Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!
Sent: Fim 08. Ágú 2013 14:22
Það stemmir ekki saman heildartölur bakkera og verð per option á móti heildarsöfnunarupphæðinni. Taka þeir út optiona sem eru "expired"?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Já, það voru 5000x$600, 1250x$625, 1250x$675, 1250x$725 og 1250x$775 seldir, plús eitthvað af $780 ef ég man þetta rétt.Daz skrifaði:Það stemmir ekki saman heildartölur bakkera og verð per option á móti heildarsöfnunarupphæðinni. Taka þeir út optiona sem eru "expired"?
Það eru símar sem eru framleiddir í tugum milljóna eintaka, þessi verður bara framleiddur í ~40.000 eintökum. Væntanlega hægt að framleiða muuuun ódýrar í svona miklu magni.chaplin skrifaði:Það kostar um $240 ± $20 að framleiða helstu flagshippin í dag (iPhone, S4 os.frv.) auðvita hafa þó Canonical ekki sama fjármag og risanir, en ég get þó næstum því fullyrt að það kostar ekki $600 að framleiða símann.
Já en ég efast um að þær færu að framleiða símann undir kostnaði og þá færu þeir ekki að selja 5.000 stk undir kostnaðarverði.Swooper skrifaði: Það eru símar sem eru framleiddir í tugum milljóna eintaka, þessi verður bara framleiddur í ~40.000 eintökum. Væntanlega hægt að framleiða muuuun ódýrar í svona miklu magni.
Held nefninlega að ódýrustu símarnir hafi verið seldir á undir kostnaðarverði til að afla athygli og þannig, koma boltanum af stað. En ég hef ekkert fyrir mér í því, svo það gæti verið rangt.chaplin skrifaði:Já en ég efast um að þær færu að framleiða símann undir kostnaði og þá færu þeir ekki að selja 5.000 stk undir kostnaðarverði.
Þeir fá mismuninn endurgreiddan að söfnun lokinni.Daz skrifaði:Eru þeir sem "studdu" verkefnið á 700$+ ekki frekar pirraðir akkúrat núna?