Síða 2 af 2
Re: KitKat
Sent: Sun 13. Apr 2014 19:09
af KermitTheFrog
Veit ekki hvort það sé bara bundið við CM11 útgáfuna sem ég er með en bæði myndavélin og Google Music spilarinn geta vistað á extSD kortið.
Re: KitKat
Sent: Sun 13. Apr 2014 20:02
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:Veit ekki hvort það sé bara bundið við CM11 útgáfuna sem ég er með en bæði myndavélin og Google Music spilarinn geta vistað á extSD kortið.
Já einmitt, það er búið að fjarlægja þessi höft úr CM.
Re: KitKat
Sent: Sun 13. Apr 2014 23:24
af Elisviktor
er með 4.4.2 í samsung note 3 og hann er búinn að vera alveg hrikalega böggaður síðan ég update-aði. Á tímabili, þegar ég hringdi í hvern sem er þá hringdi hann alltaf í sama númerið og það var einhver gæji í keflavík sem ég þekki ekki neitt. Ég fór í contacts, valdi einhvern af handahófi en hann hringdi alltaf í þetta númer sem er ekki einu sinni vistað í símanum. Svo virkaði myndavélin mjög takmarkað, lokaðist eða fraus eiginlega alltaf. Stundum erfitt að fá mynd á skjáinn. Og fullt fullt af einhverjum svona random böggum.
Þetta er búið að skána alveg heilann helling síðustu 2 vikur, var að verða brjálaður á þessu. Er einhver sem getur svarað því hvort þetta sé bara software bug eða hvort síminn minn sé eitthvað gallaður? Ég keypti hann milli jóla og nýárs hjá Nova.
Re: KitKat
Sent: Mán 14. Apr 2014 00:26
af Baraoli
Jú, mér finnst Chunky peanut butter best.
Re: KitKat
Sent: Mán 14. Apr 2014 08:29
af Gilmore
Ég er með Note 3 og hef ekki orðið var við neina bögga.
Re: KitKat
Sent: Mán 14. Apr 2014 19:34
af intenz
Hérna er póstur frá mér á reddit um þetta fokking external storage mál:
http://www.reddit.com/r/Android/comment ... in_kitkat/" onclick="window.open(this.href);return false;
Fékk 8 downvotes á móti 3 upvotes, það er eins og öllum sé skítsama.

Re: KitKat
Sent: Sun 27. Apr 2014 23:19
af intenz
Komið petition fyrir þetta KitKat SD card mál:
http://www.fixkitkat.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: KitKat
Sent: Sun 27. Apr 2014 23:29
af hfwf
Letter to SONY, Hvað er í gangi með það?
Re: KitKat
Sent: Sun 27. Apr 2014 23:57
af intenz
hfwf skrifaði:Letter to SONY, Hvað er í gangi með það?
Meðal annarra.

Re: KitKat
Sent: Mán 28. Apr 2014 00:02
af hfwf
intenz skrifaði:hfwf skrifaði:Letter to SONY, Hvað er í gangi með það?
Meðal annarra.

Sé það núna

.
Re: KitKat
Sent: Mán 28. Apr 2014 00:49
af jardel
4.2.2 kemur illa ut fyrir lg g2 battery endingin mjog leleg
Re: KitKat
Sent: Sun 11. Maí 2014 09:33
af jardel
Veit einhver hvenær ný uppfærsla er væntanleg?