Síða 2 af 2

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 21. Mar 2015 15:43
af Sallarólegur

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 21. Mar 2015 19:49
af Henjo
Er ekki Utorrent að install bitcoin minerum á vélar fólks þessa dagana?

Allavega, mæli með að fólk noti eithvað annað eða noti eldri útgáfu.

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 21. Mar 2015 20:44
af Minuz1
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þekki bara Transmission á MacOsX.
Á Win þá er það uTorrent, eflaust til eitthvað betra en hef ekki fundið þörf fyrir flókin eða flott torrent forrit.
Nákvæmlega. Hvað þarf forritið að gera annað en sækja skránna sem þú biður um? Aðrar krúsidúllur hjálpa mér ekki neitt og aldrei notaðar.
Ég nota remote utorrent alveg rosalega mikið

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 21. Mar 2015 21:04
af Hrotti
Henjo skrifaði:Er ekki Utorrent að install bitcoin minerum á vélar fólks þessa dagana?

Allavega, mæli með að fólk noti eithvað annað eða noti eldri útgáfu.

Ekki nema fólk samþykki það.

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 21. Mar 2015 22:49
af kizi86
nota tixati og µtorrent 2.2.1 í augnablikinu, en þegar var í linux var röðin svona hjá mér: Rtorrent+rutorrent og deluge, elska þetta með að keyra notandaforrit og svo með backend deamon sem sér um alla vinnslu, fááááránlegt hvað það er mikil snilld, sérstaklega þegar maður var á low memory tölvum, að geta skipt þessu svona.

og með að nota gamlar útgáfur af forritum (sérstaklega bittorrent forritum) þá eru fjöldamargar "private" síður sem BANNA ákveðnar útgáfur af torrent forritum, sérstaklega af µtorrent, þá eru margar síður sem banna ALLAR útgáfur af µtorrent nýrra en 2.2.1

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 21. Mar 2015 22:57
af machinefart
Mun aldrei nota utorrent með eða án auglýsingum eftir crypto mining tólið þeirra

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 17. Des 2016 17:46
af GuðjónR
Var að setja windows upp á nýtt og mundi þá eftir þessum þræði þegar allar auglýsingarnar poppðu upp í uTorrent.
Ómissandi þráður...

Re: Taka út auglýsingar í uTorrent

Sent: Lau 17. Des 2016 18:16
af Viggi
Hættið að nota þetta utorrent drasl og notið frekar qbitorrent :)