Síða 2 af 2
Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Fös 06. Feb 2015 21:29
af playman
Búin að prófa að nota td. google DNS serverin 8.8.8.8 og 8.8.4.4?
Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Fös 06. Feb 2015 22:16
af hkr
playman skrifaði:Búin að prófa að nota td. google DNS serverin 8.8.8.8 og 8.8.4.4?
Það var næst á listanum og það virkaði, virðist vera að annað hvort er Vodafone að blokka síðuna eða DNS'inn hjá þeim er eitthvað funky (sem gæti útskýrt það sem worghal sagði).
Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Fös 06. Feb 2015 22:26
af KermitTheFrog
Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Fös 06. Feb 2015 23:20
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:Er enginn að fá
Jú og er hjá Símanum. Verð að forða mér héðan.
http://icetracker.org virkar
Re: Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Lau 07. Feb 2015 00:15
af KermitTheFrog
intenz skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Er enginn að fá
Jú og er hjá Símanum. Verð að forða mér héðan.
http://icetracker.org virkar
Fékk þetta á Vodafone tengingu.
Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Lau 07. Feb 2015 01:07
af playman
KermitTheFrog skrifaði:Er enginn að fá
Nope fæ þetta ekki af því að ég er að nota google DNS en ekki síman/vodafone DNS

Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Lau 07. Feb 2015 02:11
af suxxass
Hannesinn skrifaði:intenz skrifaði:Er ennþá einhver hjá Vodafone?

Eru eitthvað margir möguleikar í boði fyrir ljósleiðara? Hvað er það, Hringdu og Tal, og er Tal ekki Vodafone?
Hringdu, Tal, 365, Símafélagið og Hringiðan.
Tal tengist Vodafone ekkert meira en hinir Isparnir, eða samasem ekkert.
Re: Vodafone að blokka Piratebay?
Sent: Mán 09. Feb 2015 20:08
af FreyrGauti
Ætti að duga að breyta DNS á network adapter eða þarf ég að breyta á routernum?
Edit: Never mind, fannst þetta eitthvað weird, var ekki dns heldur er kickass búið að breyta um domain, er núna .to .