Síða 2 af 3

Re: Chromecast

Sent: Mið 05. Feb 2014 15:16
af dori
capteinninn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?
Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.
Já var einmitt að pæla í því. Skoða library á ipad eða Android, velja efni og senda á sjónvarpið.

Ég sá það einmitt á Heimkaup og er yfirleitt ekki hrifinn af svona millibatteríum við vefverslanir en ég veit ekki hvernig tollurinn er á þessum græjum
Senda bara fyrirspurn á tollinn. Þeir eru með rosa fínt vefspjall. Örugglega svipað og sjónvarpsflakkari (þó svo ég sé ekki alveg viss).

Re: Chromecast

Sent: Fim 20. Feb 2014 23:43
af greatness
Búinn að prufa chromecast/plex með gamalli fartölvu og nýju panasonic st60 sjónvarpi yfir lélegan gamlan speedtouch router frá símanum.

Virkar mjög vel þó það séu stundum lítil vandamál sem ég hugsa að tengist frekar gæðum wifi routersins en chromecast.

Mæli með þessu en það borgar sig kannski að bìða þar til plex fyrir chromecast verður ókeypis.

Kveðja.
Daníel.

Re: Chromecast

Sent: Fim 20. Feb 2014 23:57
af capteinninn
dori skrifaði:
capteinninn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?
Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.
Já var einmitt að pæla í því. Skoða library á ipad eða Android, velja efni og senda á sjónvarpið.

Ég sá það einmitt á Heimkaup og er yfirleitt ekki hrifinn af svona millibatteríum við vefverslanir en ég veit ekki hvernig tollurinn er á þessum græjum
Senda bara fyrirspurn á tollinn. Þeir eru með rosa fínt vefspjall. Örugglega svipað og sjónvarpsflakkari (þó svo ég sé ekki alveg viss).
Jesus, komnar kannski 2-3 vikur síðan ég sendi email á tollinn, fékk svar nokkuð fljótlega þar sem einhver frá tollinum vissi ekki hvað Chromecast var og átti erfitt með að googla það (frekar obscure græja frá einhverjum "no-name" framleiðanda og frekar skiljanlegt þessvegna). Ég sagði honum hvað þetta var og sendi honum linka á official síðuna. Engin svör eftir þetta þrátt fyrir að ég sendi annan póst til að fylgja þessu eftir snemma í síðustu viku.

Ég bíð spenntur og set hérna inn svarið frá þessum hjá tollinum þegar og ef hann svarar.

Re: Chromecast

Sent: Fös 21. Feb 2014 00:06
af AntiTrust
greatness skrifaði:Mæli með þessu en það borgar sig kannski að bìða þar til plex fyrir chromecast verður ókeypis.

Kveðja.
Daníel.
Eða bara splæsa í 600kr á mánuði fyrir einu bestu media lausnina sem er í boði þessa dagana? ;)

Re: Chromecast

Sent: Fös 21. Feb 2014 00:33
af rapport
S.s. Þessi græja er í raun bara DisplayPort í HDMI over Wireless?

Re: Chromecast

Sent: Fös 21. Feb 2014 00:34
af rattlehead
Sælir

Pantaði Chromecast af ebay og var hann kominn á 11 dögum. Borgaði 50 dollara með sendingakostnaði og borgaði 1000 kall í póstinum. Rétt búinn að prufukeyra þetta. Flest allt virkar ljómandi vel. Búinn að prófa plexið, Netflix, Hulu og Spotify. Nokkuð sáttur við gripinn.

Re: Chromecast

Sent: Fös 21. Feb 2014 01:32
af AntiTrust
rapport skrifaði:S.s. Þessi græja er í raun bara DisplayPort í HDMI over Wireless?
Uhm.. Ha? Þetta er bara HDMI tengjanlegur media extender. Castar svo efni yfir í tækið úr various forritum, Netflix, Plex og mörg önnur. Google gaf út SDKinn um daginn og því má búast við aragrúa af forritum næstu vikur og mánuði til viðbótar.

Re: Chromecast

Sent: Fös 21. Feb 2014 08:53
af dori
capteinninn skrifaði:
dori skrifaði:
capteinninn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?
Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.
Já var einmitt að pæla í því. Skoða library á ipad eða Android, velja efni og senda á sjónvarpið.

Ég sá það einmitt á Heimkaup og er yfirleitt ekki hrifinn af svona millibatteríum við vefverslanir en ég veit ekki hvernig tollurinn er á þessum græjum
Senda bara fyrirspurn á tollinn. Þeir eru með rosa fínt vefspjall. Örugglega svipað og sjónvarpsflakkari (þó svo ég sé ekki alveg viss).
Jesus, komnar kannski 2-3 vikur síðan ég sendi email á tollinn, fékk svar nokkuð fljótlega þar sem einhver frá tollinum vissi ekki hvað Chromecast var og átti erfitt með að googla það (frekar obscure græja frá einhverjum "no-name" framleiðanda og frekar skiljanlegt þessvegna). Ég sagði honum hvað þetta var og sendi honum linka á official síðuna. Engin svör eftir þetta þrátt fyrir að ég sendi annan póst til að fylgja þessu eftir snemma í síðustu viku.

Ég bíð spenntur og set hérna inn svarið frá þessum hjá tollinum þegar og ef hann svarar.
Af hverju sendirðu þeim tölvupóst? Þeir eru með vefspjall sem er rosa fínt og þú færð svarið á mínútum.

Re: Chromecast

Sent: Fös 21. Feb 2014 09:20
af capteinninn
Er ekki með tölvu í vinnunni og það er ekki opið fyrir vefspjallið á kvöldin.

Bjóst ekki við því að það yrði erfitt að svara tölvupóstinum

Re: Chromecast

Sent: Fim 13. Mar 2014 23:23
af intenz
Nú fer þetta að verða spennandi! SDK kominn út, fullt af öppum komin með Chromecast support.

Svo var Plex að koma með uppfærslu, þar sem maður þarf ekki lengur Plex Pass til þess að casta yfir á Chromecast!

\:D/

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 17:42
af Frantic
intenz skrifaði:Nú fer þetta að verða spennandi! SDK kominn út, fullt af öppum komin með Chromecast support.

Svo var Plex að koma með uppfærslu, þar sem maður þarf ekki lengur Plex Pass til þess að casta yfir á Chromecast!

\:D/
Sorry með mig að endurlífga þennan póst.
Hvaða öpp er fólk að nota?
Er að spá í að splæsa í svona en það er bara útaf Plex appinu.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 17:58
af rattlehead
Frantic skrifaði:
intenz skrifaði:Nú fer þetta að verða spennandi! SDK kominn út, fullt af öppum komin með Chromecast support.

Svo var Plex að koma með uppfærslu, þar sem maður þarf ekki lengur Plex Pass til þess að casta yfir á Chromecast!

\:D/
Sorry með mig að endurlífga þennan póst.
Hvaða öpp er fólk að nota?
Er að spá í að splæsa í svona en það er bara útaf Plex appinu.
Búinn að eiga þetta í þónokkurn tíma og öppin eru orðin miklu fleiri og betri. Það sem ég er með er eftirfarandi: fyrir tv gláp er ég með Youtube,plex,showbox,tvportal, filmon,hef ekki prófað torrentstream fyrir boltagláp. Showbox og tvportal virka best með bubbleupnp. Tónlist: spotify, songza, 8tracks, infinitracks. tunein internet radio. einnig er hægt að streyma xbmc í chromecastið. Þetta er allt á símanum og einnig er hægt að streyma í gegnum chrome browser. Ég sé ekki eftir að hafa fengið Chromecstið.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 18:17
af Frantic
rattlehead skrifaði:
Frantic skrifaði:
intenz skrifaði:Nú fer þetta að verða spennandi! SDK kominn út, fullt af öppum komin með Chromecast support.

Svo var Plex að koma með uppfærslu, þar sem maður þarf ekki lengur Plex Pass til þess að casta yfir á Chromecast!

\:D/
Sorry með mig að endurlífga þennan póst.
Hvaða öpp er fólk að nota?
Er að spá í að splæsa í svona en það er bara útaf Plex appinu.
Búinn að eiga þetta í þónokkurn tíma og öppin eru orðin miklu fleiri og betri. Það sem ég er með er eftirfarandi: fyrir tv gláp er ég með Youtube,plex,showbox,tvportal, filmon,hef ekki prófað torrentstream fyrir boltagláp. Showbox og tvportal virka best með bubbleupnp. Tónlist: spotify, songza, 8tracks, infinitracks. tunein internet radio. einnig er hægt að streyma xbmc í chromecastið. Þetta er allt á símanum og einnig er hægt að streyma í gegnum chrome browser. Ég sé ekki eftir að hafa fengið Chromecstið.
Töff! Þá er ég bókað mál að fara að skella í svona :happy
Hvar er best/ódýrast að kaupa þetta?

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 18:35
af rattlehead
capteinninn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?
Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.
Já var einmitt að pæla í því. Skoða library á ipad eða Android, velja efni og senda á sjónvarpið.

Ég sá það einmitt á Heimkaup og er yfirleitt ekki hrifinn af svona millibatteríum við vefverslanir en ég veit ekki hvernig tollurinn er á þessum græjum
Þetta kostaði mig í kringum 6000kr af ebay með sendingu og 1000 kall í gjöld.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 18:37
af rattlehead
Frantic skrifaði:
rattlehead skrifaði:
Frantic skrifaði:
intenz skrifaði:Nú fer þetta að verða spennandi! SDK kominn út, fullt af öppum komin með Chromecast support.

Svo var Plex að koma með uppfærslu, þar sem maður þarf ekki lengur Plex Pass til þess að casta yfir á Chromecast!

\:D/
Sorry með mig að endurlífga þennan póst.
Hvaða öpp er fólk að nota?
Er að spá í að splæsa í svona en það er bara útaf Plex appinu.
Búinn að eiga þetta í þónokkurn tíma og öppin eru orðin miklu fleiri og betri. Það sem ég er með er eftirfarandi: fyrir tv gláp er ég með Youtube,plex,showbox,tvportal, filmon,hef ekki prófað torrentstream fyrir boltagláp. Showbox og tvportal virka best með bubbleupnp. Tónlist: spotify, songza, 8tracks, infinitracks. tunein internet radio. einnig er hægt að streyma xbmc í chromecastið. Þetta er allt á símanum og einnig er hægt að streyma í gegnum chrome browser. Ég sé ekki eftir að hafa fengið Chromecstið.
Töff! Þá er ég bókað mál að fara að skella í svona :happy
Hvar er best/ódýrast að kaupa þetta?

http://www.ebay.com/itm/Google-Chromeca ... 4d18edaf4d

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 18:46
af nidur

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 19:39
af Frantic
Þannig, það eru tveir valmöguleikar:
1. Ebay: 6.000 kr.- (Þarf að bíða í 10 daga)
2. Tölvulistinn: 9.000 kr.-

Munar 3.000 kr þannig það er spurning hvort borgar sig.
Ég er svo óþolinmóður þannig ég fer örugglega í Tölvulistann.

Edit: Góður punktur hjá Depli.
Gallar við að versla á Ebay er US kló og engin ábyrgð.
Í hvaða flokki er ChromeCast á Tollareiknivélinni?

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 19:48
af depill
Reyndar gleymirðu vskinum, MasterCard gengi með free shipping 5.881,18 - 7381 kr ( + rukkar ekki pósturinn tollmeðferðargjald ? )

Og svo fylgir líka US plugin svo ef þú ert ekki með USB tengi þá er það auka vesen. Þannig miklu betra að kaupa þetta í Tölvulistanum + ábyrgð.

Ég á samt svona græju, ég nenni aldrei að nota þetta vs Apple TVið. Finnst þetta miklu meira vesen. Til dæmis þetta að þurfa rúta Google DNS í 0 o.s.frv.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 20:00
af ponzer
Ég er með 2 svona á heimilinu og nota þetta mjög mikið - ég t.d skipti öðru Roku3 boxinu mínu út fyrir svona græju. Hef mest verið að nota Plex, Youtube, Google Music og núna nýlega screen mirroring á símanum. Þetta er allgjör snilld fyrir þessa 30$ dollara sem ég keypti þá á :megasmile

Hef að vísu ekki prófað að rúta Google DNS'unum til þess að fá Netflix til þess að virka.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 20:33
af rattlehead
Með í pakkanum fylgir us kló. Sem fór beint í ruslið. Hægt er að nota usb tengið á græjunni sem lykillin er tengdur í eða hleðslutæki með mini usb sem fylgir nánast hverjum farsíma sem er keyptur hér á klakanum. Enn fínt að sé verðið hefur lækkað. Þannig að 9000 kall í tölvulistanum er ekki svo slæmt.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 21:51
af AntiTrust
Er með svona í öllum herbergjum heima, 4 stykki. Plex, Youtube, rdio, StreamNation, Shutter, Framebook, Reddit videos.. Það er fátt annað notað á skjáum hér heima ef það því er ekki castað. Fyrir Super HQ/DTS-MA efni nota ég svo bara PlexHomeTheater á HTPC á movie nights. Vildi bara að Spotify væri með casting feature.

Eini gallinn er jú að þetta er WiFi only, skipti þessu örugglega út fyrir AndroidTV í haust.

Re: Chromecast

Sent: Þri 29. Júl 2014 21:57
af rattlehead
AntiTrust skrifaði:Er með svona í öllum herbergjum heima, 4 stykki. Plex, Youtube, rdio, StreamNation, Shutter, Framebook, Reddit videos.. Það er fátt annað notað á skjáum hér heima ef það því er ekki castað. Fyrir Super HQ/DTS-MA efni nota ég svo bara PlexHomeTheater á HTPC á movie nights. Vildi bara að Spotify væri með casting feature.

Eini gallinn er jú að þetta er WiFi only, skipti þessu örugglega út fyrir AndroidTV í haust.
spotify virkar ef þú notar screencast í chromecastappinu.

Re: Chromecast

Sent: Fös 01. Ágú 2014 10:51
af Frantic
Damn hélt að Spotify væri með stuðning við þetta.
Er einhver rumor í gangi með að Spotify ætli að styðja ChromeCast?
Fékk mér Chromecast í gær og er að luva þetta.
Tók mig max 5 mín að setja upp og byrja að spila úr Plex.
Super simple.
OP: Finnst hæpið að það taki 8 nörda heila klst að koma þessu í gang nema það séu komin einhver update til að einfalda þetta.

Re: Chromecast

Sent: Fös 01. Ágú 2014 11:01
af AntiTrust
Ef þú ert með Android tæki þá er til app sem heitir Spoticast sem virkar furðuvel, engin lausn fyrir iOS þó.

Re: Chromecast

Sent: Fös 01. Ágú 2014 12:34
af Frantic
AntiTrust skrifaði:Ef þú ert með Android tæki þá er til app sem heitir Spoticast sem virkar furðuvel, engin lausn fyrir iOS þó.
Var til, Spotify er búið að láta taka það útaf Google Play.