Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Sent: Mán 30. Des 2013 18:29
ekki að fatta ég bjó erlendis í hálft ár fram í november og gat ekki sótt af deildu
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Og það er ekki vísbending um að færa sig frá þeim?EggstacY skrifaði:Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.
Jú algjörlega, hélt í fyrstu að þetta væri eitthvað sem við værum að gera sem æti upp gagnamagnið. Einhver tæknimaður hjá Vodafone ætlar samkvæmt þeim að skoða um hvers konar notkun sé að ræða til að útskýra magnið. Vona bara að þeir sjái að sér og reddi þessu þar sem fleiri eru upplifa þetta og vandamálið ef til vill þeirra megin.intenz skrifaði:Og það er ekki vísbending um að færa sig frá þeim?EggstacY skrifaði:Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.
Samt ekki fara í Símann, ég var hjá Vodafone og fór svo í Símann til að fá ljósnet og ég lenti í þessu, þurfti að auka gagnamagnið úr 40gb sem dugaði fínt í 140gb og það var samt ekki nóg þannig Síminn er með sama bullshit. Skipti svo aftur yfir í Vodafone og það var allt í fínasta lagi þar til núna fyrir 2 mánuðum. Er pæla að færa mig í Tal ef þetta lagast ekki.EggstacY skrifaði:Jú algjörlega, hélt í fyrstu að þetta væri eitthvað sem við værum að gera sem æti upp gagnamagnið. Einhver tæknimaður hjá Vodafone ætlar samkvæmt þeim að skoða um hvers konar notkun sé að ræða til að útskýra magnið. Vona bara að þeir sjái að sér og reddi þessu þar sem fleiri eru upplifa þetta og vandamálið ef til vill þeirra megin.intenz skrifaði:Og það er ekki vísbending um að færa sig frá þeim?EggstacY skrifaði:Sama hefur verið að gerast hérna síðustu tvo mánuði. Er hjá Vodafone og áður nægði okkur 50gb gagnapakki en erum að fara yfir 140gb núna við svipaða notkun.
Er ekki frekar ólíklegt að tveir þjónustuaðilar séu með samskonar vesen á talningunni hjá þér? Væri ekki nær að líta í eigin barm og grandskoða alla mögulega netnotkun á heimilinu áður en að þú ferð að úthúða þjónustuaðilana.Prentarakallinn skrifaði: Samt ekki fara í Símann, ég var hjá Vodafone og fór svo í Símann til að fá ljósnet og ég lenti í þessu, þurfti að auka gagnamagnið úr 40gb sem dugaði fínt í 140gb og það var samt ekki nóg þannig Síminn er með sama bullshit. Skipti svo aftur yfir í Vodafone og það var allt í fínasta lagi þar til núna fyrir 2 mánuðum. Er pæla að færa mig í Tal ef þetta lagast ekki.
tdog skrifaði:Er ekki frekar ólíklegt að tveir þjónustuaðilar séu með samskonar vesen á talningunni hjá þér? Væri ekki nær að líta í eigin barm og grandskoða alla mögulega netnotkun á heimilinu áður en að þú ferð að úthúða þjónustuaðilana.Prentarakallinn skrifaði: Samt ekki fara í Símann, ég var hjá Vodafone og fór svo í Símann til að fá ljósnet og ég lenti í þessu, þurfti að auka gagnamagnið úr 40gb sem dugaði fínt í 140gb og það var samt ekki nóg þannig Síminn er með sama bullshit. Skipti svo aftur yfir í Vodafone og það var allt í fínasta lagi þar til núna fyrir 2 mánuðum. Er pæla að færa mig í Tal ef þetta lagast ekki.
Kóði: Velja allt
-A ICELAND -s 192.168.1.0/24 -j ACCEPT
-A ICELAND -s 5.23.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.15.112.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.209.136.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.209.144.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 31.209.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 37.152.64.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 37.205.32.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 37.235.49.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.22.96.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.28.152.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.149.16.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.182.184.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 46.239.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 62.145.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 78.40.248.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 79.134.224.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 79.171.96.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 80.248.16.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 81.15.0.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 82.112.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 82.148.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 82.221.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 83.173.0.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.116.64.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.195.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.197.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 85.220.0.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 87.237.32.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 88.149.0.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 88.151.48.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 89.17.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 89.104.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 89.160.128.0/17 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.199.134.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.208.22.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.216.255.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 91.220.110.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 92.43.192.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 93.95.72.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 93.95.224.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 94.142.152.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 128.140.232.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 130.208.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 149.126.80.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 151.236.24.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 157.157.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 176.10.32.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 176.57.224.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 178.19.48.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 178.248.16.0/21 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.21.16.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.24.0.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.25.252.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.27.36.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 185.30.184.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 192.71.218.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 192.147.34.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 193.4.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 193.107.84.0/22 -j RETURN
-A ICELAND -s 193.109.16.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 194.105.224.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 194.144.0.0/16 -j RETURN
-A ICELAND -s 195.130.193.0/24 -j RETURN
-A ICELAND -s 212.30.192.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 212.126.224.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.167.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.176.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.181.96.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.190.96.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.213.128.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 213.220.64.0/18 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.9.128.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.28.176.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.151.160.0/19 -j RETURN
-A ICELAND -s 217.171.208.0/20 -j RETURN
-A ICELAND -p icmp -m icmp --icmp-type 8 -j ACCEPT
-A ICELAND -p udp -m udp --sport 67 --dport 68 -j ACCEPT
-A ICELAND -j DROP
af hverju ert þú að nota deildu? þú veist að það er fullt af öðrum torrent síðum sem getur notað fyrir utan deildu, og á meðan þú og fleiri sem búa erlendis, eru að nota þessa síðu þá ertu að skemma fyrir öllum öðrum notendum á síðunni, sem þurfa að borga fyrir erlent niðurhal.....jericho skrifaði:Bý í Noregi og nota deildu
Henceforth þýðir héðan af/frá og með þessum tímapunkti.SergioMyth skrifaði:Ef IP talan sem deilir skránni er íslenskt er gagnamagnið henceforth íslenskt!
Thaank youu!kizi86 skrifaði:af hverju ert þú að nota deildu? þú veist að það er fullt af öðrum torrent síðum sem getur notað fyrir utan deildu, og á meðan þú og fleiri sem búa erlendis, eru að nota þessa síðu þá ertu að skemma fyrir öllum öðrum notendum á síðunni, sem þurfa að borga fyrir erlent niðurhal.....jericho skrifaði:Bý í Noregi og nota deildu
Þú ættir að skammast þín!jericho skrifaði:Bý í Noregi og nota deildu
Nei hann meinar undir "Peers" flipanum í µTorrent forritinu.Stutturdreki skrifaði:Íslensku fánarnir eiga að þýða að það sé íslenskt tal held ég.
Sammála, það er ekki brot á reglum síðunnar að nota Deildu erlendis frá.dori skrifaði:Ég bý reyndar hvorki erlendis né nota deildu en mér finnst þið sem eruð að nigga yfir þá sem nota deildu erlendis vera smá kjánar.
1) Ástæðan fyrir því að þessir aðilar nota deildu hlýtur að vera til að nálgast efni sem er ekki/illa fáanlegt annars staðar.
2) Ef þið ætlið að vera pirraðir útí einhvern beinið því þá að þeim sem reka deildu. Ef það á að vera eitthvað "bara innan RIX" dæmi þá þurfa þeir að loka aðgengi annarra að trackernum.