þurfti að auka gagnamagnið úr 40gb sem dugaði fínt í 140gb og það var samt ekki nóg þannig Síminn er með sama bullshit. Skipti svo aftur yfir í Vodafone og það var allt í fínasta lagi þar til núna fyrir 2 mánuðum. Er pæla að færa mig í Tal ef þetta lagast ekki.
Er ekki frekar ólíklegt að tveir þjónustuaðilar séu með samskonar vesen á talningunni hjá þér? Væri ekki nær að líta í eigin barm og grandskoða alla mögulega netnotkun á heimilinu áður en að þú ferð að úthúða þjónustuaðilana.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mið 01. Jan 2014 00:39
af roadwarrior
tdog skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði: Samt ekki fara í Símann, ég var hjá Vodafone og fór svo í Símann til að fá ljósnet og ég lenti í þessu, þurfti að auka gagnamagnið úr 40gb sem dugaði fínt í 140gb og það var samt ekki nóg þannig Síminn er með sama bullshit. Skipti svo aftur yfir í Vodafone og það var allt í fínasta lagi þar til núna fyrir 2 mánuðum. Er pæla að færa mig í Tal ef þetta lagast ekki.
Er ekki frekar ólíklegt að tveir þjónustuaðilar séu með samskonar vesen á talningunni hjá þér? Væri ekki nær að líta í eigin barm og grandskoða alla mögulega netnotkun á heimilinu áður en að þú ferð að úthúða þjónustuaðilana.

Eða einhver búinn að hakka sig inná þráðlausa netið hjá þér :-"

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mið 01. Jan 2014 02:45
af AntiTrust
Í 99.99x tilfella er vandamálið user megin. Verið að niðurhala án þess að vita af því, vírus, software bug sem veldur endalausu niðurhali á uppfærslu, búið að brjótast inná WiFi og verið að misnota netið, etc.. Svo er misjafnt á milli fyrirtækja hvað og hversu mikið af t.d. Youtube er geymt á cache serverum hjá þeim, svo það er ekki óeðlilegt að notkunin geti mælst mismikil þegar farið er á milli fyrirtækja.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Mið 01. Jan 2014 03:04
af Daz
Í það minnsta er ekki sanngjarnt að ásaka þjónustaðilan um "svindl" nema hafa mælt þetta örlítið nákvæmar. Taka nokkra daga, fylgjast grant með allri netnotkun, bera saman við þá notkun sem netþjónustuaðilinn vill rukka fyrir og álykta þá.

Mín notkun (síminn) stemmir venjulega við það sem ég veit að hefur verið notað, nema einmitt þegar bilunin kom upp í sumar, þá mældist ég með miklu minni notkun en ástæða var til.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Sun 05. Jan 2014 18:20
af joibs
ég er akkurat búinn að vera að lenda í þessu núna seinustu mánuði hjá vodafone!
hélt að það hefði aftur eithver komist inn á ráterinn hjá mér en svo virðist ekki (reindar vildu þeir ekki leit af því hverjir eru á ráternum eins og þeir gerðu seinast fyrir mig)
en það er soldið skrítið þegar niðurhalið var vanalega ekki að fara yfir 1.5gb á degi í venjulegri notkun og núna hefurþað farið í allt að 10-15 á venjulegri notkun!? (þá er ég að meina ekkert sérstakt download)

síðan þegar ég kíki yfir gagnamagnið núna sé ég bara fyrsta og annann í mánuðnum og get ekki skoðað seinustu mánuði eins og ég hef vanalega getað gert :-k
plús það að ráterinn er í eithverju rugli og maður þarf alltaf að restarta honum 2-3 á dag :evil:

annars held ég að maður fari bara í símann, skilst að pabbi hafi náð að punga út betra tilboði þaðan

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fim 09. Jan 2014 13:39
af kthordarson
Er að taka eftir þessu líka hjá voda.
Er að gera tilraun með iptables filter fyrir íslenskar iptölur.
Sækja lista yfir íslenskar tölur héðan http://www.rix.is/is-net.txt" onclick="window.open(this.href);return false; og setja í eldvegginn.

Ég kann lítið á iptables, athugasendir vel þegnar :)

192.168.1.0/24 er local lan, einnig opið fyrir dns og icmp ping.

Kóði: Velja allt

-A ICELAND -s 192.168.1.0/24 -j ACCEPT
-A ICELAND -s 5.23.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.15.112.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.209.136.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.209.144.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.209.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 37.152.64.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 37.205.32.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 37.235.49.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.22.96.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.28.152.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.149.16.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.182.184.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.239.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 62.145.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 78.40.248.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 79.134.224.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 79.171.96.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 80.248.16.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 81.15.0.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 82.112.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 82.148.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 82.221.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 83.173.0.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.116.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.195.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.197.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.220.0.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 87.237.32.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 88.149.0.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 88.151.48.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 89.17.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 89.104.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 89.160.128.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.199.134.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.208.22.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.216.255.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.220.110.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 92.43.192.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 93.95.72.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 93.95.224.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 94.142.152.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 128.140.232.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 130.208.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 149.126.80.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 151.236.24.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 157.157.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 176.10.32.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 176.57.224.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 178.19.48.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 178.248.16.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.21.16.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.24.0.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.25.252.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.27.36.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.30.184.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 192.71.218.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 192.147.34.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 193.4.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 193.107.84.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 193.109.16.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 194.105.224.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 194.144.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 195.130.193.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 212.30.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 212.126.224.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.167.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.176.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.181.96.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.190.96.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.213.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.220.64.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.9.128.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.28.176.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.151.160.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.171.208.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -p icmp -m icmp --icmp-type 8 -j ACCEPT
-A ICELAND -p udp -m udp --sport 67 --dport 68 -j ACCEPT
-A ICELAND -j DROP

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fim 09. Jan 2014 15:16
af SergioMyth
Ef IP talan sem deilir skránni er íslenskt er gagnamagnið henceforth íslenskt! :)

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fim 09. Jan 2014 18:48
af Moquai
Future tip -> cmd -> ping deildu.net -> ef ms er yfir 40 og þú ert á stöðugri internet tengingu er ólíklegt að hún sé hýst á íslandi.

Það er þó örugglega einhver betri leið en þetta er sú fljótlegasta.

Pinging deildu.net [37.187.74.47] with 32 bytes of data:
Reply from 37.187.74.47: bytes=32 time=70ms TTL=54
Reply from 37.187.74.47: bytes=32 time=70ms TTL=54
Reply from 37.187.74.47: bytes=32 time=70ms TTL=54
Reply from 37.187.74.47: bytes=32 time=70ms TTL=54

70ms = Nope.

Og það sama sem hefur verið tekið fram að þú sækir einfaldlega torrent skjal sem íslendingar deila síðan á milli sér, og það er allt íslenskt.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fim 09. Jan 2014 20:24
af kthordarson
Nema það eru peers þarna inná milli sem eru ekki Íslenskir. Ip tölurnar þeirra tilheyra ekki netum á RIX listanum http://www.rix.is/is-net.txt" onclick="window.open(this.href);return false;. Þegar maður downloadar frá þeim, er það væntanlega erlent niðurhal. Skiptir engu hvort síðan deildu.net sé hýst á íslandi eða ekki. Það virðast vera útlendingar eða íslendingar í útlöndum) að nota deildu...

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 09:36
af jericho
Bý í Noregi og nota deildu

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 14:13
af kizi86
jericho skrifaði:Bý í Noregi og nota deildu
af hverju ert þú að nota deildu? þú veist að það er fullt af öðrum torrent síðum sem getur notað fyrir utan deildu, og á meðan þú og fleiri sem búa erlendis, eru að nota þessa síðu þá ertu að skemma fyrir öllum öðrum notendum á síðunni, sem þurfa að borga fyrir erlent niðurhal.....

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 14:33
af Gúrú
SergioMyth skrifaði:Ef IP talan sem deilir skránni er íslenskt er gagnamagnið henceforth íslenskt! :)
Henceforth þýðir héðan af/frá og með þessum tímapunkti.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 15:13
af HalistaX
kizi86 skrifaði:
jericho skrifaði:Bý í Noregi og nota deildu
af hverju ert þú að nota deildu? þú veist að það er fullt af öðrum torrent síðum sem getur notað fyrir utan deildu, og á meðan þú og fleiri sem búa erlendis, eru að nota þessa síðu þá ertu að skemma fyrir öllum öðrum notendum á síðunni, sem þurfa að borga fyrir erlent niðurhal.....
Thaank youu!


Hvernig er það samt, er ekkert að marka litlu krúttlegu íslensku fánanna í µTorrent? Hef lúmskann grun um að það sem ég var að sækja í gær og fyrradag hafi verið erlent þó svo að það hafi verið tvær aaadorable íslenskir fánar í 'Peers'.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 15:25
af Stutturdreki
Íslensku fánarnir eiga að þýða að það sé íslenskt tal held ég.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 17:05
af intenz
jericho skrifaði:Bý í Noregi og nota deildu
Þú ættir að skammast þín!
Stutturdreki skrifaði:Íslensku fánarnir eiga að þýða að það sé íslenskt tal held ég.
Nei hann meinar undir "Peers" flipanum í µTorrent forritinu.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 17:17
af dori
Ég bý reyndar hvorki erlendis né nota deildu en mér finnst þið sem eruð að nigga yfir þá sem nota deildu erlendis vera smá kjánar.

1) Ástæðan fyrir því að þessir aðilar nota deildu hlýtur að vera til að nálgast efni sem er ekki/illa fáanlegt annars staðar.
2) Ef þið ætlið að vera pirraðir útí einhvern beinið því þá að þeim sem reka deildu. Ef það á að vera eitthvað "bara innan RIX" dæmi þá þurfa þeir að loka aðgengi annarra að trackernum.

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Sent: Fös 10. Jan 2014 17:28
af tdog
dori skrifaði:Ég bý reyndar hvorki erlendis né nota deildu en mér finnst þið sem eruð að nigga yfir þá sem nota deildu erlendis vera smá kjánar.

1) Ástæðan fyrir því að þessir aðilar nota deildu hlýtur að vera til að nálgast efni sem er ekki/illa fáanlegt annars staðar.
2) Ef þið ætlið að vera pirraðir útí einhvern beinið því þá að þeim sem reka deildu. Ef það á að vera eitthvað "bara innan RIX" dæmi þá þurfa þeir að loka aðgengi annarra að trackernum.
Sammála, það er ekki brot á reglum síðunnar að nota Deildu erlendis frá.