Síða 2 af 2
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Fös 11. Okt 2013 06:19
af Hnykill
Palligretar skrifaði:Er ekki mjög lítið point að fara yfir 1600mhz nema þú sért að keyra AMD APU á vélinni með ekkert GPU?
ég hef keyrt mín 1600 Mhz á 1.65 V á 8.8.8.22 timing ... ég hef líka keyrt þau á 2133 Mhz á 12.13.12.32... og nákvæmlega sama FPS í leikjum.. alveg uppá ramma ! málið er bara hærri Mhz = slakari timing.. þú græðir alveg 0 ! að fara frá 1600 uppí 2133.
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Fös 11. Okt 2013 23:52
af Palligretar
Hnykill skrifaði:Palligretar skrifaði:Er ekki mjög lítið point að fara yfir 1600mhz nema þú sért að keyra AMD APU á vélinni með ekkert GPU?
ég hef keyrt mín 1600 Mhz á 1.65 V á 8.8.8.22 timing ... ég hef líka keyrt þau á 2133 Mhz á 12.13.12.32... og nákvæmlega sama FPS í leikjum.. alveg uppá ramma ! málið er bara hærri Mhz = slakari timing.. þú græðir alveg 0 ! að fara frá 1600 uppí 2133.
Takk fyrir að staðfesta grunsemdir mínar og spara mér tæpann 16 þúsund kall í leiðinni!
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Lau 12. Okt 2013 00:05
af Svansson
Hnykill skrifaði:Palligretar skrifaði:Er ekki mjög lítið point að fara yfir 1600mhz nema þú sért að keyra AMD APU á vélinni með ekkert GPU?
ég hef keyrt mín 1600 Mhz á 1.65 V á 8.8.8.22 timing ... ég hef líka keyrt þau á 2133 Mhz á 12.13.12.32... og nákvæmlega sama FPS í leikjum.. alveg uppá ramma ! málið er bara hærri Mhz = slakari timing.. þú græðir alveg 0 ! að fara frá 1600 uppí 2133.
Ég er Búin að fá minnin í hús þannig er hættur að taka við ábendingum um þau haha. En með GPU þá er planið að kaupa Gtx 760. sé ekki í budget a' fara í 770 en held að 760 sé alveg nóg fyrir mig
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Lau 12. Okt 2013 00:10
af MuGGz
670FTW á 35k, toppar 760 og á betra verði
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Lau 12. Okt 2013 00:12
af Drilli
MuGGz skrifaði:670FTW á 35k, toppar 760 og á betra verði
2GB/OC ?
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Mið 06. Nóv 2013 18:19
af Svansson
Það sem komið er:
Turn - Corsair Obsidian 550D, Keyptur af vaktara 28.000kr.
CPU - intel i7-3770k, keyptur af vaktara
Móðurborð - Asrock z77 OC Formula, Keypta af vaktara ásamt cpu 70.000kr.
Ram - Corsair 1866MHz 8GB Vengeance 16.950kr.
OS - Windows 8 Pro 19.750kr.
PSU - 750W Corsair RM searies 25.950
CPU kæling - Corsair H100i 21.750
Heyrnatól - Corsair 1400 Vengeance 22.450kr.
Lyklaborð - Razer Blackwidow Ultimate 2013 28.950kr.
Þetta verður allt komið í hús vonandi fyrir helgi (Eithvað af þessu nú þegar komið)
Heildarverðið hingað til er semsagt 233.800 iskr Og er það meira 33.800 krónum meira en budgetið var og það versta er að ég á eftir að kaupa ssd,hdd og skjákort en fyrst að budgetið er komið í fuck afhverju ekki að go bananas..
En mér vantar ennþá ráðleggingar um skjákort. Er 760 að fara duga í góð gæði og nýjustu leiki??? eða er þess virði að eða 10k meira og fá sér amd 280x og brjóta mínar nvidia hefðir?
*EDIT* Gleymdi að taka það framm að ég er ekki að fara nota neina af orginal viftum (nema á skjákorti og aflgjafa) En ég er búin að skrúfa úr kassaviftur og h100 vifturnar og held ég fari í corsair sp120 fyrir cpu kælingu í push config og AF120 fyrir turninn. Væri helst samt til að fá hvítar LED viftur fyrir turninn ef einhver getur bent mér á slíkar.. Ég er prettymuch búin að kasta þessari lita þemu út eftir að ég keypti hljóðeingraðan turn með engun side-window Þannig planið er nuna að hafa hljóðláta tölvu sem tannburstar strákana á laninu
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Fös 08. Nóv 2013 13:50
af demaNtur
Fyrst þú ætlar að "go bananas", skelltu þér þá á 780ti..
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Fös 08. Nóv 2013 15:15
af darkppl
taka bara 780 eða 780 Ti
780
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2569" onclick="window.open(this.href);return false;
780 Ti
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-78 ... -3gb-gddr5" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Fös 08. Nóv 2013 17:30
af MuGGz
Fúkk, verðið á 780Ti!
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Lau 09. Nóv 2013 00:58
af Svansson
Djöfull eruði grillaðir.. þegar ég skrifaði "go bananas" þá meinti ég ekki 100+ þús í skjákort og eiga líka eftir að kaupa 5x viftur og ssd.... haha
Var nú kannski að meina 760 og 250gb ssd samsung.. lookar ekki það cheap og þá fer ég samt góðan 100þúsund yfir start budget
ps. hendi inn myndum þegar ég fer að púsla
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sent: Lau 09. Nóv 2013 20:40
af Svansson
Jæja.. Allt dótið sem ég er búin að kaupa kom í hús í dag! get ekki sagt að ég hafi átt leiðinlegan dag við að púsla
Allt komið í
Specs:
Case: Corsair Obsidian 550D
CPU: intel i7-3770k
Motherboard: ASRock Z77 OC Formula
PSU: 750W Corsair RM
RAM: Corsair 1866MHz 8GB Vengeance
CPU-COOLING: Corsair H100i
OS: Windows 8 Pro
*Edit* 1x Corsair AF-140. 2x Corsair SP-120. Samsung Evo 250GB. Gigabyte GTX760 Koma vonandi fyrir næstu helgi. Meira líka sem á eftir að dunda sér við eins og ganga betur frá köplum og skrúfa í hdd cage og svona
Ps. afsaka skrítnar stærðir á myndunum.. Veit ekki alveg hvað er í gangi með þær