Síða 2 af 2
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Mið 17. Okt 2012 21:21
af KermitTheFrog
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvaða app er hægt að nota til að vera með usb lykil í spjaldtölvu eða síma?
Fæ minn í hendurnar í lok þessarar viku eða byrjun næstu
StickMount... stendur ofar í póstinum.
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Fös 26. Okt 2012 21:08
af Sera
KermitTheFrog skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Hvaða app er hægt að nota til að vera með usb lykil í spjaldtölvu eða síma?
Fæ minn í hendurnar í lok þessarar viku eða byrjun næstu
StickMount... stendur ofar í póstinum.
Ekki hægt að nota StickMount án þess að roota tölvuna fyrst sýnist mér. Er ekkert annað sem virkar án þess að roota ?
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Lau 27. Okt 2012 15:07
af KermitTheFrog
Sera skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Hvaða app er hægt að nota til að vera með usb lykil í spjaldtölvu eða síma?
Fæ minn í hendurnar í lok þessarar viku eða byrjun næstu
StickMount... stendur ofar í póstinum.
Ekki hægt að nota StickMount án þess að roota tölvuna fyrst sýnist mér. Er ekkert annað sem virkar án þess að roota ?
Tja, ef þú ert á annað borð að fá þér nexus þá ertu nánast guaranteed að fara að roota hann.
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Lau 27. Okt 2012 17:56
af Sera
Ég var að kaupa mér Nexusinn og sé ekki ástæðu til að roota hann, ennþá a.m.k.
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Sun 28. Okt 2012 21:02
af PepsiMaxIsti
Er hægt að nota usb lykil með snúru án þess að roota nexus 7
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Fös 02. Nóv 2012 21:22
af PepsiMaxIsti
Eru menn/konur eitthvað að roota Nexus 7, og hvaða aðferð notast fólk þá við ?
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Fös 02. Nóv 2012 21:33
af Sera
PepsiMaxIsti skrifaði:Eru menn/konur eitthvað að roota Nexus 7, og hvaða aðferð notast fólk þá við ?
Ég hef ekkert fiktað í mínum ennþá, búin að eiga hann í 2 vikur og hæstánægð með hann eins og hann er. Annars var ég búin að rekast á þessa grein um það hvernig þetta er gert:
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50008972/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Val á spjaldtölvu
Sent: Mið 07. Nóv 2012 19:32
af PepsiMaxIsti
Eru ekki fleirri sem að hafa skoðun á þessu máli ?
Gaman væri þá að heyra hvernig það gekk og hvaða aðferð var notuð
Endilega þeir sem að hafa gert þetta commentið og látið vita.