Síða 2 af 2
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Sun 08. Des 2013 02:45
af Xovius
Ef þú vilt sterkann síma er iPhone ekki málið. Maður er alltaf að sjá þá brotna...
Sjálfur var ég að fá mér LG G2 nýlega og elska hann
Svo hefur hann allt sem þú biður um. Góður hraði, góð batterí ending, góð myndavél og fm útvarp.
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Sun 08. Des 2013 09:44
af KermitTheFrog
Xovius skrifaði:Ef þú vilt sterkann síma er iPhone ekki málið. Maður er alltaf að sjá þá brotna...
Sjálfur var ég að fá mér LG G2 nýlega og elska hann
Svo hefur hann allt sem þú biður um. Góður hraði, góð batterí ending, góð myndavél og fm útvarp.
Held að málið sé bara að iPhone símarnir virka oftast fínt ef glerið brotnar svo þú sérð fleiri sem trassa það að láta gera við þá en ella.
Annars var ég með S2 sem ég fór með eins og leikfang og hann brotnaði aldrei. Er með S4 sem er í svipuðum málum. Sér reyndar mun meira á honum en S2. Mæli alltaf með hulstri frá day one.
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Sun 08. Des 2013 20:26
af jardel
Ætli maður skoði ekki lg g2 þar að segja ef það er ekki stutt í að lg g3 komi út.
Þarf að skoða myndavéla samanburð á honum við s4
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Sun 08. Des 2013 21:06
af KermitTheFrog
jardel skrifaði:Ætli maður skoði ekki lg g2 þar að segja ef það er ekki stutt í að lg g3 komi út.
Þarf að skoða myndavéla samanburð á honum við s4
Myndavélin I S4 er mjög góð en ekki í lítilli birtu.
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Sun 08. Des 2013 22:32
af jardel
Það er neflilega það sem er málið með myndavélina í s4
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 09. Des 2013 00:46
af chaplin
Myndavélin í S4 við litla birtu er í raun alveg ónothæf og var voru það einu vonbrigðin sem ég hef orðið fyrir með símann, þess vegna myndi ég skoða HTC One af öllum símum í dag, frábær myndavél í lítilli birtu, alþjóðlega útgáfan er komin með KitKat uppfærsluna, ótrúlega sterkbyggður rammi, Super LCD3, öflug rafhlaða (minni en í S4 en virðist endast lengur) os.frv.
KitKat er algjör unaður (ef þú notar ART) og þrátt fyrir að útgáfan sem ég er með sé með smá böggs get ég ekki hugsað mér að fara aftur í 4.3 þrátt fyrir að það sé 100% stabílt.
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 09. Des 2013 00:58
af Dazy crazy
Hver er helsti munurinn á HTC one s og x og 8x.
hvað borgar sig helst
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 09. Des 2013 04:23
af jardel
chaplin skrifaði:Myndavélin í S4 við litla birtu er í raun alveg ónothæf og var voru það einu vonbrigðin sem ég hef orðið fyrir með símann, þess vegna myndi ég skoða HTC One af öllum símum í dag, frábær myndavél í lítilli birtu, alþjóðlega útgáfan er komin með KitKat uppfærsluna, ótrúlega sterkbyggður rammi, Super LCD3, öflug rafhlaða (minni en í S4 en virðist endast lengur) os.frv.
KitKat er algjör unaður (ef þú notar ART) og þrátt fyrir að útgáfan sem ég er með sé með smá böggs get ég ekki hugsað mér að fara aftur í 4.3 þrátt fyrir að það sé 100% stabílt.
Ert þú sáttur með skjástærðina í htc one?
Er fm sendir í honum?
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 23. Des 2013 01:11
af jardel
10 klukkustundir? og rafhladan buinn
er þetta ekki léleg ending á battery miðað við lg g2?
er eithvað ráð?
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 23. Des 2013 01:20
af vesley
jardel skrifaði:chaplin skrifaði:Myndavélin í S4 við litla birtu er í raun alveg ónothæf og var voru það einu vonbrigðin sem ég hef orðið fyrir með símann, þess vegna myndi ég skoða HTC One af öllum símum í dag, frábær myndavél í lítilli birtu, alþjóðlega útgáfan er komin með KitKat uppfærsluna, ótrúlega sterkbyggður rammi, Super LCD3, öflug rafhlaða (minni en í S4 en virðist endast lengur) os.frv.
KitKat er algjör unaður (ef þú notar ART) og þrátt fyrir að útgáfan sem ég er með sé með smá böggs get ég ekki hugsað mér að fara aftur í 4.3 þrátt fyrir að það sé 100% stabílt.
Ert þú sáttur með skjástærðina í htc one?
Er fm sendir í honum?
4,7" og 469PPI er náttúrulega bara snilld.
Já það er FM sendir í símanum en ég nota hann lítið sem ekki neitt nota bara Tune up Radio.
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 23. Des 2013 01:43
af jardel
er kominn med lg g2 batteriid er skelfilegt
Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/
Sent: Mán 23. Des 2013 16:26
af Swooper
Prófaðu að ná þér í JuiceDefender Pro, það getur mögulega hjálpað endingunni hjá þér.