Síða 2 af 2

Re: Stöð 2 HD

Sent: Fös 30. Nóv 2012 19:30
af codec
Já, blu-ray er betra það eru ýmsir hlutir sem hafa áhrif á gæði önnur en bara upplausn t.d. meiri þjöppun ofl. einnig er mikill munur á 1080p og 1080i sértaklega ef myndefnið er á hreyfingu.

Re: Stöð 2 HD

Sent: Fös 30. Nóv 2012 20:05
af hagur
Að ógleymdu hljóðinu sem er oftast lossless í TrueHD eða DTS-MA á blu-ray.

Re: Stöð 2 HD

Sent: Fös 30. Nóv 2012 21:07
af svanur08
hagur skrifaði:Að ógleymdu hljóðinu sem er oftast lossless í TrueHD eða DTS-MA á blu-ray.
Yeps svo er það, blu-ray er snilld ;) átti Independance Day á DVD búinn að sjá hana milljón sinnum í 5.1 soundi og man alveg hvernig hún soundar, svo keypti ég hana á blu-ray og sama hvað aðrir á netinu seigja, það er munur á Lossless og Lossy.