Síða 2 af 2
Sent: Mán 16. Ágú 2004 16:51
af Drulli
Nei, 3500+ er lægsti örgjörvinn sem AMD er að framleiða í dag fyrir s939 borð.
Sent: Þri 17. Ágú 2004 15:53
af wICE_man
Hann er samt hrikalega öflugur í leikjum, hann allavega rústar hvaða P4 eða XP örgjörva sem er í þeirri deildinni.
Sent: Fim 19. Ágú 2004 13:01
af KristjanHelgi
Nú er ég að pæla í 500mhz twinx minni frá Corsair.. passar það vel í þennan pakka?
Sent: Þri 24. Ágú 2004 16:17
af wICE_man
Ef þú ætlar að fá þér S939 já, annars er það overkill, ég myndi samt lesa mér til um hvaða minni passa best fyrir Athlon64 minnisstýringuna þar sem flest samsung minni ná ekki jafn hárri yfirklukkun á S754/S939 móðurborðum og á Intel/AMD socket A móðurborðum.
Sent: Mið 25. Ágú 2004 15:21
af arnarj
overkill? Ég sé nú ekki betur en að allt sem hann ætlar að kaupa sér sé overkill, því þá að spara í minni ?
Sent: Fim 26. Ágú 2004 14:59
af Icarus
talandi um peningaeyðslu ! t.d. er alveg óþarfi að kaupa mx510 músina... ert að borga þennan aukapening fyrir bláan lit. Thats it

Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:22
af Drulli
wICE_man skrifaði:Ef þú ætlar að fá þér S939 já, annars er það overkill, ég myndi samt lesa mér til um hvaða minni passa best fyrir Athlon64 minnisstýringuna þar sem flest samsung minni ná ekki jafn hárri yfirklukkun á S754/S939 móðurborðum og á Intel/AMD socket A móðurborðum.
Afhverju passa DDR500 minni betur fyrir S939 en S754 ? HTT á A64 er 200 default.
Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:26
af gnarr
ætli hann hafi ekki verið með FX í huga. þeir koma með ólæsta multi, svo það væri hægt að keyra þá á 250FSB með 10x multi.
Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:29
af Drulli
gnarr skrifaði:ætli hann hafi ekki verið með FX í huga. þeir koma með ólæsta multi, svo það væri hægt að keyra þá á 500FSB með 10x multi.
Hvað kemur ólæstur multi HTT við ? og 500FSB ? meinaru þá HTT250 sem gerir minnið 500 ef hann er með 1:1 divider.
Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:31
af gnarr
afsakið

já, þetta átti að vera 250FSB