Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 07:25
af rango
Klaufi skrifaði:Tilkynning frá GuðjóniR:
Að kommenta á svona nöldurþræði á Vaktinni kostar nú 1.337kr.
Vinsamlegast leggjið nöldurgjaldið inn hjá Barnaspítala Hringsins.
ertu með reikningsnr?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 07:41
af urban
Kennitala Barnaspítalasjóðs er 640169-4949 og reikningsnúmer er 0101-26-054506.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 07:47
af rango
Nú þið hinir,
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 08:34
af GuðjónR
rango skrifaði:Nú þið hinir,
WTF
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 08:35
af rango
GuðjónR skrifaði:
rango skrifaði:Nú þið hinir,
Mynd.
WTF
Klaufi sagði mér að gera þetta,
Ekkert að því að gera þetta að "thing" sko, Svona eins og að setja tíkall í krukku fyrir að blóta.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 08:41
af Gúrú
Með fylgir ímynd mín af Yawnk.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 08:43
af rango
Gúrú skrifaði:
Með fylgir ímynd mín af Yawnk.
mynd
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 09:18
af GuðjónR
Konan ætlaði að selja lítið barna rúm og IKEA rennibraut á bland, en var beðin um kennitölu og bankareikningsnúmer, hún hætti all snarlega við og setti auglýsinguna á FB í staðin. Það minnir mig á það...að henda þessu inn hérna http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=58681" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 10:05
af Jón Ragnar
Finnst eiginlega að bland.is sé svona mikið notað.
Það er algjör óbjóður að vera að selja e-ð þarna.
Færð undantekningarlaust tilboð sem hljómar uppá 20-30% af upprunalegu verði
EN þúsundkall fyrir að setja inn auglýsingu fyrir bíl. Greinilegt að menn hafa aldrei selt í gegnum bílasölu
*bónus*
Að bletta í lakk er EKKI varanleg lausn
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 10:11
af Garri
Gúrú skrifaði:Yawnk á ensku ert þú það sem kallast "self-entitled". Ég hef ekki nógu góða íslenskukunnáttu til að hafa nokkuð í minni orðabók eða frasabók til að gera því skil hvað ég á við á móðurmálinu,
en mér finnst fáránlegt hvað þú eignar þér rétt á annarra manna hlutum og þjónustum.
Þú hefur engan rétt á því að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is. Á hinn bóginn hefurðu enga skyldu né nauðsyn til að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is
Það má alveg notast við orð eins og : Sjálfmiðaður.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 10:21
af Gúrú
Garri skrifaði:
Gúrú skrifaði:Yawnk á ensku ert þú það sem kallast "self-entitled". Ég hef ekki nógu góða íslenskukunnáttu til að hafa nokkuð í minni orðabók eða frasabók til að gera því skil hvað ég á við á móðurmálinu,
en mér finnst fáránlegt hvað þú eignar þér rétt á annarra manna hlutum og þjónustum.
Þú hefur engan rétt á því að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is. Á hinn bóginn hefurðu enga skyldu né nauðsyn til að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is
Það má alveg notast við orð eins og : Sjálfmiðaður.
Engan veginn sammála því að merkingin sé sú sama, ekki einu sinni í þessu tilfelli.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 10:27
af rango
Gúrú skrifaði:Engan veginn sammála því að merkingin sé sú sama, ekki einu sinni í þessu tilfelli.
Þú veist að þetta er skilgreiningin á off topic rite?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 11:15
af Yawnk
Gúrú skrifaði:Yawnk á ensku ert þú það sem kallast "self-entitled". Ég hef ekki nógu góða íslenskukunnáttu til að hafa nokkuð í minni orðabók eða frasabók til að gera því skil hvað ég á við á móðurmálinu,
en mér finnst fáránlegt hvað þú eignar þér rétt á annarra manna hlutum og þjónustum.
Þú hefur engan rétt á því að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is. Á hinn bóginn hefurðu enga skyldu né nauðsyn til að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is
en mér finnst fáránlegt hvað þú eignar þér rétt á annarra manna hlutum og þjónustum.
Hvað hef ég eignað mér haha? Ég er að lýsa óánægju minni á vefsíðunni Bland.is, alveg eins og þegar gjöld á internetþjónustum hérlendis hækka, þá er óánægja sýnd yfir verðhækkunum hér á Vaktinni, þetta er svona svipað mál.
EN þúsundkall fyrir að setja inn auglýsingu fyrir bíl. Greinilegt að menn hafa aldrei selt í gegnum bílasölu
Ertu að bera saman bílasölu með fullt af starfsmönnum sem aðstoða við þig við að selja bílinn og bland.is? Hef ekkert á móti bílasölum og gjaldinu sem rukkað er þar
Hahaha! @Rango - Þvílíkt snilldar atriði! Ég reyni einmitt að æfa þetta í speglinum á morgnana, að vera reiður.
Ég er ekkert á móti svona sölugjaldi á bílanna á Bland.is, en 995kr er alltof mikið til að byrja með.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 11:37
af Bjosep
Louis CK skrifaði:How much does the world owe you something you only knew existed 30 seconds ago?
Ef þér finnst verðið of hátt þá bara sleppirðu því að kaupa auglýsingu.
Málinu lokið
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 11:42
af rango
Stelpur, Stelpur.
Er þetta ekki orðið að umræðu fyrir bland eða?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 12:13
af Sallarólegur
Fáránlegt að kvarta yfir þessu.
Þeir sem eiga síðuna gera það sem þeim sýnist við hana, kemur þér ekkert við, sérstaklega ef þú ert ekki að borga neitt.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 13:52
af CendenZ
er þetta ekki bara gjald sem maður borgar EF viðkomandi vill hafa auglýsinguna "bumbaða" ?
Ég bara spyr
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 14:00
af dori
CendenZ skrifaði:er þetta ekki bara gjald sem maður borgar EF viðkomandi vill hafa auglýsinguna "bumbaða" ?
Ég bara spyr
Nei, núna er það gjald ef þú vilt hafa hana í réttum flokki. Mjög rökrétt. Hrikalega stór markaður og hefur verið mikið um drasl þarna sem þetta ætti að minnka. Bara spurning hvort þeir sem eru að selja bíl finnist max 0,5% þóknun fyrir að koma auglýsingunni þangað sem nánast allir sem eru að leita að bíl á Íslandi skoða vera of mikið. Þeir missa pottþétt einhverja en mér finnst líklegt að þetta auki gæðin og hit ratioið (hversu líklegt það er að þú finnir það sem þú leitar að) til muna.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 14:20
af Xberg
Líka til aðarar síður sem bjóða uppá bílaauglýsingar, t.d. braskogbrall.is & smasala.is . Bland.is er ekkert eina síðan á landinu.
Bland er orðið gróðaóð auglýsingar spawn síða sem er breitt nánastst 2.sinnum á dag, af mínu mati.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 14:32
af dori
Xberg skrifaði:Bland er orðið gróðaóð auglýsingar spawn síða sem er breitt nánastst 2.sinnum á dag, af mínu mati.
Ég skil ekki þessa málsgrein. Skallaðirðu óvart lyklaborðið?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 15:43
af Xberg
dori skrifaði:
Xberg skrifaði:Bland er orðið gróðaóð auglýsingar spawn síða sem er breitt nánastst 2.sinnum á dag, af mínu mati.
Ég skil ekki þessa málsgrein. Skallaðirðu óvart lyklaborðið?
Já á stundum til með að skrifa með enninu. Með lesblindu á hæðstastigi og sé ekki betur en það sé ein stafsettingarvilla í "nánastst" átti að vera nánast.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Þri 17. Des 2013 09:05
af audiophile
Bjóst svosem alveg við að þetta kæmi á endanum. En það sem ég er ósáttur við er að ég er með virka auglýsingu í gangi, sem ég gerði áður en farið var að rukka. Nú ætlaði ég að kaupa einnar viku "upp" pakka sem kostar 395kr vikan, eins og ég hef gert oft áður, en núna verð ég að borga 395 + 995 fyrir þetta. Það greinilega skiptir ekki máli að auglýsingin sé nú þegar til og þeir meta þetta eins og ég sé að gera nýja auglýsingu með því að bæta við fídus í auglýsinguna.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Þri 17. Des 2013 09:09
af gullis
Yawnk skrifaði:Hvað er að ske?
Nú þarf ég að greiða 995 krónur til að fá að auglýsa bílinn minn þarna inná... Þetta er nú meira ruglið..
Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér
Þú getur auglýst hann á bland.is án þess að greiða fyrir það.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Þri 17. Des 2013 09:29
af GuðjónR
gullis skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvað er að ske?
Nú þarf ég að greiða 995 krónur til að fá að auglýsa bílinn minn þarna inná... Þetta er nú meira ruglið..
Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér
Þú getur auglýst hann á bland.is án þess að greiða fyrir það.
Nei ekki lengur.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Þri 17. Des 2013 09:40
af lukkuláki
Yfirleitt eru tugir og hundruð þúsunda króna í bílaviðskiptum jafnvel milljónir.
Það að þurfa kannski að borga 1000 krónur þykir mér alveg sanngjarnt hafið þið aldrei átt viðskipti við bílasölur ?