Síða 2 af 8
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 26. Sep 2012 18:35
af DJOli
AntiTrust skrifaði:DJOli skrifaði:Án þess að hafa prufað windows 8 þá verð ég að segja að mér líkar ekki parturinn með samanlagða gagnageymslu.
Ég er einn af þeim sem flokka það sem þeir eru með í tölvunni.
Sér diskur undir öryggisafrit, sér diskur undir tónlist, sér diskur undir það sem ég er að vinna í hverju sinni, og svo nokkrir diskar, hver diskur tileinkaður því efni sem fer á hann (t.d. þættir, kvikmyndir, tónlistarmyndbönd) et cetera.
Ugh, kallaru það að flokka, sér diskur fyrir hvert material?
Storage pools eru klárlega málið fór stórnotendur, sbr. raid og aðrar drive extender lausnir. Storage Spaces er e-ð sem ég kem klárlega til með að nýta mér umfram dýrar raidstæður í serverunum hjá mér. Er búinn að prufa það núna í nokkra mánuði í virtual umhverfum og það virðist vera þokkalega solid, góðir r/w hraðar og parity möguleikinn í þessu er sambærilegur við RAID5 og virkar vel sem slíkur, so far.
Ég hef í mörg ár haft þetta allt poolað eða raidað á einn eða annan hátt og get ekki ímyndað mér að hafa þetta öðruvísi. Svo er ég með sér raidstæðu sem sér um afrit.
Já, ég er með það mikið af efni að ég get ekki lengur haft alla diskana tengda samtímis.
Ætla annars að skella mér á server einhverntíma á næstu misserum og ætla þá að fá mér WD Red diska.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 26. Sep 2012 19:27
af AntiTrust
DJOli skrifaði:
Já, ég er með það mikið af efni að ég get ekki lengur haft alla diskana tengda samtímis.
Ætla annars að skella mér á server einhverntíma á næstu misserum og ætla þá að fá mér WD Red diska.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2160" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með 3x svona kort í fileservernum, bjargaði mér alveg. Þetta hefur þó hækkað um meira en 100% síðan ég verslaði mér þetta, furðuhátt verð á núna þessu fyrir no-name software raid kort.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 22:13
af Kjáni
Er eithver búin að átta sig á því hvernig á að slökkva á þessu metro rugli ? hvort það sé komið nýtt "byepass" eða eithvað í þá átt ?
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 22:37
af KermitTheFrog
Ég skil ekki alveg hate-ið í fólki með þetta Metro look.
Þú ýtir á start takkann - ert með öll forritin sem eru í tölvunni þinni og þú getur searchað að því sem þú vilt. Þetta virkar alveg eins og gamla start menu-ið. Það er bara búið að þróa þetta með framtíðarsýn í huga. Það er búið að snertiskjávæða stýrikerfið og þar sem snertiskjáir eru bersýnilega það sem koma skal, þó það leysi lyklaborð og mús ekki completely af hólmi.
Er búinn að setja kerfið á fartölvuna mína og þetta er að fúnkera alveg mjög vel finnst mér.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 22:41
af Kjáni
KermitTheFrog skrifaði:Ég skil ekki alveg hate-ið í fólki með þetta Metro look.
Þú ýtir á start takkann - ert með öll forritin sem eru í tölvunni þinni og þú getur searchað að því sem þú vilt. Þetta virkar alveg eins og gamla start menu-ið. Það er bara búið að þróa þetta með framtíðarsýn í huga. Það er búið að snertiskjávæða stýrikerfið og þar sem snertiskjáir eru bersýnilega það sem koma skal, þó það leysi lyklaborð og mús ekki completely af hólmi.
Er búinn að setja kerfið á fartölvuna mína og þetta er að fúnkera alveg mjög vel finnst mér.
já mér finnst samt leiðinlegt þar sem ef maður ætlar að hafa shorcut þá þarf það að vera í þessu Metro dæmi eða á desktopinu og finnst þetta metro dót vera svo stórt og smá leiðinlegt að þegar maður setti það upp þurfti maður að tengja það við eithvað netfang annars kemst maður ekki inn.
annars smá þægilegt þegar maður lærir á þetta, reyndar er ekki átta mig á því hvernig maður slekkur á tabs, ekki lengur svona rauður X
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:02
af KermitTheFrog
Þú getur ennþá pinnað forrit við taskbarinn. Ég veit ekki hvar annars staðar þú ætlar að hafa shortcut en á desktop, taskbar eða metro (start menu)...
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:07
af Kjáni
KermitTheFrog skrifaði:Þú getur ennþá pinnað forrit við taskbarinn. Ég veit ekki hvar annars staðar þú ætlar að hafa shortcut en á desktop, taskbar eða metro (start menu)...
já reyndar finnst þetta vera svona hlunkur eithvað þessi start menu og smá böggandi til að slökva á tölvu þarf að fara semi langt, en þarna gætir þú sagt mér hvernig maður slekkur á hlutum ? hef þurft að nota taskmanage eða fara upp eða niður í vinstra horn og hægri klikka og close er er smá böggandi þar sem áður var hægt að nota ctrl-w
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:52
af KermitTheFrog
Ég verð bara að viðurkenna að ég skil þig ekki alveg?
Hverju ertu að reyna að loka? Tabs? Ertu að nota Internet Explorer?
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Mið 17. Okt 2012 23:56
af Kjáni
KermitTheFrog skrifaði:Ég verð bara að viðurkenna að ég skil þig ekki alveg?
Hverju ertu að reyna að loka? Tabs? Ertu að nota Internet Explorer?
bara forritum, notepad, browser, humms kann ekki að útskýra betur, sem sagt þetta 3x, _ [] og X

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 00:09
af KermitTheFrog
Get ekki séð að þetta vanti:
http://imgur.com/fc6og" onclick="window.open(this.href);return false;
Var að ræsa tölvuna upp í Windows 8 til að double checka þetta.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 00:10
af Kjáni
Já ok skrítið þetta er hjá þér en ég var líka að hugsa hvernig maður sér þetta ef maður er að nota metro dótið.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 19:22
af KermitTheFrog
Holy balls on a stick!
Það er innbyggt image mounting tool í Windows 8

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 19:23
af bAZik
KermitTheFrog skrifaði:Holy balls on a stick!
Það er innbyggt image mounting tool í Windows 8

Besti fítusinn.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 19:47
af SolidFeather
Avoid the pain of Windows 8.
http://www.ubuntu.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 20:06
af AntiTrust
bAZik skrifaði:
Besti fítusinn.
Toppar ekki innbyggða Hyper-V :p
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 20:45
af MuGGz
Ég er búinn að vera með windows 8 á vélinni minni núna í örugglega mánuð, og ég er að fíla þetta mjög vel!
Metro stöffið er mjög þægilegt og ég nota það mikið eftir að vera búinn að breyta því og gera það eins og ég vill hafa það
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 21:57
af KermitTheFrog
Ætli það sé ekki vanafestan sem fælir menn frá Windows 8?
Ég er að fíla þetta í botn og sé alveg fyrir mér að þetta eigi eftir að slá í gegn og fleiri spjaldtölvur fari að keyra Windows.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 22:07
af steinarorri
Mér finnst win8 mjög þægilegt auk þess sem það er með betra multimonitor support heldur en win7. Annars er ég kominn aftur í win7 þar sem ég var orðinn þreyttur á watermarkinu um að ég væri ekki búinn að activatea :/
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 22:10
af Garri
steinarorri skrifaði:Mér finnst win8 mjög þægilegt auk þess sem það er með betra multimonitor support heldur en win7. Annars er ég kominn aftur í win7 þar sem ég var orðinn þreyttur á watermarkinu um að ég væri ekki búinn að activatea :/
Hvernig er það með þessa útgáfu, er ekki hægt að activate-era hana, varla er hún seld svona sem beta?
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fim 18. Okt 2012 22:11
af Kjáni
Garri skrifaði:steinarorri skrifaði:Mér finnst win8 mjög þægilegt auk þess sem það er með betra multimonitor support heldur en win7. Annars er ég kominn aftur í win7 þar sem ég var orðinn þreyttur á watermarkinu um að ég væri ekki búinn að activatea :/
Hvernig er það með þessa útgáfu, er ekki hægt að activate-era hana, varla er hún seld svona sem beta?
Þetta er ekki komið í sölu nema stór fyrirtæki og forpöntun.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Sun 21. Okt 2012 17:45
af KermitTheFrog
http://www.engadget.com/2012/06/06/asus ... -hands-on/" onclick="window.open(this.href);return false;
Lofar góðu

Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Sun 21. Okt 2012 17:59
af AntiTrust
Kom inn á MSDN fyrir tæpum mánuði síðan, fyrir þá sem eru með aðgang.
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Sun 21. Okt 2012 18:05
af Joi_BASSi!
það fer í taugarnar á mér í windows 7 að þurfa að horfa á .gif myndir í firefox.
vitið þið hvort að "image wiever"inn í windows 8 spili .gif?
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fös 26. Okt 2012 20:38
af Tiger
Einhverjir sem keyptu sér í dag og búnir að prufa?
Re: Windows 8 Gott eða slæmt?
Sent: Fös 26. Okt 2012 20:45
af steinarorri
Keypti þetta í dag á 4975 kr... það finnst mér fínt verð.
Ég er að fíla þetta enn sem komið er. Maður þarf bara að venjast nýja útlitinu en það lofar góðu.