Síða 2 af 2

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Sun 09. Sep 2012 22:59
af hakon78
Frikkasoft skrifaði:
hakon78 skrifaði:Sælir.

Ég setti upp tölvupóst á tilbodin@hotmail.com

Ef þið hafið áhuga sendið mér þá póst og ég læt ykkur vita þegar hlutirnir fara að gerast.

Hugsunin var að senda á alla í póstlistanum þegar ég fæ vöru á brilliant verði.

Mbk
Hákon
Mig vantar þennan hitamæli (myndi hugsanlega kaupa nokkur stykki):
http://www.thermoworks.com/products/thermapen/" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvernig myndir þú tækla þetta?
Afsakið seinaganginn.
Ég skal skoða þetta á morgun ef það er í lagi. Er ekkert búinn að vera heima í dag.
Mbk
Hákon

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Mán 10. Sep 2012 00:45
af Garri
Sæll Hákon

Ertu með póstfang annað en PM hér á vaktinni?

Eins væri ágæt að þú mundir kynna þig almennilega ef menn eru að fara að leggja inn á einhverja peninga.

Kv. Bjarni - Garri

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Mán 10. Sep 2012 08:23
af hakon78
Garri skrifaði:Sæll Hákon

Ertu með póstfang annað en PM hér á vaktinni?

Eins væri ágæt að þú mundir kynna þig almennilega ef menn eru að fara að leggja inn á einhverja peninga.

Kv. Bjarni - Garri
Sæll Garri.
Já ég hafði hugað mér að nota tilbodin@hotmail.com eða hakon78@hotmail.com fyrir þjónustuna þar er hægt að senda á mig póst.
Varðandi kynnignuna þá er ég á feisbúkkinu (kannski að ég stofni nýja bráðlega) En þangað til þá er ég
https://www.facebook.com/hakonhelgi.leifsson" onclick="window.open(this.href);return false; Þið mættuð alveg adda mér mér skýringunni um að nota þjónustuna.
MBk
Hákon

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Mán 10. Sep 2012 10:19
af MatroX
geturu tekið annað en tölvuvörur?
mig vantar svona http://www.amazon.com/Empi-80-1028-Join ... automotive

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Mán 10. Sep 2012 15:06
af SuperMario
ok

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Mán 10. Sep 2012 15:28
af Zorky
Þetta er sniðugt ef þú ferð að stað með þetta þá er það bara góð samkepni við buy.is sem vantar alveg.

Hvað myndirðu rukka fyrir Galaxy Nexus síma ?

Edit: Nýr Linkur hinn virkaði ekki https://play.google.com/store/devices/d ... nexus_hspa" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Mán 10. Sep 2012 16:10
af hakon78
MatroX skrifaði:geturu tekið annað en tölvuvörur?
mig vantar svona http://www.amazon.com/Empi-80-1028-Join ... automotive
Amm það væri ekkert til fyristöðu að fá þetta sent. Eina sem gæti verið vesen er að ef þyngd og stærð er yfir einhverjum mörkum þá gæti verið óhagkvæmt að flytja það inn.

Ég er að vinna í að reikna út max forsendur í pakkastærð og kostnaði. lítlir og dýrir hlutir eru lang hagstæðastir en annað þyrfti að skoða sérstaklega.
Tölvukassar t.d eru erfiðir.

En ég kynni betur þegar eg er tilbúinn að ráðast í þetta af fullum krafti.

Mbk
Hákon

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 19:00
af hakon78
Sælir drengir.
Ég vildi láta vita að fyrsti pakkinn minn er á leiðinni :)
Ég keypti mér artic cooling VGA kælingu til persónulegra nota
http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/4 ... -plus.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Og
tvo kindla af nýjustu sort (gen 5)
http://www.amazon.com/Kindle-Ereader-eb ... B007HCCNJU" onclick="window.open(this.href);return false;
Þannig að ef ykkur vantar Kindil þá á ég tvo.
Ef ég hef reiknað rétt þá væru þeir falir fyrir 17.500 stk, sem ætti að vera fínt verð.

En að öðru.
Ég er búinn að setja mig í samband við tryggingafélag sem myndi tryggja allar ábyrgðar viðgerðir í þrjú ár ásamt öðru.
Verðin myndu hinsvegar hækka og það væri ekki líklegt að ég gæti verið ódýrastur. (Samt ódýrari en hefðbundnar tölvuverslanir)
Mynduð þið kaupa dýrari vöru vitandi það að varan væri tryggð í extra ár no qustions asked?

Mbk
Hákon

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 19:48
af Zorky
Þú getur pantað kindle hvar sem er það er bara kindle fire sem er usa only :þ á sjálfur kindle með lyklaborði keift af amazon með eu kló.

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 19:50
af Magneto
hakon78 skrifaði: Verðin myndu hinsvegar hækka og það væri ekki líklegt að ég gæti verið ódýrastur. (Sant ódýrari en hefðbundnar tölvuverslanir)
Mynduð þið kaupa dýrari vöru vitandi það
að varan væri tryggð í extra ár no qustions asked?

Mbk
Hákon
nei

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 20:37
af hakon78
Zorky skrifaði:Þú getur pantað kindle hvar sem er það er bara kindle fire sem er usa only :þ á sjálfur kindle með lyklaborði keift af amazon með eu kló.
Amm ég veit.
En þetta snýst líka um verð.
Reyndar eru Usa kindlar líka betri vegna þess að þú færð bækurnar ódýrari þar en í öðrum Amazonum.
Þeir geta ekki greint hvort Wifi'ið er innlennt eða erlent. En ef það er 3g þá rukka þeir meira.

Mbk
Hákon

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 20:40
af hakon78
Magneto skrifaði:
hakon78 skrifaði: Verðin myndu hinsvegar hækka og það væri ekki líklegt að ég gæti verið ódýrastur. (Sant ódýrari en hefðbundnar tölvuverslanir)
Mynduð þið kaupa dýrari vöru vitandi það
að varan væri tryggð í extra ár no qustions asked?

Mbk
Hákon
nei
Verð er kóngurinn hjá þér :)
Það er alveg klárt.

En ábyrgðin sem ég hafði í huga væri í stíl við viðbótarábyrgðirnar sem Elko selur.
Myndi það breyta einhverju hjá þér?

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 20:45
af tolli60
geturu utv. þessa? hvað helduru að hun mundi kosta mig?
https://vefverslun.siminn.is/vorur/tolvur/asus_nexus_7/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 21:01
af hakon78
tolli60 skrifaði:geturu utv. þessa? hvað helduru að hun mundi kosta mig?
https://vefverslun.siminn.is/vorur/tolvur/asus_nexus_7/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sæll félagi.

Mér sýnist þetta vera um 54.000
Það er í sjálfu sér ekkert allt of gott verð, en það er vegna þess að flutningurinn er svo stór í þessu.
Ef hinsvegar væri hægt að finna 3-5 sem vantar svona apparat þá er hægt að ná verðinu tölvert niður.
Ef við værum með 5 þá sýnist mér heildar kostanðurinn væri um 44.000 á stk

Mbk
Hákon

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 21:10
af Magneto
hakon78 skrifaði:
Magneto skrifaði:
hakon78 skrifaði: Verðin myndu hinsvegar hækka og það væri ekki líklegt að ég gæti verið ódýrastur. (Sant ódýrari en hefðbundnar tölvuverslanir)
Mynduð þið kaupa dýrari vöru vitandi það
að varan væri tryggð í extra ár no qustions asked?

Mbk
Hákon
nei
Verð er kóngurinn hjá þér :)
Það er alveg klárt.

En ábyrgðin sem ég hafði í huga væri í stíl við viðbótarábyrgðirnar sem Elko selur.
Myndi það breyta einhverju hjá þér?
já reyndar, ef að þetta mundi vera ódýrara en Elko en með sömu ábyrgð og svoleiðis, það mundi breyta miklu hjá mér ;)

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Lau 15. Sep 2012 21:14
af hakon78
já reyndar, ef að þetta mundi vera ódýrara en Elko en með sömu ábyrgð og svoleiðis, það mundi breyta miklu hjá mér ;)
Gott að vita takk fyrir það :)

Re: Vörur frá USA til sölu (í framtíðinni)

Sent: Sun 16. Sep 2012 08:54
af nino
tolli60 skrifaði:geturu utv. þessa? hvað helduru að hun mundi kosta mig?
https://vefverslun.siminn.is/vorur/tolvur/asus_nexus_7/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég get reddað þessari á ca. 46-48 þúsund með því einu að panta þetta á MyUS boxið mitt og flytja til landsins með DHL. Mátt hafa samband ef þú hefur áhuga á því, er að fara að búa til sendingu þaðan bráðum.