Síða 2 af 2

Re: Okur myndlyklar

Sent: Mið 25. Des 2013 17:39
af jonsig
Mér finnst að ég ætti að geta leigt myndlykil beint af Ruv til að hafa aðgang að fréttum . Íblokkinni minni er loftnetið bara vesen og það er enginn áhugi fyrir að laga það, þannig að ég verð að hafa myndlykil og mér finnst sjálfsagt að eiga geta leigt þá af ríkinu . Eða bara keypt minn eigin!

Re: Okur myndlyklar

Sent: Lau 28. Des 2013 18:01
af JReykdal
jonsig skrifaði:Mér finnst að ég ætti að geta leigt myndlykil beint af Ruv til að hafa aðgang að fréttum . Íblokkinni minni er loftnetið bara vesen og það er enginn áhugi fyrir að laga það, þannig að ég verð að hafa myndlykil og mér finnst sjálfsagt að eiga geta leigt þá af ríkinu . Eða bara keypt minn eigin!
RÚV er bara með dreifingu í lofti. Aðrar dreifingarleiðir eru á ábyrgð símafélaganna og RÚV er ekkert að fara að skipta sér af afruglurum þar.

Re: Okur myndlyklar

Sent: Lau 28. Des 2013 18:43
af appel
jonsig skrifaði:Mér finnst að ég ætti að geta leigt myndlykil beint af Ruv til að hafa aðgang að fréttum . Íblokkinni minni er loftnetið bara vesen og það er enginn áhugi fyrir að laga það, þannig að ég verð að hafa myndlykil og mér finnst sjálfsagt að eiga geta leigt þá af ríkinu . Eða bara keypt minn eigin!
Rúv fréttir eru á internetinu. Ertu með internet?