AntiTrust skrifaði:Er ég alveg einn um það að vera kominn með svo mikið ógeð á því að geta ekki trúað einu orði úr stærstu pólitíkusum og heimsleiðtögum í dag, að mér er hreinlega orðið sama um hverjir slátra hverjum?
Ég get svo svarið það ég er farinn að skrolla yfir þessar fréttir eins og hverja aðra Sveinn Andri/Kristín Ösp frétt, afþví að mér finnst ég hvergi vera að fá sannleikann óhreyfðan, án agenda.
Vá hvað ég er sammála.
+ þetta verður ekki þriðja heimstyrjöldin.
Það sagði fólk fyrir þá öðru.
Nei, seinni heimsstyrjöldin byrjaði á því að Þýskaland hertók Pólland.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Lau 07. Sep 2013 17:37
af appel
Þú ert með samansafn af herskipum frá ýmsum þjóðum staðsett fyrir botni miðjarðarhafi, bandarísk, kínversk, rússnesk, írönsk, frönsk, bresk, ísraelsk herskip. Líklega er þetta með þeim stærri herflotum sem hefur verið samankominn á þessu svæði í sögunni.
Borgarastyrjöld í Sýrlandi, mjög viðkvæmt Írak, Kúrdar sem vilja sitt eigið ríki, Líbanon undir stjórn hesbollah, Tyrkir sem hata Assad, Ísraela sem hafa sín eigin markmið, Rússa sem styðja Assad, Kínverja sem styðja Rússa, Sádi Araba, Kúveitar og aðrir súnní-arabar sem vilja steypa Assad af stóli og koma á súnní-stjórn, Írani sem eru sterkustu bandamenn Assad. Ég hef ekki einu sinni minnst á Palestínu.
Menn verða að átta sig á því að þetta svæði þarna er í "state of regional war", hvort sem það eru "heit" eða "köld" stríð. Leyniþjónustur þessara ríkja þarna vinna leynt gegn andstæðingum sínum, myrða vísindamenn, koma fyrir sprengjum hér og þar, o.s.frv.
Fyrri heimsstyrjöldin hófst því krónprins Austurríkis/Ungverjalands og kona hans voru skotin í Sarajevo. Seinni heimsstyrjöldin fylgdi svo í kjölfar afleiðinga fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Setjið þetta í samhengi við það sem er að gerast í dag, þ.e. hve lítið þarf til þess að eitthvað "gerist".
Eina sem þarf til að kveikja í þessari púðurtunnu er einhver svona "óvæntur viðburður" sem notaður verður sem ástæða fyrir eitthvað land að fara í stríð.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Lau 07. Sep 2013 18:03
af trausti164
Nariur skrifaði:
trausti164 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Er ég alveg einn um það að vera kominn með svo mikið ógeð á því að geta ekki trúað einu orði úr stærstu pólitíkusum og heimsleiðtögum í dag, að mér er hreinlega orðið sama um hverjir slátra hverjum?
Ég get svo svarið það ég er farinn að skrolla yfir þessar fréttir eins og hverja aðra Sveinn Andri/Kristín Ösp frétt, afþví að mér finnst ég hvergi vera að fá sannleikann óhreyfðan, án agenda.
Vá hvað ég er sammála.
+ þetta verður ekki þriðja heimstyrjöldin.
Það sagði fólk fyrir þá öðru.
Nei, seinni heimsstyrjöldin byrjaði á því að Þýskaland hertók Pólland.
Já, ég var ekki að segja að hún hefði byrjað öðruvísi, ég bar bara að gantast með það að fólk hefði sagt að seinni heimstyrjöldin væri ekki að byrja rétt áður en að hún byrjaði.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Lau 07. Sep 2013 18:15
af svanur08
Þriðja heimsstyrjöldin? rólegir
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Lau 07. Sep 2013 19:00
af Stutturdreki
appel skrifaði:Alex Jones segir það allavega
Hefurðu flett upp öllu sem Alex Jones segir? Geimverur, eðlufólk, chemtrails og endalausar heimsendaspár sem aldrei hafa ræst.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Lau 07. Sep 2013 20:34
af Hnykill
Ekki langt í hana með þessu áframhaldi .
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Lau 07. Sep 2013 20:43
af hfwf
Ef þið haldið að það muni einhverntíma koma 3ðja heimstyrijöld þá þurfiði að skoða ykkar mál aðeins betur. Það er svo margt sem hefur skeð síðan 2 lauk sem hefði getað "triggerað" það, en skeði ekki, persaflóastríð, kalda stríðið og fleira, fáranlegt að halda öðru fram.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 02:52
af Klemmi
hfwf skrifaði:Ef þið haldið að það muni einhverntíma koma 3ðja heimstyrijöld þá þurfiði að skoða ykkar mál aðeins betur. Það er svo margt sem hefur skeð síðan 2 lauk sem hefði getað "triggerað" það, en skeði ekki, persaflóastríð, kalda stríðið og fleira, fáranlegt að halda öðru fram.
Haaaa, myndi nú frekar kalla það þröngsýni að halda því fram að 3ðja heimstyrjöldin verði aldrei, þó ég hafi litlar sem engar áhyggjur að því að það sé að fara að bresta á heimsstyrjöld núna
Hins vegar þegar það fer að þrengja að fólki/þjóðum sem eru vanar að eiga allt til alls að þá mun bresta á heimsstyrjöld. Þá er ég að tala um þegar verður farið að verða raunverulegur skortur á einhverjum náttúruauðlindum sem valda því að fólk fer að svelta/getur ekki lifað því lífi sem því finnst það eiga skilið.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 03:00
af rapport
Dale Carnegie moli dagsins...
Þú færð ekki magasár af því sem þú étur, heldur því sem étur þig.
Er ekki eitthvað betra að gera við tímann og orkuna en að vera að hafa áhyggjur af þessu?
Ef ekki, þá er bara að boða frið... think globally, act locally...
Væri þá ekki réttast að láta Breta um að leysa þetta sjálfir?
Taka afleiðingum gjörða sinna?
Jú en bretar eru hræsnarar og aumingjar sem leggja smáþjóðir eins og Ísland og Færeyjar í einelti svo lítið dæmi sé tekið af hegðun þeirra.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 15:33
af tdog
Mér finnst þetta svo mikil hræsni í BNA, árið 1988 aðstoðuðu BNA Íraka við það að staðsetja Íranskar hersveitir á gervihnattamyndum svo þeir gætu skotið Sarín fylltum flaugum á þá.
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 15:34
af Bjosep
Fyrir þá sem vilja vita hvernig stjórnvöldum í BNA tekst að gera almenning í BNA samþykkan stríði.
Þá ætla ég að benda á þetta myndband.
http://www.youtube.com/watch?v=_C6yK00bkhc" onclick="window.open(this.href);return false; - Spólið á 14:30 og þar byrjar kaflinn um Kúbu og fjallar um Víetnam og síðan innrásina í Kuwait 1991.
Ásakanir um efnavopn í Sýrlandi falla alveg að mynstrinu hérna. *Hóst* Innrásin í Írak *Hóst*
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 19:03
af Hjorleifsson
það er soldið fyndið að lesa yfir sum comment hérna ^^ keep em coming
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 19:28
af rango
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Sun 08. Sep 2013 20:15
af lukkuláki
Hjorleifsson skrifaði:það er soldið fyndið að lesa yfir sum comment hérna ^^ keep em coming
Ekki kemur þú nú með neitt af viti inn í umræðuna
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Mán 09. Sep 2013 15:48
af Jón Ragnar
Hjorleifsson skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Halli13 skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Afhverju getur BNA ekki bara látið önnur lönd vera ? Afhverju þarf BNA að ráðast á ÖLL lönd þar sem eitthvað gerist, og kemur þeim EKKERT við ?
BNA ætti bara að "back off", ekki þeirra land.
Á semsagt enginn að skipta sér að þegar einræðisherrar slátra þjóð sinni?
Virðist öllum vera sama um það sem gerist í Norður Kóreu.
Aæ taka ut norður Kóreu er aðeins meira vesen.... þsr sem þeir eru með stærsta her a þessaru jörðu atm eða uþ 15.000.000 manns...
Rangt
Þeir eru með 1.1milljón manns sem active hermenn
Kína er með 2x það
Það búa btw bara 24milljónir í NK
Re: Þriðja heimsstyrjöldin að byrja?
Sent: Mán 09. Sep 2013 16:33
af Arnarmar96
Jæææjaaaa! meiri news strákar! ekkert að gerast þarna útí heimi?
Eitt hérna..
bendir eitthvað til að kaninn komi til íslands aftur í þessar "heimstyrjöld"?