Síða 2 af 2
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Fös 13. Des 2013 20:15
af Daz
Eða keyra prime eða hyperpi. Í það minnsta finna eitthvað sem setur 100% álag á alla kjarna í langan tíma. Prime er vinsælt til að athuga stöðugleika á yfirklukkun, svo það ætti að virka í að skoða stöðugleikann.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Fös 13. Des 2013 22:48
af psteinn
Daz skrifaði:Eða keyra prime eða hyperpi. Í það minnsta finna eitthvað sem setur 100% álag á alla kjarna í langan tíma. Prime er vinsælt til að athuga stöðugleika á yfirklukkun, svo það ætti að virka í að skoða stöðugleikann.
Ég fékk 0 errors og 0 warnings á alla workers, og það sloknaði ekki á tölvunni... Ættli þetta bara sé PSU sem er svo lélegur?
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Fös 13. Des 2013 23:02
af arons4
psteinn skrifaði:Daz skrifaði:Eða keyra prime eða hyperpi. Í það minnsta finna eitthvað sem setur 100% álag á alla kjarna í langan tíma. Prime er vinsælt til að athuga stöðugleika á yfirklukkun, svo það ætti að virka í að skoða stöðugleikann.
Ég fékk 0 errors og 0 warnings á alla workers, og það sloknaði ekki á tölvunni... Ættli þetta bara sé PSU sem er svo lélegur?
Hvaða 700W aflgjafi sem er ætti að keyra þessa vél nema hann sé bilaður.
Prufaðu að keyra prime95 blend og furmark á sama tíma og þú fylgist með hitanum.
Ef ekki slökknar á tölvunni er vandamálið að öllum líkindum ekki aflgjafinn.
Ef annahvort hitinn á skjákortinu eða örgjörvanum hækkar uppúr öllu veldi ca 90° er gott viðmið fyrir intel/nvidia dót(villt helst geta verið vel undir því).
Ef það slökknar á tölvunni getur aflgjafinn verið vandamálið, ef þú kemmst einhverstaðar í aflgjafa til að prufa þá geturu staðfest/útilokað.
Til að útiloka minnið geturu tekið út einn kubb í einu og séð hvort vandamálið hverfi.
Annars er vandamálið að öllum líkindum software eða móðurborðið.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Fös 13. Des 2013 23:44
af MrSparklez
psteinn skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvaða týpu af aflgjafa ertu með ?
Ég skoðaði aflgjafann og ég sé ekki hvaða framleiðandi það er en ég sé eithvað týpu númer sem er SL-700A virðist frekar cheap stuff sko... var að fatta að hann er 700W ekki 750W
Stutturdreki skrifaði:Svona oftast þegar tölvur slökkva á sér af (því virðist) ástæðu lausu þá er það vegna ofhitnunar á CPU, GPU og/eða PSU eða ef CPU/GPU/minni/móðurborð eru ekki að fá nægan straum frá PSU. Það er þá gott að fara yfir allar viftur og jafnvel rafmangstengi.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
Já ég skal prófa memtest.
Lenti í sama vandmáli og þú ert að lenda í núna með fyrstu tölvuna mína, gat spilað Battlefield 3 í svona korter svo blue-screenaði hún. Svo ég fór með hana í viðgerð og vandamálið var aflgjafinn, týpunúmerið á honum var SL-500A svo að þetta var sambærilegur og þú ert með. Þetta er semsagt Inter-Tech aflgjafi. Mæli með að þú fáir þér bara almennilegan aflgjafa frá fyrirtækjum eins og Thermaltake, Coolermaster og Corsair.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 00:01
af psteinn
MrSparklez skrifaði:psteinn skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvaða týpu af aflgjafa ertu með ?
Ég skoðaði aflgjafann og ég sé ekki hvaða framleiðandi það er en ég sé eithvað týpu númer sem er SL-700A virðist frekar cheap stuff sko... var að fatta að hann er 700W ekki 750W
Stutturdreki skrifaði:Svona oftast þegar tölvur slökkva á sér af (því virðist) ástæðu lausu þá er það vegna ofhitnunar á CPU, GPU og/eða PSU eða ef CPU/GPU/minni/móðurborð eru ekki að fá nægan straum frá PSU. Það er þá gott að fara yfir allar viftur og jafnvel rafmangstengi.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
Já ég skal prófa memtest.
Lenti í sama vandmáli og þú ert að lenda í núna með fyrstu tölvuna mína, gat spilað Battlefield 3 í svona korter svo blue-screenaði hún. Svo ég fór með hana í viðgerð og vandamálið var aflgjafinn, týpunúmerið á honum var SL-500A svo að þetta var sambærilegur og þú ert með. Þetta er semsagt Inter-Tech aflgjafi. Mæli með að þú fáir þér bara almennilegan aflgjafa frá fyrirtækjum eins og Thermaltake, Coolermaster og Corsair.
Já það er mikið til í þessu sem þú segir, ég held að þú hafir rétt fyirr þér allavegana af því að ég er búinn að stress prófa þessa tölvu í gegn. Þá er bara málið að fá sér nýann aflgjafa.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 00:17
af MrSparklez
psteinn skrifaði:MrSparklez skrifaði:psteinn skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvaða týpu af aflgjafa ertu með ?
Ég skoðaði aflgjafann og ég sé ekki hvaða framleiðandi það er en ég sé eithvað týpu númer sem er SL-700A virðist frekar cheap stuff sko... var að fatta að hann er 700W ekki 750W
Stutturdreki skrifaði:Svona oftast þegar tölvur slökkva á sér af (því virðist) ástæðu lausu þá er það vegna ofhitnunar á CPU, GPU og/eða PSU eða ef CPU/GPU/minni/móðurborð eru ekki að fá nægan straum frá PSU. Það er þá gott að fara yfir allar viftur og jafnvel rafmangstengi.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
Já ég skal prófa memtest.
Lenti í sama vandmáli og þú ert að lenda í núna með fyrstu tölvuna mína, gat spilað Battlefield 3 í svona korter svo blue-screenaði hún. Svo ég fór með hana í viðgerð og vandamálið var aflgjafinn, týpunúmerið á honum var SL-500A svo að þetta var sambærilegur og þú ert með. Þetta er semsagt Inter-Tech aflgjafi. Mæli með að þú fáir þér bara almennilegan aflgjafa frá fyrirtækjum eins og Thermaltake, Coolermaster og Corsair.
Já það er mikið til í þessu sem þú segir, ég held að þú hafir rétt fyirr þér allavegana af því að ég er búinn að stress prófa þessa tölvu í gegn. Þá er bara málið að fá sér nýann aflgjafa.
Ertu ekki ábyrgð á þessu öllu ? Getur örruglega fengið að skila gamla aflgjafanum og borga uppí nýjann, þar að segja ef hann er í raun bilaður.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 00:26
af IceThaw
Lenti í þessu með sama með nákvæmlega sama aflgjafa. Fáðu þér betri týpu því intertech er rusl. Ég setti 630w corsair aflgjafa í staðinn sem ég átti til og þetta gerðist aldrei aftur. Nota hinn aflgjafann samt enn, það er ekkert að honum í léttari vinnslu bara virtist ekki anna orkuþörf skjákortsins.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 02:42
af psteinn
MrSparklez skrifaði:psteinn skrifaði:MrSparklez skrifaði:psteinn skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvaða týpu af aflgjafa ertu með ?
Ég skoðaði aflgjafann og ég sé ekki hvaða framleiðandi það er en ég sé eithvað týpu númer sem er SL-700A virðist frekar cheap stuff sko... var að fatta að hann er 700W ekki 750W
Stutturdreki skrifaði:Svona oftast þegar tölvur slökkva á sér af (því virðist) ástæðu lausu þá er það vegna ofhitnunar á CPU, GPU og/eða PSU eða ef CPU/GPU/minni/móðurborð eru ekki að fá nægan straum frá PSU. Það er þá gott að fara yfir allar viftur og jafnvel rafmangstengi.
Aðrar ástæður gætu verið að móðurborðið eða minnið sé að gefa sig, ætti samt varla að vera með svona tiltölulega nýtt dót og ef það hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski.
Ef þú ert búinn að keyra eitthvað grafík stress test og það virkaði fínt er ágætt að prófa memtest eða álíka sem skapar smá álag á CPU/minni. Þarft bara að ræsa amk. 4 instance samhliða ef þú ert með fjögura kjarna vél.
Já ég skal prófa memtest.
Lenti í sama vandmáli og þú ert að lenda í núna með fyrstu tölvuna mína, gat spilað Battlefield 3 í svona korter svo blue-screenaði hún. Svo ég fór með hana í viðgerð og vandamálið var aflgjafinn, týpunúmerið á honum var SL-500A svo að þetta var sambærilegur og þú ert með. Þetta er semsagt Inter-Tech aflgjafi. Mæli með að þú fáir þér bara almennilegan aflgjafa frá fyrirtækjum eins og Thermaltake, Coolermaster og Corsair.
Já það er mikið til í þessu sem þú segir, ég held að þú hafir rétt fyirr þér allavegana af því að ég er búinn að stress prófa þessa tölvu í gegn. Þá er bara málið að fá sér nýann aflgjafa.
Ertu ekki ábyrgð á þessu öllu ? Getur örruglega fengið að skila gamla aflgjafanum og borga uppí nýjann, þar að segja ef hann er í raun bilaður.
Heyrðu jú ég er í ábyrgð á þessu ég fæ mér bara nýann aflgjafa.
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 03:09
af psteinn
arons4 skrifaði:psteinn skrifaði:Daz skrifaði:Eða keyra prime eða hyperpi. Í það minnsta finna eitthvað sem setur 100% álag á alla kjarna í langan tíma. Prime er vinsælt til að athuga stöðugleika á yfirklukkun, svo það ætti að virka í að skoða stöðugleikann.
Ég fékk 0 errors og 0 warnings á alla workers, og það sloknaði ekki á tölvunni... Ættli þetta bara sé PSU sem er svo lélegur?
Hvaða 700W aflgjafi sem er ætti að keyra þessa vél nema hann sé bilaður.
Prufaðu að keyra prime95 blend og furmark á sama tíma og þú fylgist með hitanum.
Ef ekki slökknar á tölvunni er vandamálið að öllum líkindum ekki aflgjafinn.
Ef annahvort hitinn á skjákortinu eða örgjörvanum hækkar uppúr öllu veldi ca 90° er gott viðmið fyrir intel/nvidia dót(villt helst geta verið vel undir því).
Ef það slökknar á tölvunni getur aflgjafinn verið vandamálið, ef þú kemmst einhverstaðar í aflgjafa til að prufa þá geturu staðfest/útilokað.
Til að útiloka minnið geturu tekið út einn kubb í einu og séð hvort vandamálið hverfi.
Annars er vandamálið að öllum líkindum software eða móðurborðið.
Ég prófaði testin bæði á sama tíma og allt gekk eðlilega, tölvan slökti ekki á sér og hitastig á skjákortinu voru 57°C
Ertu viss um að þetta sé ekki aflgjafinn? Ef svo er er hægt að "stress prófa" móðurborðið?
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 04:12
af IceThaw
Þetta skeði einmitt eins og hjá þér, það var eins og það hafi "drepist" á tölvunni, vifturnar í "200%" eins og tölvan hafi restartað sér, eins og þú skrifar í upprunalega póstinum fyrst. Það var útaf aflgjafanum hjá mér, intertech er drasl. Ef þú hefur ekki tök á því að fá nýjan, eins og ég sagði áður hann er ekki ónýtur en virtist ekki geta gefið skjákortinu næga orku til að þola þetta, fáðu þá lánaðan aflgjafa hjá einhverjum vini þínum til að sanna þetta. En eins og ég gerði, stress test skilaði sér ekki eins, sem sagt það stóðst allt og "drapst" ekki á tölvunni. Lélegt psu fær mitt atkvæði !
Re: Tölvan slekkur á sér í leik
Sent: Lau 14. Des 2013 09:39
af audiophile
Gæti það verið aflgjafinn hjá mér líka? Ég er með nokkuð fínan Antec TruPower 650W afgjafa en hann er nú kominn til ára sinna.