Síða 2 af 2
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 11:59
af lukkuláki
Hugsa að ég færi aldrei út í að panta þaðan raftæki eða neitt svoleiðis það er most def eitthvað dúbíus
En í sambandi við spurningu frá einhverjum um að þetta sé stoppað í tollinum vegna þess að það er fake,
þá er það ekki gert nema það sé verið að panta mikið magn eða td. húsgögn skilst mér,
þeir eru ekkert að stoppa 2 - 3 pör af "Nike" skóm eða nokkrar íþróttatreyjur (nema þeir geti ætlað þær til sölu kannski) ég hef ekki neina trú á því enda er þar ekki um fræga hönnun að ræða í því eins og er stundum með húsgögn.
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 12:07
af Stutturdreki
Held þeir stoppi ekki fake-sendingar til einstaklinga, enda er ekkert sem bannar þér að eiga fake Nike skó eða einhvern fake lampa. Þú mátt hinsvegar ekki panta inn allskonar fake og selja sem alvöru svo að þeir gera því líklega athugasemdir við innfluttning endursöluaðila. Stoppar náttúrulega ekki FB og Bland liðið.
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 12:10
af playman
lukkuláki skrifaði:Hugsa að ég færi aldrei út í að panta þaðan raftæki eða neitt svoleiðis það er most def eitthvað dúbíus
En í sambandi við spurningu frá einhverjum um að þetta sé stoppað í tollinum vegna þess að það er fake,
þá er það ekki gert nema það sé verið að panta mikið magn eða td. húsgögn skilst mér,
þeir eru ekkert að stoppa 2 - 3 pör af "Nike" skóm eða nokkrar íþróttatreyjur (nema þeir geti ætlað þær til sölu kannski) ég hef ekki neina trú á því enda er þar ekki um fræga hönnun að ræða í því eins og er stundum með húsgögn.
Var ekki frétt um það fyrir stuttu, að það ætti að stopa af allar fake vörur, hvort sem þær séu ætlaðar til endursölu eða til einkanota?
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 12:19
af pattzi
playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hugsa að ég færi aldrei út í að panta þaðan raftæki eða neitt svoleiðis það er most def eitthvað dúbíus
En í sambandi við spurningu frá einhverjum um að þetta sé stoppað í tollinum vegna þess að það er fake,
þá er það ekki gert nema það sé verið að panta mikið magn eða td. húsgögn skilst mér,
þeir eru ekkert að stoppa 2 - 3 pör af "Nike" skóm eða nokkrar íþróttatreyjur (nema þeir geti ætlað þær til sölu kannski) ég hef ekki neina trú á því enda er þar ekki um fræga hönnun að ræða í því eins og er stundum með húsgögn.
Var ekki frétt um það fyrir stuttu, að það ætti að stopa af allar fake vörur, hvort sem þær séu ætlaðar til endursölu eða til einkanota?
nei er ekki gert allavega a eg beats fake heyrnatol en endadi svo med thvi ad eg keypti svoleidis alvoru
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 12:41
af steinarorri
Tollurinn skoðar hinsvegar CE merkingar, ég keypti Bluetooth FM sendi í bílinn sem var bara CE merktur á pakkningunni en ekki á tækinu sjálfu. Þeir ætluðu að senda það til baka en einhver góðhjartaður hjá Tollinum hefur sent þetta áfram (eða einhver hefur gert mistök) og ég fékk svo allt í einu SMS frá póstinum um að þetta væri komið þangað

Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 15:49
af rango
steinarorri skrifaði:Tollurinn skoðar hinsvegar CE merkingar, ég keypti Bluetooth FM sendi í bílinn sem var bara CE merktur á pakkningunni en ekki á tækinu sjálfu. Þeir ætluðu að senda það til baka en einhver góðhjartaður hjá Tollinum hefur sent þetta áfram (eða einhver hefur gert mistök) og ég fékk svo allt í einu SMS frá póstinum um að þetta væri komið þangað

Þetta hlýtur þá að vera eina góðhjartaðasálin í sjó fasista.
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 16:21
af Prentarakallinn
lukkuláki skrifaði:Hugsa að ég færi aldrei út í að panta þaðan raftæki eða neitt svoleiðis það er most def eitthvað dúbíus
En í sambandi við spurningu frá einhverjum um að þetta sé stoppað í tollinum vegna þess að það er fake,
þá er það ekki gert nema það sé verið að panta mikið magn eða td. húsgögn skilst mér,
þeir eru ekkert að stoppa 2 - 3 pör af "Nike" skóm eða nokkrar íþróttatreyjur (nema þeir geti ætlað þær til sölu kannski) ég hef ekki neina trú á því enda er þar ekki um fræga hönnun að ræða í því eins og er stundum með húsgögn.
Ég þekki fólk sem hefur keypti síma í gengum þetta. Flestir símar er bara off-brand en ekki replica t.d ZTE (á sjálfur ZTE), Xiaomi, ZOPO, ThL o.s.f
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 16:21
af tdog
Hvaða Arduino fake á ég að kaupa þarna?
Re: AliExpress.com
Sent: Mán 25. Nóv 2013 17:08
af steinarorri
rango skrifaði:steinarorri skrifaði:Tollurinn skoðar hinsvegar CE merkingar, ég keypti Bluetooth FM sendi í bílinn sem var bara CE merktur á pakkningunni en ekki á tækinu sjálfu. Þeir ætluðu að senda það til baka en einhver góðhjartaður hjá Tollinum hefur sent þetta áfram (eða einhver hefur gert mistök) og ég fékk svo allt í einu SMS frá póstinum um að þetta væri komið þangað

Þetta hlýtur þá að vera eina góðhjartaðasálin í sjó fasista.
Hahaha, nákvæmlega það sem ég hugsaði... enda dreif ég mig á pósthúsið að leysa þetta út áður en henni snerist hugur haha
