Síða 2 af 2

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 12. Feb 2014 16:13
af MrSparklez
Smá updeit á þessu, fékk Sennheiser HD 558 heyrnatólin fyrir rúmum tveim vikum og ég verð að segja bara VÁ, svo stórt soundstage, sérstaklega eftir að ég gerði ''foam mod'' á þeim bassinn varð meira punchy en samt ekki of mikið eins og í þessu Beats rusli, djazz tónlist hljómar yndislega í þeim. Næst á dagskrá decent usb DAC og svo langar mér líka alveg alltof mikið í Grado heyrnatól eftir að ég prófaði þau í Hljómsýn (takk fyrir að benda mér á þau jonsig).

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 13. Feb 2014 11:36
af jonsig
MrSparklez skrifaði:Smá updeit á þessu, fékk Sennheiser HD 558 heyrnatólin fyrir rúmum tveim vikum og ég verð að segja bara VÁ, svo stórt soundstage, sérstaklega eftir að ég gerði ''foam mod'' á þeim bassinn varð meira punchy en samt ekki of mikið eins og í þessu Beats rusli, djazz tónlist hljómar yndislega í þeim. Næst á dagskrá decent usb DAC og svo langar mér líka alveg alltof mikið í Grado heyrnatól eftir að ég prófaði þau í Hljómsýn (takk fyrir að benda mér á þau jonsig).
prófaðiru ps-500 ? Fínt að einhver nennti að hlusta á mig hehe . Svo til að perfecta þetta , þá er málið að fá sér gamlan marantz magnara og gera upp og nota sem heyrnatólamagnara fyrir grado ég veit ekki hvað það er en marantz og grado er osomness ..

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 13. Feb 2014 13:22
af MrSparklez
jonsig skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Smá updeit á þessu, fékk Sennheiser HD 558 heyrnatólin fyrir rúmum tveim vikum og ég verð að segja bara VÁ, svo stórt soundstage, sérstaklega eftir að ég gerði ''foam mod'' á þeim bassinn varð meira punchy en samt ekki of mikið eins og í þessu Beats rusli, djazz tónlist hljómar yndislega í þeim. Næst á dagskrá decent usb DAC og svo langar mér líka alveg alltof mikið í Grado heyrnatól eftir að ég prófaði þau í Hljómsýn (takk fyrir að benda mér á þau jonsig).
prófaðiru ps-500 ? Fínt að einhver nennti að hlusta á mig hehe . Svo til að perfecta þetta , þá er málið að fá sér gamlan marantz magnara og gera upp og nota sem heyrnatólamagnara fyrir grado ég veit ekki hvað það er en marantz og grado er osomness ..
Nei gerði það reyndar ekki, það sem kom mér samt á óvart er að þessi Grado heyrnatól eru þæginleg miðað við að þau eru on-ear. En já það væri alls ekki leiðinlegt að fá sér gamlann og góðann Marantz magnara með þessu öllu.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 13. Feb 2014 13:25
af SergioMyth
Mér finnst maður fá mest fyrir peninginn hjá Sennheiser! :) V-moda Crossfade m-100 eru líka geðveik ;)

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Lau 15. Feb 2014 00:18
af jonsig
SergioMyth skrifaði:Mér finnst maður fá mest fyrir peninginn hjá Sennheiser! :)
það er þarna sem búið er að blekkja þig. Pfaff (umboðið) leggja vel á sennheiserinn .

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Lau 15. Feb 2014 00:19
af oskar9
jonsig skrifaði:
SergioMyth skrifaði:Mér finnst maður fá mest fyrir peninginn hjá Sennheiser! :)
það er þarna sem búið er að blekkja þig. Pfaff (umboðið) leggja vel á sennheiserinn .
enda kaupir enginn sennheiser frá Pfaff, þau eru dýrust þar á öllu landinu

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Lau 15. Feb 2014 00:22
af jonsig
MrSparklez skrifaði:Nei gerði það reyndar ekki, það sem kom mér samt á óvart er að þessi Grado heyrnatól eru þæginleg miðað við að þau eru on-ear. En já það væri alls ekki leiðinlegt að fá sér gamlann og góðann Marantz magnara með þessu öllu.
Reyndu þá að komast í marantz fyrir 1979-1980 því um og eftir það tímabil eru marantz í japan að fara á hausinn og framleiðslan verður MUN ÓVANDAÐARI ! ég hef séð það bara með því að laga 4stk frá þessu tímabili . Ljótar lóðningar, vitlaus components miðað við teikningu og allt pjáturslegra .

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Lau 15. Feb 2014 01:09
af MrSparklez
jonsig skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Nei gerði það reyndar ekki, það sem kom mér samt á óvart er að þessi Grado heyrnatól eru þæginleg miðað við að þau eru on-ear. En já það væri alls ekki leiðinlegt að fá sér gamlann og góðann Marantz magnara með þessu öllu.
Reyndu þá að komast í marantz fyrir 1979-1980 því um og eftir það tímabil eru marantz í japan að fara á hausinn og framleiðslan verður MUN ÓVANDAÐARI ! ég hef séð það bara með því að laga 4stk frá þessu tímabili . Ljótar lóðningar, vitlaus components miðað við teikningu og allt pjáturslegra .
Já hef lesið mér til um þetta, allt fór í fokk í kringum 80-90 (man ekki nákvæmlega). En fór samt aftur í dag niðrí Hljómsýn og fékk að prufa Grado SR80i, og eftir að hafa vanist HD558 heyrnatólunum þá fannst mér þau hljóma soldið björt, fannst það einhvernveginn ekki hljóma rétt. Langar samt enn þá í Grado SR125i eða SR225i.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Lau 15. Feb 2014 14:06
af jonsig
Það er líka kannski ekkert sniðugt að prufa ps-500 eða jafnvel ps-1000 því þau eru ávanabindandi . En þessi sem þú minnist á eru kannski frekar björt á detaila og það er bara eitthvað sem maður venst , svo kannski er þetta spurning um hvaða græja virkar með hvaða heyrnatóli . Gamli marantz magnarinn virkar eins og 80þúsund kall headphone amp meðan sami gamli marantzinn er frekar lélegur með martin logan loud speakerum . Ég prufaði hann líka reyndar á marantz HD880 vintage hátölurum og WOW!