Síða 2 af 2

Sent: Sun 15. Ágú 2004 14:06
af Takai
Mysingur ... hvernig hefur 9600xt kortið þitt verið að standa sig??

Sent: Sun 15. Ágú 2004 19:38
af Mysingur
Takai skrifaði:Mysingur ... hvernig hefur 9600xt kortið þitt verið að standa sig??
bara mjög vel þakka þér fyrir :D

Sent: Mán 16. Ágú 2004 00:56
af Takai
ok cool ... var nefnilega að benda vini mínum á að kaupa sér þetta kort ef að hann vildi ódýrt 256mb kort sem að væri að skila fínni vinnslu:)