Síða 2 af 2

Re: Sumarið búið

Sent: Þri 03. Sep 2013 08:49
af isr
shi... þú ert harður gaur, þú þarf alveg að flytja á vestfyrðina ... þá verður þú sennilega hulk
Það þarf nú ekki að vera harður gaur til að þola smá vætu og vind,það er bara að vera með rétta hugarfarið,ekki pirring og kvein,við búum á Íslandi og þar er allra veðra von.
Meðalhiti á Íslandi í júli er ekki nema 10 til 11 gráður,sólarstundir eru að meðaltali 170 stundir á ári,þannig að það er ekki við miklu að búast.

Re: Sumarið búið

Sent: Þri 03. Sep 2013 09:34
af dori
isr skrifaði:sólarstundir eru að meðaltali 170 stundir á ári
Eh... wat? Þetta hlýtur að vera innsláttarvilla hjá þér.
Wikipedia skrifaði:Annual average sunshine hours in Reykjavík are around 1300

Re: Sumarið búið

Sent: Þri 03. Sep 2013 11:07
af isr
Sorry,meinti mánuði,yfir sumarið.