Síða 2 af 2
Re: Skjákort fyrir BF4 etc
Sent: Fim 26. Des 2013 16:26
af Yawnk
trausti164 skrifaði:Yawnk skrifaði:Já ok, hef eiginlega ekki þolinmæðina í að bíða nokkra mánuði eftir korti þótt það sé worth it
Hef eiginlega ákveðið að láta vaða og fá mér R9 290, en nú er stóra spurningin, passar það í kassann hjá mér? ( Haf 912 plus )
*Googlaði þetta smá og fann út að 280 passaði í sama kassa, en hann þurfti að færa HDD bayið út til að koma því fyrir, þá ætti 290 að passa með sömu lagfæringu
10/10 will work.
Jebb, sé það núna, tók mig til og færði hörðu diskana í plássið fyrir neðan og ég gæti nánast komið fyrir tveimur skjákortum í röð þarna, endalaust pláss!
Re: Skjákort fyrir BF4 etc
Sent: Fim 26. Des 2013 16:36
af GullMoli
Ef þú ætlar í reference 290x þá vona ég bara að þú sért ekki með hátalara.. þetta kort er hávært í full load, spurðu bara Hvati á vaktinni
Re: Skjákort fyrir BF4 etc
Sent: Fim 26. Des 2013 16:37
af Yawnk
GullMoli skrifaði:Ef þú ætlar í reference 290x þá vona ég bara að þú sért ekki með hátalara.. þetta kort er hávært í full load, spurðu bara Hvati á vaktinni
Ætla í reference
290 non X, vona að það sé ekki eins með það ;D
Re: Skjákort fyrir BF4 etc
Sent: Fim 26. Des 2013 16:40
af MuGGz
290 er virkilega flott kort
Matt alveg búast við samt bæði miklum hita og hávaða af þessum refrence kortum
Re: Skjákort fyrir BF4 etc
Sent: Fim 26. Des 2013 17:19
af Yawnk
http://www.anandtech.com/show/7601/sapp ... oled-290/4" onclick="window.open(this.href);return false;
Jesús kristur! 58dB full load og niður í 40............. 58dB...........
Re: Skjákort fyrir BF4 etc
Sent: Fös 27. Des 2013 20:22
af Yawnk
Jæja, ætla láta vaða og versla mér eitt R9 290, þakka aðstoðina við valið strákar