Síða 2 af 7
Re: AciD_Rain Sleeving [fleiri kaplar komnir]
Sent: Fös 16. Nóv 2012 01:15
af AciD_RaiN
Kjáni skrifaði:á ekki að skella upp facebook like síðu ? fínt og þægilegt að raða öllu upp þar meðan hér maður þarf alltaf að scrolla ef þú bætir eithverju nýju.
Ég var búinn að spá í þessu en mig langar að vera kominn með einhverja allt í lagi myndavél fyrst
Re: AciD_Rain Sleeving [fleiri kaplar komnir]
Sent: Fös 16. Nóv 2012 01:17
af Kjáni
AciD_RaiN skrifaði:Kjáni skrifaði:á ekki að skella upp facebook like síðu ? fínt og þægilegt að raða öllu upp þar meðan hér maður þarf alltaf að scrolla ef þú bætir eithverju nýju.
Ég var búinn að spá í þessu en mig langar að vera kominn með einhverja allt í lagi myndavél fyrst
skil, látu mig vita þegar að því kemur skelli læk fyrir þig
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýr kapall]
Sent: Fös 16. Nóv 2012 20:34
af AciD_RaiN
Með engu flassi
Með flassi
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýr kapall]
Sent: Fös 16. Nóv 2012 23:18
af ZiRiuS
Næst þegar ég geri upp tölvuna þá tala ég við þig, yrði geggjað að vera með svona svala litaða kapla í stíl við allt!
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýr kapall]
Sent: Lau 17. Nóv 2012 12:44
af Eiiki
Þetta er virkilega flott hjá þér Birkir! Ég tala klárlega við þig næst þegar ég fer að stússast með tölvuna eitthvað meira
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýr kapall]
Sent: Lau 17. Nóv 2012 16:02
af AciD_RaiN
Já endilega látið mig vita. Ég verð vonandi kominn með fleiri liti eftir áramót. Allur peningur sem ég fæ fyrir sleeving fer í það að kaupa meira
Re: AciD_Rain Sleeving [Klárað sett]
Sent: Sun 18. Nóv 2012 00:19
af AciD_RaiN
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt dót]
Sent: Mán 19. Nóv 2012 22:23
af AciD_RaiN
Get gert svona PSU jumpera fyrir þá sem annaðhvort nenna ekki eða kunna ekki að nota bréfaklemmu. Gott til að bleeda vatnskælinguna t.d.
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt dót]
Sent: Mán 19. Nóv 2012 22:30
af methylman
Þetta er verkfæri sem allir tölvunördar þurfa að eignast ertu með þetta í sölu ?
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt dót]
Sent: Mán 19. Nóv 2012 23:19
af AciD_RaiN
methylman skrifaði:Þetta er verkfæri sem allir tölvunördar þurfa að eignast ertu með þetta í sölu ?
Ég get gert þetta svo lengi sem connectorar endast. Ég er að vinna í kaupum á góðum pakka af connectorum með öðrum sleevara þannig ég á eitthvað takmarkað en eitthvað.
Veit að þetta er voða basic dót en vill samt sem áður fá 1500 fyrir stykkið.
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt dót]
Sent: Þri 20. Nóv 2012 08:17
af methylman
AciD_RaiN skrifaði:methylman skrifaði:Þetta er verkfæri sem allir tölvunördar þurfa að eignast ertu með þetta í sölu ?
Ég get gert þetta svo lengi sem connectorar endast. Ég er að vinna í kaupum á góðum pakka af connectorum með öðrum sleevara þannig ég á eitthvað takmarkað en eitthvað.
Veit að þetta er voða basic dót en vill samt sem áður fá 1500 fyrir stykkið.
Það er ekki mikill péningur fyrir efnið í þetta og vinnu
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt dót]
Sent: Þri 20. Nóv 2012 12:56
af AciD_RaiN
methylman skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:methylman skrifaði:Þetta er verkfæri sem allir tölvunördar þurfa að eignast ertu með þetta í sölu ?
Ég get gert þetta svo lengi sem connectorar endast. Ég er að vinna í kaupum á góðum pakka af connectorum með öðrum sleevara þannig ég á eitthvað takmarkað en eitthvað.
Veit að þetta er voða basic dót en vill samt sem áður fá 1500 fyrir stykkið.
Það er ekki mikill péningur fyrir efnið í þetta og vinnu
Það eru bara ekki allir sem fatta það
Aðal peningurinn í þessu eru connectorarnir þegar maður er ekki að kaupa þá í magni
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í framleiðslu]
Sent: Fim 22. Nóv 2012 02:43
af AciD_RaiN
Var að fá pöntun upp á tvo 24pinna, fjóra 8pinna, tvo 6pinna og tvo SATA kapla allt í hvítu og er að fara í tvær vélar á einhverri sýningu
Verður gaman ef maður sér AciD_RaiN sleeving í CPU magazine bráðum hehehe
Hendi inn myndum þegar ég verð búinn að klára þetta
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Fös 23. Nóv 2012 03:45
af AciD_RaiN
Búinn með bæði 24pinna tengin en þetta er að fara í 2 vélar sem verða í einhverju lan party mod contest í febrúar. Nokkuð highe end vélar en ég veit reyndar ekkert hvort þetta er eitthvað merkilega samkoma. Allavegana hér eru þessir sem eru tilbúnir.
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Lau 24. Nóv 2012 17:15
af Halldór
Þetta er geðveikt flott hjá þér
og þegar ég breyti næst um litaþema í tölvunni minni (sem verður vonanadi bráðum) þá ættla ég að pannta nokkur stykki frá þér.
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Lau 24. Nóv 2012 20:06
af AciD_RaiN
Halldór skrifaði:Þetta er geðveikt flott hjá þér
og þegar ég breyti næst um litaþema í tölvunni minni (sem verður vonanadi bráðum) þá ættla ég að pannta nokkur stykki frá þér.
Já vertu endilega í bandi
Ég er reyndar að verða uppiskroppa með eitthvað af dóti í bili en vonandi get ég farið að panta meira bráðlega. Búinn með settið sem er að fara til US eftir helgi.
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Lau 01. Des 2012 21:18
af Stuffz
Mig hefur lengi langað í spec kapal
LAN kapal 1000mb með millistykki og stórum Rauðum on/off hnappi sem maður stígur á með fætinum, finnst það myndi vera frekar cool.
svona til að vera "gone in 60 ms" off the internet
myndi borga 5-10 þús fyrir eitthvað svoleiðis.
sé margt flippað dót á thinkgeek.com þótt ekki hafi fundið neitt svona en síðast þegar ég vissi gat ég ekki keypt dót af síðunni svo myndi ekki skipta máli ef væri til þar :/
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Sun 02. Des 2012 00:11
af AciD_RaiN
Stuffz skrifaði:Mig hefur lengi langað í spec kapal
LAN kapal 1000mb með millistykki og stórum Rauðum on/off hnappi sem maður stígur á með fætinum, finnst það myndi vera frekar cool.
svona til að vera "gone in 60 ms" off the internet
myndi borga 5-10 þús fyrir eitthvað svoleiðis.
sé margt flippað dót á thinkgeek.com þótt ekki hafi fundið neitt svona en síðast þegar ég vissi gat ég ekki keypt dót af síðunni svo myndi ekki skipta máli ef væri til þar :/
Því miður get ég ekki gert þannig kapal hehehe
Annars var ég að fá pöntun fyrir 2 vélar í USA. Önnur mun skarta 2x 7970 og allt vatnskælt og þemað er grænt og svart. Living dead held ég að moddið heiti og er í Corsair obsidian 800D og hitt settið er ónefnt vatnskælt fjólublátt og svart bara með einu 7970 korti í HAF-XB kassa. Á ennþá eftir að fá að vita röðunuina á litunum sem þau hjónin vilja en ég byrjaði allavegana á að gera sata kapalinn sem fylgir frítt með heilu setti... Geri hinn þegar ég fæ fleiri liti
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Sun 02. Des 2012 00:31
af ZiRiuS
Hvað tekurðu fyrir nýtt snúrumanagement í tölvu, uppsetningu og allt það?
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Sun 02. Des 2012 00:47
af AciD_RaiN
ZiRiuS skrifaði:Hvað tekurðu fyrir nýtt snúrumanagement í tölvu, uppsetningu og allt það?
Ertu að tala um sett í allt í tölvunni ss CPU, GPU og ATX ? Er ekki alveg að fatta þig sorry
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Sun 02. Des 2012 00:50
af ZiRiuS
AciD_RaiN skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Hvað tekurðu fyrir nýtt snúrumanagement í tölvu, uppsetningu og allt það?
Ertu að tala um sett í allt í tölvunni ss CPU, GPU og ATX ? Er ekki alveg að fatta þig sorry
Sorry, orðinn frekar þreyttur. Ég meina að skipta bara út öllum snúrunum sem ég er með fyrir, fyrir sleevaðar snúrur með eitthvað þema.
Vonandi er ég aðeins skiljanlegri.
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Sun 02. Des 2012 01:15
af AciD_RaiN
ZiRiuS skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Hvað tekurðu fyrir nýtt snúrumanagement í tölvu, uppsetningu og allt það?
Ertu að tala um sett í allt í tölvunni ss CPU, GPU og ATX ? Er ekki alveg að fatta þig sorry
Sorry, orðinn frekar þreyttur. Ég meina að skipta bara út öllum snúrunum sem ég er með fyrir, fyrir sleevaðar snúrur með eitthvað þema.
Vonandi er ég aðeins skiljanlegri.
Eins og er þá er ég bara að gera framlengingar en ég hugsa að ég gæti alveg gert heilt PSU en ég bara hef ekki gert það ennþá. Hugsa að það gæti orðið helvíti dýrt... Annars er ég sjálfur meira fyrir framlengingar því þá er mikið auðveldara að "traina" kaplana eða móta þá. Lutro0 (Mike) var einmitt að segja mér það að ástæðan fyrir því að mér er ekki að takast að móta kaplana mína svona flott eins og hann er að þetta tekur mikla æfingu... Ég var farinn að halda að kaplarnir mínir væru bara svona ójafnir hehehe...
Ég er líklegast að fara að gera heilt PSU fyrir sjálfan mig bráðlega og þá sé ég betur hvað þetta er mikið mál og hvað þetta tekur langan tíma og hvað fer mikið efni í það...
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Sun 02. Des 2012 21:37
af AciD_RaiN
Var að panta fjólubláan, appelsínugulan, gulan, shade 19 svartan, meiri gænan og hvítan
(veit ekki hvað eiga að vera mörg "n" fremst í litum haha)
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Mán 03. Des 2012 19:59
af AciD_RaiN
Byrjaður á köplunum fyrir Harry og konuna hans og búinn með 24pinna kapalinn handa honum
Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]
Sent: Þri 04. Des 2012 15:13
af AciD_RaiN
Búinn með annað settið nema ég er ennþá að bíða eftir 8pinna CPU connectorunum...