Síða 2 af 2

Re: Skjákorts uppfærslu pælingar..

Sent: Mán 10. Des 2012 18:15
af aggibeip
Okei, Er eitthvað annað ódýrt sem styður dx11 sem þið vitið um sem ég ætti að fá mér frekar ?

Re: Skjákorts uppfærslu pælingar..

Sent: Mán 10. Des 2012 19:20
af hjalti8
aggibeip skrifaði:Okei, Er eitthvað annað ódýrt sem styður dx11 sem þið vitið um sem ég ætti að fá mér frekar ?
ég myndi ekkert vera að eltast við dx11 kort á þessu verðbili þar sem þú þarft töluvert dýrari kort ef þú villt spila leiki með tessellation eða öðrum dx11 fídusum með ásættanlegum fps.

Re: Skjákorts uppfærslu pælingar..

Sent: Mán 10. Des 2012 19:23
af aggibeip
Er þá ekki þetta 285 kort bara flott uppfærsla ?

Re: Skjákorts uppfærslu pælingar..

Sent: Mán 10. Des 2012 19:31
af hjalti8
aggibeip skrifaði:Er þá ekki þetta 285 kort bara flott uppfærsla ?

jú fyrir svona lítinn pening er þetta fínasta uppfærsla. þetta kort er kannski langt frá því að vera besta kortið í dag en það verður samt miklu miklu betra en 8800gts og ætti að duga þér í alla leiki í dag í low-mid gæðum.