Síða 2 af 3

Sent: Fös 08. Okt 2004 09:47
af Phanto
ef maður skytur í tölvukassana í office þá dettur fyrst hliðin af þeim og svo getur maður skotið skjakortið og hljoðkortið og moboið og allt úr henni

Sent: Fös 08. Okt 2004 09:56
af gnarr
magnað.. hvernig hardware er í tölvunni ;)

Sent: Fös 08. Okt 2004 10:01
af zream

Sent: Fös 08. Okt 2004 10:55
af Predator
LOL snilld

Sent: Fös 08. Okt 2004 11:09
af nomaad
gnarr skrifaði:magnað.. hvernig hardware er í tölvunni ;)
Radeon allavega ;)

Gnarr, nei þetta er raunverulega alveg sér batterí frá gamla CS, þetta er náttúrulega nýtt engine (HL2 engine, það heitir Source engine). En það er alveg strax komið ógrynni af serverum, ég sá nokkur hundruð í gær, margir í löndum nálægt okkur, ég var að fá 50 í ping á þá flesta (150-200 á USA servers).

Zream, nei því miður. Allavega ekkert sem myndi ráða við þessa traffík (ímyndaðu þér: 3.5gb*(ótal CS óðir Íslendingar) = eitt stykki ónýtt skólanet + nomaad í vandræðum). Þú verður bara að bite the bullet og ná í þetta ef þú vilt fá þetta strax.

Sent: Fös 08. Okt 2004 11:16
af Voffinn
Er ég einn um að þykja 3.5gb mikið fyrir online shooter?

Sent: Fös 08. Okt 2004 11:17
af gnarr
SNILLD :D hahah

er ég samt eini sem tek eftir því að aflgjafinn og hörðudiskarnir eru ekki tengdir í neitt

Þetta er AMD móðurborð með VIA KT880 kubbasetti. 8X AGP 5 PCI slottum onboard RAID, 4 slottum fyrir Dual DDR. Svo er Sapphire Radeon 9800pro


*edit* fann myndir af þessu :) ég er nörd :shock:

Mynd
Ég held samt að borðið sem er í leiknum sé refrence útgáfa af þessu borði. þetta er bottþétt asus borð, en það er ekkert borð sem að lítur svona út.

Mynd

síðan sýnist mér þetta vera Maxtor harðirdiskar. hef ekki hugmynd hvernig psu þetta er.

já.. og svo drasl Collermaster heatsink of vifta..


Ps. takið þið efti rþví hvernig pci raufarnar eru mynd sem er tekin af kassanum utanfrá og svo snúið við? skjákortið er líka spegilmynd.

Sent: Fös 08. Okt 2004 11:21
af zream
Haha , leita af þessu :D

Sent: Fös 08. Okt 2004 11:34
af nomaad
Gnarr, þú ættir að fá einhverskonar orðu fyrir þetta. OfurNörd Numero Uno :D

Voffinn, 3,5 gb er Half Life 2 og CounterStrike: Source saman. Þú getur ekki náð í bara annaðhvort. En svona til fróðleiks þá er CSS á disknum mínum 941mb.

Sent: Fös 08. Okt 2004 11:55
af zream
Það er nátla hægt að setja þetta í rar fæl þá nátla minkar þetta .

Sent: Fös 08. Okt 2004 14:03
af ErectuZ
Það er búin að koma umræða um tölvurnar í Office á hlfallout.net. Þessi tölva er Dell... Eitthvað. Á hliðini á kassanum í CS: Source stendur "Beef" eitthvað. Æji, man þetta ekki alveg :cry:

Edit: ER að safna fleiri upplýsingum as we speak. Fann út að Skjárinn í Office er Dell Ultrasharp :lol:

Kem með frekari upplýsingar eftir smá

Annað edit: Á hliðinni á kassanum stendur "Beefy Computer" :lol:

Og þessi kassi sem tölvan í Office er með er Dell Dimension 8200 :D

Sent: Fös 08. Okt 2004 18:06
af Daz
Er PSUið ekki merkt ASUS (reyndar lítur þetta út eins og ASIS á myndinni, en útlitið er eins og ASUS)? Svo snýr heatsinkið á northbridgeinu ekki eins og svæðið þar í kring er öðruvísi, annars þetta eins. Kannski special version af MSI borðinu fyrir Dell? :D

Sent: Fös 08. Okt 2004 19:08
af gnarr
gnarr skrifaði:Ég held samt að borðið sem er í leiknum sé refrence útgáfa af þessu borði. þetta er bottþétt asus borð, en það er ekkert borð sem að lítur svona út.
þetta hlítur að vera refrence borð sem valve hefur fengið gefið til að prófa hl2 á. það er ekki séns að einvher annar móðurborða framleiðandi noti nákvæmlega sömu pcb og ASUS. enda fer móðurborðaframleiðsa 99% í að hanna pcb-ið og 1% í að staðsetja þétta ;)

það eru bara smávægilegar breytingar milli þessarra 2. borða. eitt kubbasett örlítið utar á borðinu og önnur NB kæling

Sent: Fös 08. Okt 2004 19:28
af MezzUp
gnarr skrifaði:það eru bara smávægilegar breytingar milli þessarra 2. borða. eitt kubbasett örlítið utar á borðinu og önnur NB kæling
CMOS batterý líka á öðrum stað....

Edit: Audio tengin aftaná snúa líka ,,hinseginn" og tveir kubbar rétt hjá auka ATA tenginu(þar sem BIOS'inn er á orginal myndinni)
einarsig skrifaði:
Coppertop skrifaði:Hotspot ?? :shock: was is das?
hotspot er svona háhraða þráðlaust net hjá símanum
Ekki alveg, hotspot eru opnir WiFi AP's þar sem að maður getur komið með fartölvuna sína og tengst netinu ókeypis, oftast fyrir viðskiptavini staðarins þar sem að heiti reiturinn er.......

Sent: Fös 08. Okt 2004 21:56
af pjesi
Það er ólöglegt að dreifa skránnum sem steam installar á véliina þína þannig að það eru litlar líkur að eitthvað fyrirtæki / stofnun fari að hýsa það innanlands, svo ég tali nú ekki um að það myndu svona 5000 manns(cs ners) dl því samtímis :>

Sent: Lau 09. Okt 2004 00:51
af Revenant
Vitið þið um einhverja netverslun sem selur Half-Life 2 Collectors Edition?

Sent: Lau 09. Okt 2004 01:08
af Hawley

Sent: Lau 09. Okt 2004 01:14
af Revenant
Takk fyrir linkinn en mér er sagt að þú fáir bara sent dótið en þurfir að downloada leiknum (þ.e. að enginn geisladiskur/DVD fylgir með).

Sent: Lau 09. Okt 2004 09:38
af zream
Half-Life 2 er ekki kominn út svo að það er ekkert komið neitt dæmi sem er á dvd/cd diskum.

Sent: Lau 09. Okt 2004 12:59
af Revenant
zream skrifaði:Half-Life 2 er ekki kominn út svo að það er ekkert komið neitt dæmi sem er á dvd/cd diskum.
Það verður hægt að kaupa hann á CD/DVD formi þegar hann kemur út en ég vill helst ekki þurfa að borga tvöfalt fyrir leikinn (kaupa leikinn + downloada honum). Síðan er ég líka að tala um preorder :D

Sent: Lau 09. Okt 2004 19:39
af nomaad
Revenant,
http://www.play.com

ég hugsa að Amazon.com/.co.uk sé líka með hann.

Sent: Fim 14. Okt 2004 11:13
af Bendill
Steam hefur braggast þokkalega, ég man þegar allir kölluðu þetta rusl. Þegar ég kom heim og kíkti á steam, þá var ég bara kominn með CS:S :D Steam sá um allt fyrir mig...

Sent: Fim 14. Okt 2004 16:53
af MezzUp
Bendill skrifaði:Steam hefur braggast þokkalega, ég man þegar allir kölluðu þetta rusl. Þegar ég kom heim og kíkti á steam, þá var ég bara kominn með CS:S :D Steam sá um allt fyrir mig...
mig minnir að margir hafi kallað þetta rusl einmitt afþví að það preloadar án þess að spyrja mann, og eyðir þar með utanlandsdownloadi......... :)

Sent: Fös 15. Okt 2004 01:34
af BlitZ3r
það voru sko ekkert fáir sem kvörtuðu hér á íslandi yfir því þó að ég hafi sloppið við það

Sent: Fös 15. Okt 2004 16:20
af Bendill
Pre-loading stage 6 komið í gang!!!
Nú eru það möppin, það styttist í HL 2 :D

Ég er allavega tilbúinn til að spila hann, strax og þeir gefa leyfi !!! :D:D