Síða 2 af 2

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Mið 17. Apr 2013 22:45
af MatroX
worghal skrifaði:fór í dag og prufaði Sennheiser 380 PRO í tölvutek og ég verð að segja að þau eru soldið óþægileg.
þrýsta mjög á hausinn.
fannst þau vera mikið eins og ódýr headphones þegar ég handlék þau aðeins.
já það eru sumir sem finnast þau óþægileg en ætli það lagist ekki með tímanum þar sem þau 380pro sem ég notaði voru rosalega þægilega smá þrýstingur frá þeim en langtfrá því eitthvað sem var óþægilegt


en þá er spurning að prufa fleirri og sjá hvað þér finnst þægilegast

ég myndi mæla með AKG K271 MKII prufaði svona sett á live giggi og þau eru geðveik verst bara að ég held að þau fáist ekki hérna heima þannig að það er spurning fyrir þig að gá hvort þú getir fengið að prufa SHURE SRH840 í hljóðfærahúsinu

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Fim 18. Apr 2013 00:12
af Squinchy
IMO HD558, ekki spurning varðandi gæði eða HD518
HD558 passa vel við budgetið

er sjálfur með HD555 ennþá bestu kaup sem ég hef gert hands down, langar rosalega í RS 170 fyrir vinnuna

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Fim 18. Apr 2013 06:20
af mercury
Squinchy skrifaði:IMO HD558, ekki spurning varðandi gæði eða HD518
HD558 passa vel við budgetið

er sjálfur með HD555 ennþá bestu kaup sem ég hef gert hands down, langar rosalega í RS 170 fyrir vinnuna
og eru þau allt í einu lokuð ?
en allavegana held að 380 séu óþægilegust fyrst þegar spennan er sem mest á spönginni. ætti að lagast með tímanum. Ég hef amk ekki orðið var við þetta..

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Fös 03. Maí 2013 00:24
af worghal
jæja, fór í dag og keypti sennheiser 380 pro og þvílíkur munur á milli headphones.
nú er bara um að gera að láta þetta crushing effect venjast. annars er hljóðið virkilega gott :D

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Sun 05. Maí 2013 22:06
af MuGGz
worghal skrifaði:jæja, fór í dag og keypti sennheiser 380 pro og þvílíkur munur á milli headphones.
nú er bara um að gera að láta þetta crushing effect venjast. annars er hljóðið virkilega gott :D
Hvernig ertu að fíla 380 pro ?

Er góður bassi í þeim ?

Ég var að fjárfesta í xonar stx og er með HD595 og soundið er bara rugl flott, enn ég myndi vilja fá meiri bassa því ég hlusta mikið á dubstep og slíkt

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Sun 05. Maí 2013 22:10
af worghal
MuGGz skrifaði:
worghal skrifaði:jæja, fór í dag og keypti sennheiser 380 pro og þvílíkur munur á milli headphones.
nú er bara um að gera að láta þetta crushing effect venjast. annars er hljóðið virkilega gott :D
Hvernig ertu að fíla 380 pro ?

Er góður bassi í þeim ?

Ég var að fjárfesta í xonar stx og er með HD595 og soundið er bara rugl flott, enn ég myndi vilja fá meiri bassa því ég hlusta mikið á dubstep og slíkt
mér finnst bassinn helvíti solid :happy
mjó gott balance milli bassa og annara tóna þannig maður er ekki að drukkna í bassa en hann er samt þéttur og góður :D

maður er líka mjög fljótur að venjast þessu crushing hold sem þessi headphone eru með.

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Sun 05. Maí 2013 22:19
af MuGGz
worghal skrifaði:
MuGGz skrifaði:
worghal skrifaði:jæja, fór í dag og keypti sennheiser 380 pro og þvílíkur munur á milli headphones.
nú er bara um að gera að láta þetta crushing effect venjast. annars er hljóðið virkilega gott :D
Hvernig ertu að fíla 380 pro ?

Er góður bassi í þeim ?

Ég var að fjárfesta í xonar stx og er með HD595 og soundið er bara rugl flott, enn ég myndi vilja fá meiri bassa því ég hlusta mikið á dubstep og slíkt
mér finnst bassinn helvíti solid :happy
mjó gott balance milli bassa og annara tóna þannig maður er ekki að drukkna í bassa en hann er samt þéttur og góður :D

maður er líka mjög fljótur að venjast þessu crushing hold sem þessi headphone eru með.
hah ég sá það að ég þarf líka að fara fjárfesta í lokuðum headphones eins og 380pro því ég vakti strákinn minn með að blasta tónlist í hd595 því það heyrist svo mikið útur þeim haha :face

Heyrist mikið útur þeim hjá þér? eru þau ekki bara solid á alla kanta

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Sent: Sun 05. Maí 2013 22:28
af worghal
nei það heirist ekki mikið útúr þeim.
þarf virkilega að vera með allt í botni, þá heirist eitthvað út en ekki svakalega mikið.