Síða 2 af 2

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 19:32
af Sucre
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Nýjir orðrómar í dag: http://www.androidauthority.com/nexus-5 ... ce-173504/" onclick="window.open(this.href);return false; Eitthvað verið að draga í land með speccana, en myndavélin á að vera góð.
Þetta er allt í lagi. Mjög ánægður með að skjárinn verði bara 5" en ekki 5,2". Annars finnst mér S3 (4,8") perfect í stærð.

Annars vill ég sjá microSD slot! Þá fæ ég mér hann bókað!
S4 er jafn stór, minnir mig, og S3. Þeir komu 5" skjá fyrir þar svo það er ennþá perfect stærð.
Já, ég bara fíla ekki þetta bloat í Samsung. Svo er betra að vera með Nexus síma, út af því að þú færð alltaf strax nýjustu uppfærslur. :)

Langt síðan Android 4.1.2 kom út (m.a.s. komið 4.2), samt er S3 ekki ennþá kominn með það. Tekur alltaf langan tíma fyrir Samsung að gera þetta að sínu. Ég vil sleppa við það og fá allt strax. :8)
ert þú ekki bara að gleyma að update-a símann þinn? laaangt síðan ég fékk 4.1.2 á s3 ekkert root eða bras bara stock allavega 2 mánuðir síðan :guy

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 19:59
af hfwf
Sucre skrifaði:
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Nýjir orðrómar í dag: http://www.androidauthority.com/nexus-5 ... ce-173504/" onclick="window.open(this.href);return false; Eitthvað verið að draga í land með speccana, en myndavélin á að vera góð.
Þetta er allt í lagi. Mjög ánægður með að skjárinn verði bara 5" en ekki 5,2". Annars finnst mér S3 (4,8") perfect í stærð.

Annars vill ég sjá microSD slot! Þá fæ ég mér hann bókað!
S4 er jafn stór, minnir mig, og S3. Þeir komu 5" skjá fyrir þar svo það er ennþá perfect stærð.
Já, ég bara fíla ekki þetta bloat í Samsung. Svo er betra að vera með Nexus síma, út af því að þú færð alltaf strax nýjustu uppfærslur. :)

Langt síðan Android 4.1.2 kom út (m.a.s. komið 4.2), samt er S3 ekki ennþá kominn með það. Tekur alltaf langan tíma fyrir Samsung að gera þetta að sínu. Ég vil sleppa við það og fá allt strax. :8)
ert þú ekki bara að gleyma að update-a símann þinn? laaangt síðan ég fékk 4.1.2 á s3 ekkert root eða bras bara stock allavega 2 mánuðir síðan :guy
4.1.2 löngu komið á s3 á þessu heimili.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mán 18. Mar 2013 21:20
af intenz
Haha, ég er alveg úti á túni, meinti 4.2.1 Er líka kominn með 4.1.2. :P

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 02:56
af Swooper
Ég er mjög skeptískur á Nexusinn einmitt af því að hann verður pottþétt ekki með microSD slotti og bara einhverju standard 16GB ROM... er hins vegar orðinn mjög spenntur fyrir Motorola "X Phone" dæminu. Ef allir orðrómar reynast réttir stefnir í að það verði draumasíminn í ár.

Annars, varðandi skjástærð á Nexusnum: Munið að software takkaröndin er auðvitað innifalin í skjástærðinni svo skjárinn sjálfur er sambærilegur einhverjum núll komma eitthvað tommum minni skjá á non-Nexus síma.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 09:00
af ZiRiuS
Hvenær er áætlað að nýi Nexusinn komi út? Hvað með Google/Motorola X phone? Langar að fara að uppfæra minn :(

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:06
af Swooper
Nexus 5: október. Motorola X: líklega maí eða júní. Þetta er auðvitað bara miðað við orðróma,ekkert staðfest.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:21
af coldcut
intenz skrifaði:Haha, ég er alveg úti á túni, meinti 4.2.1 Er líka kominn með 4.1.2. :P
4.2.2 á Galaxy Nexus.


Annars sakna ég alls ekki SD-slots, 16GB er andskoti nóg fyrir síma miðað við mína notkun (búinn að eiga hann í 5mánuði og 10GB laus). Verður samt sick þegar símarnir verða með 64-128GB geymsluplássi og 4GB RAM, þá getur maður notað það sem tölvu bara. Spái að það verði komið eftir 1.5 ár

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 13:46
af Swooper
Ég vil bara pláss fyrir 71.5GB-og-stækkandi tónlistarsafnið mitt á símanum svo ég geti lagt iPodinum. Ef Motorola X veldur vonbrigðum og verður ekki í boði með 128GB ROM gæti ég neyðst til að fá mér 160GB iPod bráðum...

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 20:06
af KermitTheFrog
Mér finnst svolítið skrítið að lesa hér ROM út um allt þegar verið er að tala um NAND flash geymsluplassið.

ROM minnir mig að standi fyrir Read Only Memory.

Correct me if im wrong...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 19. Mar 2013 22:34
af Swooper
Það stóð vissulega upphaflega fyrir Read Only Memory, en er notað í dag yfir minni sem þarf ekki straum til að halda gildi (eins og RAM þarf) - t.d. SSDa, minni í snjalltækjum og fleira.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mið 20. Mar 2013 00:14
af KermitTheFrog
Nú ok, s.s. bara nákvæmlega það sama og NAND minni.

Meira appropriate væri sennilega að nota "flash rom"

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mið 20. Mar 2013 00:43
af tdog
Stereo speakers ... meira ruglið.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Mið 20. Mar 2013 02:07
af Swooper
KermitTheFrog skrifaði:Meira appropriate væri sennilega að nota "flash rom"
Jebb, en það er styttra að skrifa bara ROM :P

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 26. Mar 2013 14:51
af Swooper
Nýjir orðrómar um Motorola X: http://www.gsmarena.com/motorola_x_phon ... s-5757.php" onclick="window.open(this.href);return false;

TL;DR útgáfa:
  • Kemur með Android 4.2 en ekki 5.0 úr kassanum
  • 1280x768 4,7" skjár
  • 4000mAh batterí
  • Ekkert microSD slott
  • Snapdragon 800 örgjörvi
  • Mögulega vatnsheldur
Og mynd sem á að vera render af græjunni:
Mynd

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 26. Mar 2013 15:07
af SolidFeather
Swooper skrifaði:Nýjir orðrómar um Motorola X: http://www.gsmarena.com/motorola_x_phon ... s-5757.php" onclick="window.open(this.href);return false;

TL;DR útgáfa:
  • Kemur með Android 4.2 en ekki 5.0 úr kassanum
  • 1280x768 4,7" skjár
  • 4000mAh batterí
  • Ekkert microSD slott
  • Snapdragon 800 örgjörvi
  • Mögulega vatnsheldur
Og mynd sem á að vera render af græjunni:
[img]w[/img]

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 26. Mar 2013 15:40
af Swooper
Já, frekar mikil vonbrigði ef þetta verður raunin frekar en speccarnir sem heyrðust fyrst... ég held samt í vonina um 128GB ROM, það gæti reddað honum fyrir mér.

Re: Nexus 5 leak?

Sent: Þri 26. Mar 2013 15:54
af chaplin
4000 mAh rafhlaða og ekkert stórkostlega há upplausn á skjá, gæti þetta verið fyrsti snjallsíminn þar sem rafhlaðan dugar út vikuna án þess að þurfa endalaus tweaks?