Síða 2 af 2

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Mið 01. Maí 2013 23:21
af KermitTheFrog
Svo er i9500 market dependant varðandi LTE svo hann nýtist sennilega ekki í 4g hér heima.

Varðandi performance þá man ég að borðtölvan mín var 13-14 sek að reikna fyrstu 1M í pi. Síminn minn er rúmar 2 sek.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Mið 01. Maí 2013 23:33
af tveirmetrar
KermitTheFrog skrifaði:Svo er i9500 market dependant varðandi LTE svo hann nýtist sennilega ekki í 4g hér heima.

Varðandi performance þá man ég að borðtölvan mín var 13-14 sek að reikna fyrstu 1M í pi. Síminn minn er rúmar 2 sek.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Er búinn að vera skoða að panta mér i9500 og þetta er einmitt stórt issue.
Er ekki hægt að finna síma með réttri tíðni fyrir Íslenska kerfið? Það er það eina sem stoppar LTE kerfið í að vera "universal", þ.e. tíðnismunurinn á milli landa, er það ekki rétt hjá mér?
Svo maður þarf bara að finna út hvaða tíðni LTE verður á hérna heima og matcha það saman við síman sem þú ætlar að panta...
Er það ekki rétt skilið hjá mér?

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Mið 01. Maí 2013 23:41
af worghal
KermitTheFrog skrifaði:Svo er i9500 market dependant varðandi LTE svo hann nýtist sennilega ekki í 4g hér heima.

Varðandi performance þá man ég að borðtölvan mín var 13-14 sek að reikna fyrstu 1M í pi. Síminn minn er rúmar 2 sek.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
hold the phone!!
síminn 2 sec að reikna 1mil aukastafi í pi?
þegar tölvan mín, overclockuð í 5.5Ghz var 6.817 sec...
eru ekki einhverjar ýkjur í gangi ? :roll:

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Mið 01. Maí 2013 23:50
af hfwf
i9500 sstyður ÖLL LTE bands ( eins og Samsung sjálft orðar það ) þeal mun ekki vera neitt issue fyrir hann hér á landi.

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Mið 01. Maí 2013 23:57
af tveirmetrar
hfwf skrifaði:i9500 sstyður ÖLL LTE bands ( eins og Samsung sjálft orðar það ) þeal mun ekki vera neitt issue fyrir hann hér á landi.
Sweet.
En hvað með þennan i9502.
Dual Sim optionið hljómar vel ef það er hægt að skipta um active simkort með einum takka.
Ef maður er á annað borð að fara panta sér að utan, er það þá ekki besti kosturinn...?
i9500 og i9502 eru eins að öðru leiti.

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 00:23
af eriksnaer
FreyrGauti skrifaði:Tæki HTC One, finnst hann flottari og er búinn að eiga tvo HTC og er mjög ánægður með þá, er með HTC One S núna.

Hátækni er "umboðsaðili" fyrir þá en senda alla síma út í viðgerð.
WRONG!! Þeir eru farnir að gera við eitt og annað í þeim hér heima.... Málið er bara að þeir þurfa að sækja námskeið til HTC til að mega gera það, þessvegna gera þeir ekki við alla síma hér heima....

En að öðru, ég myndi taka HTC, finnst muna rosalega á þessum 3" í vasanum... svo á ég HTC og hef ekki undan einu né neinu að kvarta ! :happy

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 00:32
af FreyrGauti
eriksnaer skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Tæki HTC One, finnst hann flottari og er búinn að eiga tvo HTC og er mjög ánægður með þá, er með HTC One S núna.

Hátækni er "umboðsaðili" fyrir þá en senda alla síma út í viðgerð.
WRONG!! Þeir eru farnir að gera við eitt og annað í þeim hér heima.... Málið er bara að þeir þurfa að sækja námskeið til HTC til að mega gera það, þessvegna gera þeir ekki við alla síma hér heima....

En að öðru, ég myndi taka HTC, finnst muna rosalega á þessum 3" í vasanum... svo á ég HTC og hef ekki undan einu né neinu að kvarta ! :happy
Það er þá stutt síðan það gerðist.

Edit: Ok, ég veit svo sem ekki hvenar það gerðist en efast stórlega um að þeir séu búnir að taka námskeið fyrir HTC One.

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 00:43
af hfwf
tveirmetrar skrifaði:
hfwf skrifaði:i9500 sstyður ÖLL LTE bands ( eins og Samsung sjálft orðar það ) þeal mun ekki vera neitt issue fyrir hann hér á landi.
Sweet.
En hvað með þennan i9502.
Dual Sim optionið hljómar vel ef það er hægt að skipta um active simkort með einum takka.
Ef maður er á annað borð að fara panta sér að utan, er það þá ekki besti kosturinn...?
i9500 og i9502 eru eins að öðru leiti.
Virðist vera með sama chipset og i9500 og eingöngu fyrir asíu/kínamarkað. Gef ekki skoðað þennan mikið eða heyrt um hann á annað borð :) en hann er fyrir kínamarkað sýndist mér í fljótu bragði. voða sniðugt allavegana duo dæmi. Veit ekki hvernig þetta virkar alveg, man að ég var með einhvern duo síma fyrir löngu þá voru bæði simkortin active í einu, minnir mig. ( batterý hog ) :P

edit: þetta er allavegana ekkert sem ég myndi treysta.
edit edit: virðist vera dual standby sumsé bara annað kortið í gangi í einu og þá væntanlega eitthvað app til að skipta á milli. Sé annars ekkert sem kæmi í veg fyrir að nota hann hér heima í fljótu bragði. Myndi bíða þó með að versla hann þangað til það kemur einhver reynsla á símann. (i.e. þangað til xda er búið að taka hann í gegn )

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 01:02
af capteinninn
Hvenær kemur svo Motorola Phone X ?

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 01:08
af chaplin
tveirmetrar skrifaði: Maður þarf ekki að vera rauðhærður til að geta spottað svona dvergamistök.

haha sem þú varst að laga...

Idiot :guy
Haha, ég spottaði þetta á endanum og lagaði :lol: - en já ég er að bera saman símana sem ég linkaði í. ;)

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 08:42
af KermitTheFrog
worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Svo er i9500 market dependant varðandi LTE svo hann nýtist sennilega ekki í 4g hér heima.

Varðandi performance þá man ég að borðtölvan mín var 13-14 sek að reikna fyrstu 1M í pi. Síminn minn er rúmar 2 sek.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
hold the phone!!
síminn 2 sec að reikna 1mil aukastafi í pi?
þegar tölvan mín, overclockuð í 5.5Ghz var 6.817 sec...
eru ekki einhverjar ýkjur í gangi ? :roll:
Veit ekki hver munurinn er á þessum benchmarks. Sá þetta bara á play store og prófaði þetta.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Re: HTC One Dev Edition Vs. Samsung Galaxy S4

Sent: Fim 02. Maí 2013 12:29
af eriksnaer
FreyrGauti skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Tæki HTC One, finnst hann flottari og er búinn að eiga tvo HTC og er mjög ánægður með þá, er með HTC One S núna.

Hátækni er "umboðsaðili" fyrir þá en senda alla síma út í viðgerð.
WRONG!! Þeir eru farnir að gera við eitt og annað í þeim hér heima.... Málið er bara að þeir þurfa að sækja námskeið til HTC til að mega gera það, þessvegna gera þeir ekki við alla síma hér heima....

En að öðru, ég myndi taka HTC, finnst muna rosalega á þessum 3" í vasanum... svo á ég HTC og hef ekki undan einu né neinu að kvarta ! :happy
Það er þá stutt síðan það gerðist.

Edit: Ok, ég veit svo sem ekki hvenar það gerðist en efast stórlega um að þeir séu búnir að taka námskeið fyrir HTC One.
Eru komnir með fyrir nokkra af þeim, eins og One x, One V og svona... en myndi taka þá um 2-3 mán held ég að byrja að gera þetta hér heima...