EA geta troðið þessum leikjum og Origin sorpinu sínu upp í rassgatið á sér. Origin er svo mikið meingallað drasl með eitthvað Kínverja customer support. Mun aldrei versla neitt frá þeim aftur.
Re: Simcity
Sent: Mán 11. Mar 2013 18:35
af Orri
braudrist skrifaði:EA geta troðið þessum leikjum og Origin sorpinu sínu upp í rassgatið á sér. Origin er svo mikið meingallað drasl með eitthvað Kínverja customer support. Mun aldrei versla neitt frá þeim aftur.
Hmm, ég hef ekkert nema gott um EA Support að segja. Alltaf fengið úrlausn á mínum málum og oftar en ekki fengið afslætti og/eða fría hluti í skaðabætur.
Origin er ekki fullkomið, en alls ekki jafn slæmt og margir vilja meina.
Eru menn enn að lenda í að komast ekki inn á þjónana ???
Mig langar svo að kaupa þennan leik, en ef það er eitthvað vesen með hann þá nenni ég því ekki,
Eru menn almennt ekki sáttir við hann ???
Re: Simcity
Sent: Fim 14. Mar 2013 00:20
af Pandemic
thiwas skrifaði:Eru menn enn að lenda í að komast ekki inn á þjónana ???
Mig langar svo að kaupa þennan leik, en ef það er eitthvað vesen með hann þá nenni ég því ekki,
Eru menn almennt ekki sáttir við hann ???
Komast ekki inní leikinn
Ekki hægt að save-a
Detta útur leiknum
Böggaður í drasl
Of litlar borgir.
Styðja fyrirtæki sem kemur fram við viðskiptavini sína eins og svín
Ef þetta er eitthvað sem heillar þig , go for it.
Re: Simcity
Sent: Fim 14. Mar 2013 00:41
af GullMoli
Haha þetta Francis video er snilld, sérstaklega atriðið með strætóinn hahaha.