Þú ert náttúrulega ótrúlegur. Þetta eru ótrúlega flottar snúrur og margfalt flottara en eiginlega allt sem þú finnur á Ebay. Verðurðu með þessa í fleiri litum?
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 30. Jan 2015 15:20
af mundivalur
Já ég er að fá restina af litunum fljótlega Takk fyrir
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 30. Jan 2015 15:32
af Freysism
þetta er alveg helvíti flott hjá þér sé svolítið eftir að hafa ekki fengið svona með smá svörtum lit í
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 30. Jan 2015 15:34
af jojoharalds
þetta er hrikalega flott stuff.
Re: Icemodz.com Info og aðstoð !
Sent: Fös 30. Jan 2015 15:38
af mundivalur
Freysism skrifaði:þetta er alveg helvíti flott hjá þér sé svolítið eftir að hafa ekki fengið svona með smá svörtum lit í
Já haha en fyrst ég er á Íslandi þá er svo sem ekkert mál að senda snúrurnar í uppfærslu
Jæja kominn með meira dót í búðina
Viftur ID-Cooling
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Fim 21. Maí 2015 21:23
af mundivalur
Kominn með greiður fyrir 3mm sleeve eins og Corsair sleeve-aðir kaplar, paracord og fleiri
Líka viftu splitter-ar 3pin í 4x 3pin 60cm
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Fös 29. Maí 2015 13:30
af mundivalur
RGB led tilbúnir pakkar, stýring og 60cm led lengja ,IR og RF , með IR er lengri straumsnúra því fjarstýtingin verður að sjá controller-inn til að ná sambandi en með RF þá á að vera hægt að fela controller-inn hvar sem er.
Ókey er ég algjört derp? Hvar skipti ég um móðurborðsmynd?
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Mið 21. Okt 2015 21:46
af mundivalur
haha ég vildi að það væri hægt og ég bað um það en myndirnar af móðurborðunum voru svo misjafnar þannig að snúrurnar hittu ekki á plöggin, mér var svo sem sama um það. Það væri flott ef það væru nokkur mb. í misjöfnum litum. Ef ykkur er sama þó snúrurnar passi ekki 100% þá er það örugglega hægt að hafa nokkur
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Mið 21. Okt 2015 22:28
af zedro
Ég hef allavega núll gagn af þessu einsog er, þar sem móðurborðið mitt er svart og gult.
Ég myndi íhuga það að hver sem er getur sett inn mynd af móðurborði sem væri X * Z á
stærð, þótt að pinnarnir passi ekki er svo sem ekkert hræðilegt. Þú gætir líka hent inn
nokkrum þema lituðum borðum þannig flestir geta leikið sér með eitthvað sem er svipað
því sem viðkomandi á.
Svart og gult.
Svart og blátt.
Svart og grænt.
..og svo koll af kolli.
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Mið 21. Okt 2015 22:42
af mundivalur
Ok ég ath hvort það sé ekki hægt
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Mið 21. Okt 2015 22:43
af worghal
zedro skrifaði:Ég hef allavega núll gagn af þessu einsog er, þar sem móðurborðið mitt er svart og gult.
Ég myndi íhuga það að hver sem er getur sett inn mynd af móðurborði sem væri X * Z á
stærð, þótt að pinnarnir passi ekki er svo sem ekkert hræðilegt. Þú gætir líka hent inn
nokkrum þema lituðum borðum þannig flestir geta leikið sér með eitthvað sem er svipað
því sem viðkomandi á.
Svart og gult.
Svart og blátt.
Svart og grænt.
..og svo koll af kolli.
sé ekki af hverju það ætti að skipta máli. kaplarnir breytast ekkert eftir því hvaða bakgrunnsmynd er á síðunni
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Mið 21. Okt 2015 22:59
af zedro
worghal skrifaði:sé ekki af hverju það ætti að skipta máli. kaplarnir breytast ekkert eftir því hvaða bakgrunnsmynd er á síðunni
Það er nú gott að það trufli þig ekki að vera með eitthvað í bakgrunn sem er ekki í sömu litum og móðurborðið þitt.
Hinsvegar myndi það hjálpa mér að sjá fyrir mér hvernig þetta myndi virka með móðurborðinu mínu.
Eitt enn ef ég væri þú myndi ég ekki vera feiminn við að bæta inn "patterns" ef þú lumar á einhverju sem virkar.
Ekki of mörgum max 4 auka. Hef sjálfur verið að nota pattern og skipta út litunum sem eru nær borðinu mínu.
Ég veit ekki hvenær en ég tel líklegt að í náinni framtíð verður verslað kitt vonandi fyrr en seinna.
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Fös 23. Okt 2015 18:36
af mundivalur
haha
Re: Icemodz.com Info,aðstoð og Nýtt !
Sent: Fim 13. Okt 2016 20:54
af mundivalur
Smá update sæm gæti hjálpað sumum PETG Tubs ,fittings og verkfæri var að koma til mín
ég er að vísu ekki búinn að opna fyrir watercooling flokkinn í vefbúðinni (líklega á morgun)