Vera vel settur í góðri vinnu sem ég hef gaman af, vel menntaður, í góðu formi. Konu, barn eða börn, flott hús á góðum stað og bíl, góða vini svo eitthvað sé nefnt.
Re: Hver er draumur ykkar?
Sent: Fim 07. Mar 2013 12:54
af Jimmy
Að halda sjóninni, bullandi sjálfselska alltaf hreint.
Re: Hver er draumur ykkar?
Sent: Fim 07. Mar 2013 13:42
af Hnykill
Að losna við raddirnar úr höfðinu á mér !
Re: Hver er draumur ykkar?
Sent: Fim 07. Mar 2013 15:57
af rapport
Re: Hver er draumur ykkar?
Sent: Fim 07. Mar 2013 16:28
af demaNtur
NÚMER 1! Að allir í fjölskylduni minni verði við góða heilsu!
Eignast góða eiginkonu og börn, væri fínt að fá góða fúlgu af peningum með því..
Re: Hver er draumur ykkar?
Sent: Fim 07. Mar 2013 16:30
af Talmir
Að menta mig til að sporna við lélegu sjálfsáliti. Það er komið í "búið" listann svo ég er að leita mér að nýjum draum/þráhyggju. Ætli það sé ekki bara að vera hamingjusamur (og svo auðvitað að lifa að eilífu)