Síða 2 af 3

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 19:49
af Gúrú
Jellyman skrifaði:Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Pældu aðeins í því hvernig þú ætlar að setja upp one way hash streng fyrir fingraför sem að
geta breyst eftir því hvernig þú lætur fingurinn á skannan og hvaða óhreindini eru á honum og hvaðeina.
Segðu mér svo frá því.

Það er jú náttúra one way hasha að þeir eru gríðarlega mismunandi við minnstu breytingu á key.

Ég er ekki sjálfkrafa sannfærður um að Apple hafi farið þá leið einhvernveginn, ólíkt þér.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:05
af Jellyman
Gúrú skrifaði:
Jellyman skrifaði:Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Pældu aðeins í því hvernig þú ætlar að setja upp one way hash streng fyrir fingraför sem að
geta breyst eftir því hvernig þú lætur fingurinn á skannan og hvaða óhreindini eru á honum og hvaðeina.
Segðu mér svo frá því.

Það er jú náttúra one way hasha að þeir eru gríðarlega mismunandi við minnstu breytingu á key.

Ég er ekki sjálfkrafa sannfærður um að Apple hafi farið þá leið einhvernveginn, ólíkt þér.
Þetta er góð pæling, en það er til fyrirbæri sem heitir fuzzy hashing fyrir svona tilvik:
http://thedigitalstandard.blogspot.se/2 ... -cool.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://matpalm.com/resemblance/simhash/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ekki vanmeta apple þegar það kemur að tækni, þeir voru jú á undan ARM sjálfum að gefa út 64bita örgjörva.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:22
af AronBjörns
Ég verð með 2-3 síma til sölu um 20 Október á 140þús :megasmile

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:28
af GuðjónR
AronBjörns skrifaði:Ég verð með 2-3 síma til sölu um 20 Október á 140þús :megasmile
Þetta er orðin atvinnustarfsemi hjá þér.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:32
af Swooper
laemingi skrifaði:Nú er ég búinn að eiga nokkra af þessum Android flaggskipum og núna með Galaxy S3. Ég keypti S3 í staðinn fyrir Iphone því að það var flash support í browsernum, betur spekkaður og "betri" myndavél.
Svo gerðist það mjög fljótlega við eina uppfærsluna að flash support var tekið út og síminn fór að verða mjög hægvirkur. Það sem fer mest í pirrurnar á mér er að það tekur þennan öfluga S3 síma svona 2-4 sek að opna call takkann til þess að hringja þegar call forritið er ekki nýopið fyrir.
Þetta vandamál er aldrei hjá iphone notendum og þar virkar bara allt eins og það á að virka.
"Góða" myndavélin í S3 virðist vera lélegri í almennri notkun en á Iphone4 þegar ég ber mig saman við myndaalbúm annara með iphone.
Ég er því kominn með ógeð á android og ætla að skipta yfir í Iphone 5s þegar hann kemur út og lýst bara andskoti vel á hann.
Ég treysti ekki þessu spec stríði hjá Samsung lengur og er búinn að sjá að speccar skipta ekki öllu máli.
Smá að pústa hérna því ég þoli ekki S3 símann minn :mad
Prófaðu að henda einhverju góðu custom ROMi á hann og sjáðu hvort hann skánar ekki. Minn S2 varð eins og nýr sími við að setja CM9 á hann á sínum tíma.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:34
af Jón Ragnar
Þetta eru bara fokking símar

Magnað hvað menn geta verið narrow minded

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:44
af Tiger
Verð: Allir nýjir iPhone hafa haft þessa verðlagningu í upphafi því verslanir hérna heima þurfa að greiða þeim sem nentu að bíða í röð í nokkra daga hátt verð fyrir símann + að eftirspurnin er fyrir hendi því annars væri þetta ekki hægt og myndi lækka hratt (sem það gerir um leið og Apple nær að anna eftirspurn).

Fingraför: Grínlaust, NSA eða ekki NSA.....hverjum er ekki sama hver er með fingrafarið manns? Allir sem eru með vegabréf gefa upp fingrafarið sitt, drekkið þið með hönskum á barnum svo engin komi að stela flöskunni/glasinu með fingraförunum??

Bottom line: Öflugusti snjallsíminn á markaðnum í dag og mun 100% fara í minn vasa þegar ég fer út í Nóv.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 20:52
af Revenant
Helsti gallin við fingrafaraskannan er sá að ef fingraförunum/hash-inu er stolið þá er ekki hægt að "skipta um" fingurgóma.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 21:00
af urban
Revenant skrifaði:Helsti gallin við fingrafaraskannan er sá að ef fingraförunum/hash-inu er stolið þá er ekki hægt að "skipta um" fingurgóma.
er það eitthvað sem að þú hefur svakalega miklar áhyggjur af ?

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 21:04
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Verð: Allir nýjir iPhone hafa haft þessa verðlagningu í upphafi því verslanir hérna heima þurfa að greiða þeim sem nentu að bíða í röð í nokkra daga hátt verð fyrir símann + að eftirspurnin er fyrir hendi því annars væri þetta ekki hægt og myndi lækka hratt (sem það gerir um leið og Apple nær að anna eftirspurn).

Fingraför: Grínlaust, NSA eða ekki NSA.....hverjum er ekki sama hver er með fingrafarið manns? Allir sem eru með vegabréf gefa upp fingrafarið sitt, drekkið þið með hönskum á barnum svo engin komi að stela flöskunni/glasinu með fingraförunum??

Bottom line: Öflugusti snjallsíminn á markaðnum í dag og mun 100% fara í minn vasa þegar ég fer út í Nóv.
Ég er ekki að nölla yfir verðlagningunni á 5S ... heldur 5C ... 30k munur á þessum tækjum er fáránlegt!

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 21:55
af hkr
Jellyman skrifaði:Hér koma fram mikilvægir öruggiseingileikar sem allir virðast vilja líta framhjá, því það er jú (skiljanlega) í tísku núna að ásaka fyrirtæki um öryggisholur fyrir NSA og þessháttar:

Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Stýrikerfið sjálft hefur ekki einusinni aðgang að þessu minnishólfi, heldur einungis scannin og örgjörvinn sem ber saman strengi (ekki myndir!).
Í rauninni er eina leiðin fyrir einhvern að nálgast fingraförin þín að stela símanum og kryfja hann í töluverðan tíma, líklega væri betra að stela bara fingrafarinu af bollanum þínum, eða sem NSA þá þurfa þeir nú ekki að gera annað en að skoða gagnagrunninn sinn sem innheldur sífellt fleiri fingraför allra sem ferðast til Bandaríkjanna.

Svo má ekki gleyma því að tölvur og ýmis önnur tæki hafa haft fingrafaraskanna í mörg ár sem eru töluvert óöruggari, en enginn virðist hafa áhuga á því að tala um það.

Ég er almennt lítið hrifinn af njósnunarstarfsemi Bandaríkjanna en ég trúi því að Apple hafi gert rétt í þetta skipti og skapað öruggan fingrafaraskanna.

Hættum nú að dreifa röngum upplýsingum um þessa græju og lesum okkur frekar til í stað þess að lepja upp eitthvað sem fréttamiðlar skrifa hérlendis skrifa.
Það er nú þegar búið að brjóta þetta dæmi.. með því að taka mynd af fingrafari á símanum sjálfum.
http://www.ccc.de/en/updates/2013/ccc-b ... le-touchid" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:03
af Hrotti
Swooper skrifaði:
laemingi skrifaði:Nú er ég búinn að eiga nokkra af þessum Android flaggskipum og núna með Galaxy S3. Ég keypti S3 í staðinn fyrir Iphone því að það var flash support í browsernum, betur spekkaður og "betri" myndavél.
Svo gerðist það mjög fljótlega við eina uppfærsluna að flash support var tekið út og síminn fór að verða mjög hægvirkur. Það sem fer mest í pirrurnar á mér er að það tekur þennan öfluga S3 síma svona 2-4 sek að opna call takkann til þess að hringja þegar call forritið er ekki nýopið fyrir.
Þetta vandamál er aldrei hjá iphone notendum og þar virkar bara allt eins og það á að virka.
"Góða" myndavélin í S3 virðist vera lélegri í almennri notkun en á Iphone4 þegar ég ber mig saman við myndaalbúm annara með iphone.
Ég er því kominn með ógeð á android og ætla að skipta yfir í Iphone 5s þegar hann kemur út og lýst bara andskoti vel á hann.
Ég treysti ekki þessu spec stríði hjá Samsung lengur og er búinn að sjá að speccar skipta ekki öllu máli.
Smá að pústa hérna því ég þoli ekki S3 símann minn :mad
Prófaðu að henda einhverju góðu custom ROMi á hann og sjáðu hvort hann skánar ekki. Minn S2 varð eins og nýr sími við að setja CM9 á hann á sínum tíma.

Ég var í svipuðum sporum með S4, óþolandi slow miðað við specs. Ég henti CM10 á hann og það var mikil framför en samt ekkert nálægt ios í gæðum. Ef að iphone 5s hefði verið 4,5" þá hefði ég stokkið á það, en skjástærðin er það eina sem að heldur mér android megin í bili.

Ég er samt sammála OP að það er fáránlega lítill verðmunur á 5s og 5c. Það myndi amk ekki hvarfla að mér að kaupa 5c.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:13
af Gúrú
Jellyman skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Jellyman skrifaði:Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Pældu aðeins í því hvernig þú ætlar að setja upp one way hash streng fyrir fingraför sem að
geta breyst eftir því hvernig þú lætur fingurinn á skannan og hvaða óhreindini eru á honum og hvaðeina.
Segðu mér svo frá því.
Það er jú náttúra one way hasha að þeir eru gríðarlega mismunandi við minnstu breytingu á key.
Ég er ekki sjálfkrafa sannfærður um að Apple hafi farið þá leið einhvernveginn, ólíkt þér.
Þetta er góð pæling, en það er til fyrirbæri sem heitir fuzzy hashing fyrir svona tilvik:
Já, en þá ertu ekki búinn að breyta [Fingrafar] í [Hash streng] eins og þú sagðir í innlegginu sem ég vitnaði í. ;)

Sem var það sem ég hafði út á það að leggja.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:33
af Dúlli
Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:34
af Tesy
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
Það er hægt að hafa fleiri en 1 fingraför þannig að ef þú færð sár þá notaru annan putta :)

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:36
af Dúlli
Tesy skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
Það er hægt að hafa fleiri en 1 fingraför þannig að ef þú færð sár þá notaru annan putta :)
Hvað er maxið á þessu ? hvað ef maður er einn af þeim sem er alltaf að fá sár á puttana ? ég er mjög oft að vinna við lagnir og allir puttar blæða stundum í enda dags og þá er maður búin að breyta "merkinu" :-k

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:37
af worghal
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
þú þarft reyndar að vera með passcode meðfram fingrafarinu, þú getur ekki verið eingöngu með fingrafar einfaldlega út af þessu.
ef þú ert mikið að vinna mikið með höndunum, þá er fingrafar ekki fyrir þig.
en aftur á móti er þetta fingrafars dæmi algert gimick.

álíka fljótur að slá inn kóðann og að bíða eftir að síminn lesi fingrafarið.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:39
af Dúlli
worghal skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
þú þarft reyndar að vera með passcode meðfram fingrafarinu, þú getur ekki verið eingöngu með fingrafar einfaldlega út af þessu.
ef þú ert mikið að vinna mikið með höndunum, þá er fingrafar ekki fyrir þig.
en aftur á móti er þetta fingrafars dæmi algert gimick.

álíka fljótur að slá inn kóðann og að bíða eftir að síminn lesi fingrafarið.
ég er engan vegin að fara spreða 180 þúsund í síma max 50 heheh :megasmile þetta er bara upp á forvitni var að ræða við eithvern um þetta og vantaði svar.

Og líka er þetta fingrafara stuff must eða er hægt að sleppa því ?

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:41
af Tiger
Dúlli skrifaði:
Tesy skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
Það er hægt að hafa fleiri en 1 fingraför þannig að ef þú færð sár þá notaru annan putta :)
Hvað er maxið á þessu ? hvað ef maður er einn af þeim sem er alltaf að fá sár á puttana ? ég er mjög oft að vinna við lagnir og allir puttar blæða stundum í enda dags og þá er maður búin að breyta "merkinu" :-k
5 fingraför. Og ef þau virkar ekki, þá bara notaru passcode.

Þetta youtube myndband hérna fyrir ofan er meira prumpið, er eitthvað sem segir að hann hafi ekki verið búinn að taka fingrafar af þessum putta og þetta sé bara glært og er líklegt að einhver nái 2400 ppi mynd af fingrafarinu þínu (sem þeir segja að hafi þurft í þetta "test").

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:45
af Dúlli
Tiger skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Tesy skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
Það er hægt að hafa fleiri en 1 fingraför þannig að ef þú færð sár þá notaru annan putta :)
Hvað er maxið á þessu ? hvað ef maður er einn af þeim sem er alltaf að fá sár á puttana ? ég er mjög oft að vinna við lagnir og allir puttar blæða stundum í enda dags og þá er maður búin að breyta "merkinu" :-k
5 fingraför. Og ef þau virkar ekki, þá bara notaru passcode.

Þetta youtube myndband hérna fyrir ofan er meira prumpið, með sama fingur og hann tók fingraförin af ofl....
Já ok þannig þetta er ekki möst aðeins svo "extra" fítus ?

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:48
af Tiger
Dúlli skrifaði:
Tiger skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Tesy skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ég er ekkert mikið í þessu enn hvað ef fingrafarið breytist ? ef maður fær sár ? eða brennir maður sig ? er þá maður stuck og þarf að reseta símanum eða hvað ?

(er EKKERT búin að skoða um þetta eða lesa mig til bara forvitin.)
Það er hægt að hafa fleiri en 1 fingraför þannig að ef þú færð sár þá notaru annan putta :)
Hvað er maxið á þessu ? hvað ef maður er einn af þeim sem er alltaf að fá sár á puttana ? ég er mjög oft að vinna við lagnir og allir puttar blæða stundum í enda dags og þá er maður búin að breyta "merkinu" :-k
5 fingraför. Og ef þau virkar ekki, þá bara notaru passcode.

Þetta youtube myndband hérna fyrir ofan er meira prumpið, með sama fingur og hann tók fingraförin af ofl....
Já ok þannig þetta er ekki möst aðeins svo "extra" fítus ?
Jebb, þarft ekki að hafa þetta einu sinni. Just an option ef þú vilt nota þetta frekar en passcode. En passcode er alltaf til staðar ef þú velur að nota fingrafarið sem öryggisventill.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 22:57
af GuðjónR
Notar einhver passcode?

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 23:00
af tdog
Flestir ef ekki allir þeri sem ég þekki nota passcode.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 23:04
af GuðjónR
tdog skrifaði:Flestir ef ekki allir þeri sem ég þekki nota passcode.
Greinilegt að við þekkjumst ekki...hef aldrei notað passcode.

Re: iPhone 5c og 5s verðlagning

Sent: Sun 22. Sep 2013 23:19
af hagur
Er með vinnupóstinn tengdan við símann og hann krefst þess að maður sé með 5 digit passcode.