Síða 2 af 3
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 15:10
af KermitTheFrog
gissur1 skrifaði:Þið verðið samt að viðurkenna þarna Samsung kallar að þessir símar eru svoooo óvandaðir, plast ógeð.
Það að þeir séu úr plasti þýðir ekki að þeir séu óvandaðir...
Minn SGSII hefur þurft að þola mjöög margt og ekki hefur hann klikkað ennþá. Ekkert óvandað plast ógeð hér á ferð.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 15:40
af oskar9
gissur1 skrifaði:Þið verðið samt að viðurkenna þarna Samsung kallar að þessir símar eru svoooo óvandaðir, plast ógeð.
átti Iphone 4s, missti hann einusinni niðrá verkstæði og glerið á honum splundraðist og sá ekkert á skjáinn, fékk mér SII og búinn að missa hann oft búinn að lenda í þvílíku hnjaski og það sér ekki á honum
félagi minn á svo iphone 5 og það eru strax farin að sjást för og örrispur á bakhliðinni á honum og hann hugsar um hann eins og barnið sitt...
Símar lenda oft i hnjaski og óhöppum og þá borgað sig að hafa efni sem svignar án þess að verpast eða brotna.
Ég hugsaði svona um samsung símana þegar ég átti Iphone, svo þegar hann fór til fjandans ákvað ég að prufa Samsung og varð ekki fyrir vonbrigðum
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 15:56
af gissur1
oskar9 skrifaði:...
Ég hef ekki misst neinn síma í svona 3ár en reyndar missti kærastan mín iPhone 4S sem ég átti fyrir stuttu úr circa 160cm hæð á flísar og það sá ekki á honum eftir það. Mér finnst vera munur á gæðum og hvort hann brotni þegar einhver er ekki nógu varkár og missir hann. Þið vitið líka afhverju Samsunginn brotnar ekki? Ég held af því hann er búinn til úr léttu og ódýru plast drasli. Mér finnst þetta vera eins og að bera saman 5$ TopShop hring við Cartier hring nema að það munar ekki svo miklu í verðinu í símunum að mínu mati, ég myndi skilja það að fá sér Samsung síma ef það munaði geðveikt miklu í verði en svo er ekki að mínu mati.
Þetta er ágætis vélbúnaður en honum er pakkað inn í ódýrar og ljótar umbúðir, en það er bara mín skoðun.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 16:38
af Andriante
gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Ég hef ekki misst neinn síma í svona 3ár en reyndar missti kærastan mín iPhone 4S sem ég átti fyrir stuttu úr circa 160cm hæð á flísar og það sá ekki á honum eftir það. Það er munur á gæðum og hvort hann brotni þegar einhver er nógu heimskur til að missa hann. Þið vitið líka afhverju Samsunginn brotnar ekki? Því hann er búinn til úr léttu og ódýru plast drasli. Þetta er eins og að bera saman 5$ TopShop hring við Cartier hring nema að það munar ekki svo miklu í verðinu í símunum, ég myndi skilja það að fá sér Samsung síma ef það munaði geðveikt miklu í verði en svo er ekki.
Þetta er ágætis vélbúnaður en honum er pakkað inn í ódýrar og ljótar umbúðir.
Speaking out of your ass much?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 16:41
af oskar9
gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Ég hef ekki misst neinn síma í svona 3ár en reyndar missti kærastan mín iPhone 4S sem ég átti fyrir stuttu úr circa 160cm hæð á flísar og það sá ekki á honum eftir það. Það er munur á gæðum og hvort hann brotni þegar einhver er nógu heimskur til að missa hann. Þið vitið líka afhverju Samsunginn brotnar ekki? Því hann er búinn til úr léttu og ódýru plast drasli. Þetta er eins og að bera saman 5$ TopShop hring við Cartier hring nema að það munar ekki svo miklu í verðinu í símunum, ég myndi skilja það að fá sér Samsung síma ef það munaði geðveikt miklu í verði en svo er ekki.
Þetta er ágætis vélbúnaður en honum er pakkað inn í ódýrar og ljótar umbúðir.
flott hjá þér að missa ekki síma í 3 ár, duglegur strákur, óþarfi að kalla menn heimska sem missa símann sinn því þú myndir ekki gera það ef þú stæðir fyrir framan mig, Iphone er bara alltof viðkvæmur miðað við samsung símana og halda öðru fram er bara rugl, hefur ekkert með smíðagæði að gera, ef ég ætla að smíða hraðskreiðan bíl þá smíða ég hann úr plastefnum en ekki gleri og stáli, Iphone er vandaður en menn eins og ég er að leita að flottum og öflugum síma sem þolir hnjask því ég er mikið í verkstæðisvinnu og þá hefur Samsunginn sannað sig mikið betur
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 16:52
af gissur1
oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru að mínu mati svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Mér finnst Samsung símar alltaf hafa verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta kannski bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að mér finnst að menn eigi ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima, finnst mér.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:05
af KermitTheFrog
gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Hvert er pointið í að eiga 100.000 kr. síma og geyma hann heima allan daginn?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:07
af gissur1
KermitTheFrog skrifaði:gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Hvert er pointið í að eiga 100.000 kr. síma og geyma hann heima allan daginn?
Hvað er pointið í að taka 100.000kr síma með í verkstæðis vinnuna ?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:16
af KermitTheFrog
gissur1 skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Hvert er pointið í að eiga 100.000 kr. síma og geyma hann heima allan daginn?
Hvað er pointið í að taka 100.000kr síma með í verkstæðis vinnuna ?
Ekkert að því ef síminn þolir það...
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:27
af gissur1
KermitTheFrog skrifaði:gissur1 skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Hvert er pointið í að eiga 100.000 kr. síma og geyma hann heima allan daginn?
Hvað er pointið í að taka 100.000kr síma með í verkstæðis vinnuna ?
Ekkert að því ef síminn þolir það...
Ok, segjum að einhver taki þá 100.000kr símann með á verkstæðið, hvað hefur hann að gera við hann þar? Þegar ég fer með bílinn minn á verkstæði er ég þá að borga starfsmönnum laun fyrir að hanga í símanum og spila Angry Birds?
Komið með eina gilda ástæðu fyrir því að hafa 100.000kr síma með sér við slíkar aðstæður.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:32
af Magneto
gissur, þegiðu
sry það þurfti bara einhver að segja þetta...
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:36
af gissur1
Magneto skrifaði:gissur, þegiðu
sry það þurfti bara einhver að segja þetta...
Þetta er ekki gild ástæða...
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:41
af KermitTheFrog
Haha vá fyrir mitt leiti þá er ég hættur. Farinn að læra. Hef ekki tíma í svona vonlausar rökræður.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:44
af gissur1
KermitTheFrog skrifaði:Haha vá fyrir mitt leiti þá er ég hættur. Farinn að læra. Hef ekki tíma í svona vonlausar rökræður.
Flott þá vann ég
Nei ok djók er sjálfur að reyna að læra en enda alltaf hérna inni að rugla í fólki

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:50
af Halli13
Magneto skrifaði:gissur, þegiðu
sry það þurfti bara einhver að segja þetta...

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:52
af Klemmi
gissur1 skrifaði:Ok, segjum að einhver taki þá 100.000kr símann með á verkstæðið, hvað hefur hann að gera við hann þar? Þegar ég fer með bílinn minn á verkstæði er ég þá að borga starfsmönnum laun fyrir að hanga í símanum og spila Angry Birds?
Komið með eina gilda ástæðu fyrir því að hafa 100.000kr síma með sér við slíkar aðstæður.
Aðilinn þarf að hafa snjallsíma á sér til að geta tekið á móti og svarað e-mail fyrirspurnum sem tengjast rekstrinum?
Aðilinn þarf auðveldlega að geta tekið góðar myndir, s.s. af skemmdum til að sýna viðskiptavin um hvað ræðir eða til að flýta fyrir að taka niður upplýsingar af ýmsum pörtum, s.s. módel/týpunúmer o.s.frv.?
Aðilinn vill hafa greiðan aðgang að netinu þegar hann á lausa stund, s.s. í kaffitíma, hádegishlé, klósettferð eða öðrum lögbundnum frítíma í vinnu?
Hættu að reyna að vera með leiðindi og rökleysu.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 17:59
af gissur1
Klemmi skrifaði:gissur1 skrifaði:Ok, segjum að einhver taki þá 100.000kr símann með á verkstæðið, hvað hefur hann að gera við hann þar? Þegar ég fer með bílinn minn á verkstæði er ég þá að borga starfsmönnum laun fyrir að hanga í símanum og spila Angry Birds?
Komið með eina gilda ástæðu fyrir því að hafa 100.000kr síma með sér við slíkar aðstæður.
Aðilinn þarf að hafa snjallsíma á sér til að geta tekið á móti og svarað e-mail fyrirspurnum sem tengjast rekstrinum?
Aðilinn þarf auðveldlega að geta tekið góðar myndir, s.s. af skemmdum til að sýna viðskiptavin um hvað ræðir eða til að flýta fyrir að taka niður upplýsingar af ýmsum pörtum, s.s. módel/týpunúmer o.s.frv.?
Aðilinn vill hafa greiðan aðgang að netinu þegar hann á lausa stund, s.s. í kaffitíma, hádegishlé, klósettferð eða öðrum lögbundnum frítíma í vinnu?
Hættu að reyna að vera með leiðindi og rökleysu.
Ég veit ég sagðist ætla að þegja en það hlýtur að vera möguleiki á að geyma símann á kaffistofunni eða á einhverju borði nálægt svo að hann heyri í mikilvæga emailinu sínu en þurfi ekki að hafa hann í vasanum eða höndunum þar sem hann fer í tætlur því það er svo mikið action.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 18:03
af Klemmi
gissur1 skrifaði:Ég veit ég sagðist ætla að þegja en það hlýtur að vera möguleiki á að geyma símann á kaffistofunni eða á einhverju borði nálægt svo að hann heyri í mikilvæga emailinu sínu en þurfi ekki að hafa hann í vasanum eða höndunum þar sem hann fer í tætlur því það er svo mikið action.
Þetta rifrildi hjá ykkur byrjaði út frá því að verkstæðismaðurinn sagðist hafa betri reynslu af Samsung einmitt eftir að hafa misst hann, samanborið við iPhone.
Hann velur síma sem fer ekki í tætlur, en það sem þú ert búinn að vera að reyna að segja er að það sé engin ástæða fyrir manninn að hafa dýran síma á sér, sem er einfaldlega rangt þar sem hann bæði hefur og nýtir sér þann valkost að hafa dýran síma sem þolir hnjask.
Hættu að reyna að rökræða um þetta, snjallsímum fylgja endalausir möguleikar sem nýta má við flest alla vinnu og því er fásinna að reyna að halda því fram að bezta lausnin sé að fjarlægja símann eða færa hann frá viðkomandi, bara því þú hafir ekki meiri trú á verkstæðismönnum en að þeir séu að hanga í Angry Birds á meðan þú borgar tímataxta.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 19:25
af Frantic
gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Mér finnst að þú ættir að nota stundum "mér finnst".
Ekki fullyrða að samsung sé ódýrari í útliti og sjoppulegir eins og það sem þú segir sé heilagur sannleikur.
Þitt álit og ég er frekar viss um að flestir séu ósammála þér.
Fyrir utan það þá er ágætisregla sem ætti að vera á öllum spjallborðum; Dont feed the troll.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 20:26
af tveirmetrar
Frantic skrifaði:Dont feed the troll.
Guð blessi þig, þetta er ein barnalegustu comment sem ég hef lesið á vaktinni í langan tíma.
"Don't argue with idiots. They'll drag you down to their level then beat you with experience." —Unknown
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 21:35
af Klemmi
Frantic skrifaði:Fyrir utan það þá er ágætisregla sem ætti að vera á öllum spjallborðum; Dont feed the troll.
Kosturinn við þetta spjallborð er að ef að tröllið gengur og langt hef ég vald til að banna það...

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 22:04
af gissur1
Þið eruð að missa ykkur yfir þessu er það ekki ?
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Þri 11. Des 2012 22:23
af intenz
gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Minntu mig á að tala aldrei nokkurn tímann við þig.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Mið 12. Des 2012 02:25
af DaRKSTaR
gissur1 skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:gissur1 skrifaði:oskar9 skrifaði:...
Vill benda á að ég er ekkert bara að bera saman Samsung og Apple! HTC, Nokia(E, Lumia & 8800), BlackBerry, Vertu, þessir símar eru svo miklu flottari og vandaðari en Samsung. Samsung hafa alltaf verið ódýrir í útliti, sjoppulegir.
Svona er þetta bara, það getur vel verið að þeir henti betur í vinnunni en þá komum við að því að menn eiga ekki að vera í símanum í vinnunni heldur að vinna, og ef viðkomandi þarf endilega að vera með símann í vinnunni eða nota hann vinnutengt þá getur hann bara verið með gamlann Nokia og geymt flotta símann heima.
Hvert er pointið í að eiga 100.000 kr. síma og geyma hann heima allan daginn?
Hvað er pointið í að taka 100.000kr síma með í verkstæðis vinnuna ?
hvert er pointið að kaupa sér síma ef menn ætla bara að geyma hann heima?
gætir þá bara eins notað heima símann og sleppt því að eiða 100 þús kalli.
hægt að segja að s3 sé ódýr í útliti, hann kostar ódýrastur hér á skerinu 88 þús meðann iphone 5 er ódýrastur á 150 þús.. tja.. ég persónulega er ekki tilbúinn að greiða 62 þús kall meira fyrir eina lítla krómrönd og apple merki.
Re: hjálp við að velja nýjan síma :)
Sent: Mið 12. Des 2012 02:51
af rango
DaRKSTaR skrifaði:
hægt að segja að s3 sé ódýr í útliti, hann kostar ódýrastur hér á skerinu 88 þús meðann iphone 5 er ódýrastur á 150 þús.. tja.. ég persónulega er ekki tilbúinn að greiða 62 þús kall meira fyrir eina lítla krómrönd og apple merki.
Þú færð krómröndina í kaupætti,
Enn í alvöru, klaufi hvernig væri nú að taka hina offtopicarana líka?
