Re: Bergrisinn
Sent: Mán 28. Jan 2013 22:30
Mundi halda að voltin séu of há hjá þér. Ivy á að keyra á lægri voltum en Sandy. Ég er að keyra i5 2500k á 1.3v á 4.5Ghz
Og já.. slepptu þessum æfingum.
Og já.. slepptu þessum æfingum.
Voltin skipta öllu máli en ekki multiplierinn. Annars er bara lotterí hversu vel örgjörvinn þinn yfirklukkast, þinn gæti einfaldlega bara verið verri í því. The silicon lottery http://forums.anandtech.com/showthread.php?t=2239867" onclick="window.open(this.href);return false;bogganero skrifaði:haha... neehh... hugsa að ég láti það nú alveg eiga sig. Aðeins of extreme æfingar fyrir byrjanda eins og mig.
Hér er gaur sem er með sama kassa, sama örgjörva og sömu kælingu og ég (http://www.overclock.net/t/1269835/silv ... x-build/30). Ég prófaði að klukka minn örgjörva eins og hér er niðurstaðan:
Talsvert mikill munur...
Það hlýtur að vera eitthvað undarlegt í gangi... ætla að prófa að lækka voltin og athuga hvort það hafi einhver áhrif.
Held það sé bara akkúrat málið... ég prófaði að default-a bara allt í bios-num og keyra á clock speed og þá er hitinn alveg í samræmi við það sem Intel gefur upp sem Tcase.Xovius skrifaði:Voltin skipta öllu máli en ekki multiplierinn. Annars er bara lotterí hversu vel örgjörvinn þinn yfirklukkast, þinn gæti einfaldlega bara verið verri í því. The silicon lottery http://forums.anandtech.com/showthread.php?t=2239867" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er að nota Prime95. Þetta tiltekna test keyrði ég bara í ca. 5 mín. En til að vera full viss um að hún sé stabíl skilst mér að maður verði að keyra það í amk. 12 tíma. Hitinn var samt sem áður kominn í 90-100° um leið og testið byrjaði áður en ég fór í gegnum OC Guide-inn.Garri skrifaði:Hvaða test ertu að keyra sem setur vélina í 100% álag og hversu lengi ertu að keyra það?
ok... ég ætla að experimenta aðeins meira með það í kvöld, prófa að hækka/lækka voltin. Nýja viftan er líka komin í hús... (http://www.thermalright.com/html/produc ... y-143.html" onclick="window.open(this.href);return false;)... verður fróðlegt að sjá hvort hún breyti einhverju.mundivalur skrifaði:Ef tölvan stenst test og er fín í einhvern tíma þá getur þú farið að lækka cpu volt um 0.10 í einu þangað til hún verður óstöðug þá hækkar þú aftur, kanski er hægt að lækka voltinn um slatta en kanski ekki
ef mér tekst að lækka voltin (og þar með hitann) án þess að það bitni á stöguleikanum... get ég þá prófað að mjaka multipliernum upp? eða þarf þetta allt að haldast í hendur? hærri multiplier -> fleiri volt?mundivalur skrifaði:Ef tölvan stenst test og er fín í einhvern tíma þá getur þú farið að lækka cpu volt um 0.10 í einu þangað til hún verður óstöðug þá hækkar þú aftur, kanski er hægt að lækka voltinn um slatta en kanski ekki
Það er bara ekki hægt að bera svona saman sandy bridge og ivy bridge... sandy yfirklukkast alltaf betur.Andri Þór H. skrifaði:Þessi kæling er bara ekkert að ráða við þetta og hvað þá inní svona litlum kassa.
hérna er setupið mitt, @ 4700 MHz
og svo hérna @ 5000 Mhz
er með þessa kælingu - Scythe Mine 2 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1779" onclick="window.open(this.href);return false;
Hmmm... sé að hitinn hefur jafnast meir á milli kjarna sem gæti bent til þess að út skiptingin á kælikreminu hafi átt rétt á sér (tekur smá tíma að jafnast)bogganero skrifaði:Smellti nýju viftunni í í kvöld og hún virðist heldur betur auka við kælinguna... er kominn í 4.5 GHz @ 1.35v og er nokkuð stabíll. Að vísu bara búinn að keyra 100% load með Prime95 í 20 mín. en ætla að leyfa því að malla í nokkra tíma. Hitinn búinn að rokka á milli 75 - 85 mest allan tímann. Þessi vifta er líka PWM þannig að þegar örrinn er Idle er kassinn nánast alveg hljóðlaus. Ég þarf að slökkva á öllu í herberginu og leggja eyrað við kassann til að heyra eitthvað í honum. Hins vegar þegar örrinn er kominn í 100% load þá heyrist ansi vel í viftunni. Sem betur fer hreyfist örgjörvinn nánast ekki neitt við að spila 1080p bíómyndir þannig að hann er ennþá algjörlega hljóðlaus þegar ég spila myndir úr XBMC. Það er alveg í góðu lagi þó það heyrist smá í honum þegar load-ið eykst, enda gerist það ekki nema í leikjum og þá er bose-inn hvort sem er í botni á sama tíma![]()
Svona lítur þá kassinn út þegar allt er komið í hann. Að vísu er ennþá pláss fyrir skjákort en ég ætla að sjá til hvernig Flight Simulatorinn mun keyra á 4.5 GHz með Intel HD Graphics 4000 áður en ég fjárfesti í korti.
Já, en ivy bridge en 22nm og ræður ekki við jafn mikinn straummundivalur skrifaði:Það er nú frekar gróft að segja það !
Minn sandy er búinn að vera 90% af sýnu lífi í 100% vinnslu á 1.44-1.50v síðustu 2 ár hitinn að vísu ekki yfir 75°c venjulega 60-65°c
Maniax skrifaði:Já, en ivy bridge en 22nm og ræður ekki við jafn mikinn straummundivalur skrifaði:Það er nú frekar gróft að segja það !
Minn sandy er búinn að vera 90% af sýnu lífi í 100% vinnslu á 1.44-1.50v síðustu 2 ár hitinn að vísu ekki yfir 75°c venjulega 60-65°c
Þó að 1.4v drepi örrann vissulega hraðar þá erum við kannski að tala um 7 ára líftíma í staðinn fyrir 10ár eða eitthvað álíka. Þá verður hann væntanlega löngu búinn að skipta honum út svo þetta skiptir engu máli.Maniax skrifaði:Já, en ivy bridge en 22nm og ræður ekki við jafn mikinn straummundivalur skrifaði:Það er nú frekar gróft að segja það !
Minn sandy er búinn að vera 90% af sýnu lífi í 100% vinnslu á 1.44-1.50v síðustu 2 ár hitinn að vísu ekki yfir 75°c venjulega 60-65°c
Xovius skrifaði:Þó að 1.4v drepi örrann vissulega hraðar þá erum við kannski að tala um 7 ára líftíma í staðinn fyrir 10ár eða eitthvað álíka. Þá verður hann væntanlega löngu búinn að skipta honum út svo þetta skiptir engu máli.Maniax skrifaði:Já, en ivy bridge en 22nm og ræður ekki við jafn mikinn straummundivalur skrifaði:Það er nú frekar gróft að segja það !
Minn sandy er búinn að vera 90% af sýnu lífi í 100% vinnslu á 1.44-1.50v síðustu 2 ár hitinn að vísu ekki yfir 75°c venjulega 60-65°c
Ég prófaði X Plane 9 á sínum og var ekkert sérlega impressed og ákvað þá að halda mér við FSX. En X Plane 10 lookar vel... kannski að ég tjekki á honum líka.vikingbay skrifaði:Ef þú vilt vera alvöru flugnörd þá færðu þér X plane 10![]()
http://www.x-plane.com/desktop/home/?ut ... ogle.is%2F" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég reikna með að ég visti OC Bios stillingarnar í sér profile. Nota þær bara þegar ég spila tölvuleiki. Verð svo með annan Bios profile sem er stilltur á stock speed. Sá prófíll verður líklegast mest notaður í þessari vél (HTPC).Garri skrifaði:Hmmm... sé að hitinn hefur jafnast meir á milli kjarna sem gæti bent til þess að út skiptingin á kælikreminu hafi átt rétt á sér (tekur smá tíma að jafnast)
Eftir sem áður er hitinn of hár hjá þér, sérstaklega þar sem þú ert aðeins að keyra Prime95 sem keyrir ekki jafn stíft og Intel Burn Testerinn, hvað þá á mestu stillingu. Tíminn er líka stuttur og ljóst að eftir einhvera notkun væri hitastigið orðið hærra.
Hitastig um og yfir 90°mundi ég segja að væri alltof mikið. Þá er ég ekki bara að tala um örgjörvann, heldur og hitamyndunina sem verður í kringum hann. Endingartími á svona hlutum (sérstaklega þéttum) styttist við mikinn hita.
Annars.. tilhvers ertu að yfirklukka þessa vél ef hún er mest notuð í HTPC?
Þetta passar alveg við það sem "mundivalur" er að segja. Ivy-inn minn er í kringum 75-85° í OC... fer þó aldrei yfir 95°... svo 20° give or take meikar sense.Garri skrifaði:http://www.tomshardware.com/news/ivy-br ... 15512.html
Intel's 22 nano-meter die shrink can be seen as a huge achievement for the company, but that doesn't mean it is without faults.
The question among reviewers while overclocking Ivy Bridge chips is why the processors run hotter than their predecessor, Sandy Bridge. Overclockers.com reports temperatures “to be as much as 20 °C higher on Ivy Bridge compared to Sandy Bridge when overclocked.”
This extra heat is a huge drawback when overclocking, allowing Sandy Bridge to hit a much higher frequency and effectively matching the performance levels of Ivy Bridge. The question remains, how is it possible that the more power-hungry Sandy Bridge chips run cooler than Intel's latest Ivy Bridge processors?
According to The Inquirer, Intel has no problem admitting that the Ivy Bridge platform runs hotter than its predecessor, stating that the extra heat is due the 22 nm die shrink, causing increased thermal density. The company noted that it is also using “a different package thermal technology”, that “thermal technology” is known as thermal paste, which replaced a soldered heat spreader used on Sandy Bridge processors. Intel further added that “users may observe higher operating temperatures when overclocking,” but reassured customers that “this is as designed and meets quality and reliability expectations for parts operating under specified conditions.”
...
Ef þið eruð að tala um að 7-10 ár sé range-ið þá er mér nokk sama. Ég er yfirleitt fljótur að skipta þessum hlutum út... hef ekki einu sinni átt sömu kærustuna svona lengiXovius skrifaði:Þó að 1.4v drepi örrann vissulega hraðar þá erum við kannski að tala um 7 ára líftíma í staðinn fyrir 10ár eða eitthvað álíka. Þá verður hann væntanlega löngu búinn að skipta honum út svo þetta skiptir engu máli.Maniax skrifaði:Já, en ivy bridge en 22nm og ræður ekki við jafn mikinn straummundivalur skrifaði:Það er nú frekar gróft að segja það !
Minn sandy er búinn að vera 90% af sýnu lífi í 100% vinnslu á 1.44-1.50v síðustu 2 ár hitinn að vísu ekki yfir 75°c venjulega 60-65°c