Síða 2 af 2

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Lau 11. Ágú 2012 11:00
af elisno
MuGGz skrifaði:Èg veit að maður er aldrei future proof þegar kemur að ìhlutum og ef maður ætlaði alltaf að vera með nýjasta nýtt þá myndi maður vera ì endalausum uppfærslum.

Ég hef ekki uppfært frá þvì 2007/2008 og vill ég gera þetta almennilega fyrst ég er að fá mér nýja vèl yfir höfuð.

Þò corsair segi að 650d styðji ekki eatx mòðurbord þá eru ansi margir að nota nákvæmlega þetta mòðurborð ì 650d kassanum þannig það er ekki vandamál.

sjá hér t.d. reyndar extreme borðið enn eatx samt sem ádur.

Þò svo að hashwell komi um mitt næsta ár þá ætti þetta rig mitt að endast næstu àrin og mesta lagi þá að kaupa annað 670gtx kort og henda ì SLI.
Já, ég hef verið í sömu stöðu þú, vélin mín er frá 2007 og ég er eiginlega alveg búinn að gefast upp á henni.

Ok... þá skaltu endilega taka 650D með þessu móðurborði ef þú vilt. Það ætti að passa með smá erfiðleikum held ég. Nú skil ég ekki af hverju gaurinn setur skjákortið ekki í efsta slottið. Þú myndir kannski lenda í vandræðum ef þú gætir ekki komið kortinu fyrir í efsta slottinu og ætlar þér svo að fara í SLI.

Nú er ég bara ekki viss hvað móðurborðið myndi kosta hérna, myndi samt giska á að það væri í kring um 70.000 kr.

Held að þú værir farinn að nálgast 300.000 kr. með þessu buildi.

Við getum skoðað þennan lista af mögulegum samtsetningum. Vélin þín passar við öfgamanna buildið. Þú gætir lækkað vinnsluminnið (eins og gaurinn) og sætt þig við bara eitt skjákort. Móðurborðin sem eru í þessum lista styðja öll SLI og ættu að geta overclockað eitthvað eins og þú virðist leita eftir í hinu móðurborðinu.

Hver er annars ástæðan fyrir maximus móðurborðinu? Hjá þér?

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Mán 13. Ágú 2012 00:01
af MuGGz
Smá breyting

Er að spá í að taka AX850w corsair aflgjafann í stað HX

Einnig er ég að spá í að taka 2x4gb corsair Vengeance 1866mhz 9-10-9-27 1.5V XMP rauð minni

Svo langar mig að prufa nýju corsair vifturnar

2x SP120 Performance Edition viftur fyrir H100 og eina AF120 Performance Edition sem kemur aftaní kassann

Þá hugsa ég að þetta sé orðið nokkuð rock solid

Ég var að spá hvort ég ætti að taka 3770k í staðin fyrir 3570k enn þar sem þessi vél verður aðalega gaming vél þá miðað við hvað ég hef skoðað á netinu þá myndi ég græða lítið á 3770k

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Mán 13. Ágú 2012 00:05
af Tiger
MuGGz skrifaði:Smá breyting

Er að spá í að taka AX850w corsair aflgjafann í stað HX

Einnig er ég að spá í að taka 2x4gb corsair Vengeance 1866mhz 9-10-9-27 1.5V XMP rauð minni

Svo langar mig að prufa nýju corsair vifturnar

2x SP120 Performance Edition viftur fyrir H100 og eina AF120 Performance Edition sem kemur aftaní kassann

Þá hugsa ég að þetta sé orðið nokkuð rock solid

Ég var að spá hvort ég ætti að taka 3770k í staðin fyrir 3570k enn þar sem þessi vél verður aðalega gaming vél þá miðað við hvað ég hef skoðað á netinu þá myndi ég græða lítið á 3770k
Þetta er allt í rétta átt.....alltaf þegar maður fer í betra í hvert sinn að þá er maður á réttri leið :) Endar örugglega í 3770k :)

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Mán 13. Ágú 2012 00:07
af Xovius
Tiger skrifaði:
MuGGz skrifaði:Smá breyting

Er að spá í að taka AX850w corsair aflgjafann í stað HX

Einnig er ég að spá í að taka 2x4gb corsair Vengeance 1866mhz 9-10-9-27 1.5V XMP rauð minni

Svo langar mig að prufa nýju corsair vifturnar

2x SP120 Performance Edition viftur fyrir H100 og eina AF120 Performance Edition sem kemur aftaní kassann

Þá hugsa ég að þetta sé orðið nokkuð rock solid

Ég var að spá hvort ég ætti að taka 3770k í staðin fyrir 3570k enn þar sem þessi vél verður aðalega gaming vél þá miðað við hvað ég hef skoðað á netinu þá myndi ég græða lítið á 3770k
Þetta er allt í rétta átt.....alltaf þegar maður fer í betra í hvert sinn að þá er maður á réttri leið :) Endar örugglega í 3770k :)
Budgetið fyrir tölvuna í undirskriftinni minni átti að vera 200-300þús :D

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Mán 13. Ágú 2012 01:45
af CurlyWurly
Xovius skrifaði:
Tiger skrifaði:
MuGGz skrifaði:Smá breyting

Er að spá í að taka AX850w corsair aflgjafann í stað HX

Einnig er ég að spá í að taka 2x4gb corsair Vengeance 1866mhz 9-10-9-27 1.5V XMP rauð minni

Svo langar mig að prufa nýju corsair vifturnar

2x SP120 Performance Edition viftur fyrir H100 og eina AF120 Performance Edition sem kemur aftaní kassann

Þá hugsa ég að þetta sé orðið nokkuð rock solid

Ég var að spá hvort ég ætti að taka 3770k í staðin fyrir 3570k enn þar sem þessi vél verður aðalega gaming vél þá miðað við hvað ég hef skoðað á netinu þá myndi ég græða lítið á 3770k
Þetta er allt í rétta átt.....alltaf þegar maður fer í betra í hvert sinn að þá er maður á réttri leið :) Endar örugglega í 3770k :)
Budgetið fyrir tölvuna í undirskriftinni minni átti að vera 200-300þús :D
Og endaði sem hvað? 350-400 þús? :happy

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Mán 13. Ágú 2012 09:58
af elisno
MuGGz skrifaði:Smá breyting

Er að spá í að taka AX850w corsair aflgjafann í stað HX

Einnig er ég að spá í að taka 2x4gb corsair Vengeance 1866mhz 9-10-9-27 1.5V XMP rauð minni

Svo langar mig að prufa nýju corsair vifturnar

2x SP120 Performance Edition viftur fyrir H100 og eina AF120 Performance Edition sem kemur aftaní kassann

Þá hugsa ég að þetta sé orðið nokkuð rock solid

Ég var að spá hvort ég ætti að taka 3770k í staðin fyrir 3570k enn þar sem þessi vél verður aðalega gaming vél þá miðað við hvað ég hef skoðað á netinu þá myndi ég græða lítið á 3770k
Þá ættir þú að fara að geta pantað þér hlutina!

Það er rétt eins og þú segir, þú þarft bara i5 örgjörvann. Ég efast það að þú notir aukaeiginleika i7 kjarnanna til fulls. Mundu bara að panta réttan lit á viftunum.

Þú getur sent buy.is listann hér fyrir neðan. Þar ættu þeir að geta fundið alla linkana á hlutina.

PCPartPicker part list: http://pcpartpicker.com/p/ewjg
Price breakdown by merchant: http://pcpartpicker.com/p/ewjg/by_merchant/
Benchmarks: http://pcpartpicker.com/p/ewjg/benchmarks/

CPU: Intel Core i5-3570K 3.4GHz Quad-Core Processor ($189.99 @ Microcenter)
CPU Cooler: Corsair H100 92.0 CFM Liquid CPU Cooler ($104.98 @ NCIX US)
Motherboard: Asus Maximus V Formula EATX LGA1155 Motherboard ($288.94 @ Newegg)
Memory: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) DDR3-1866 Memory ($59.99 @ Newegg)
Video Card: EVGA GeForce GTX 670 2GB Video Card ($407.99 @ Newegg)
Case: Corsair 650D ATX Mid Tower Case ($149.93 @ Mac Connection)
Power Supply: Corsair 850W ATX12V / EPS12V Power Supply ($169.99 @ NCIX US)
Total: $1371.81
(Prices include shipping and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2012-08-13 05:46 EDT-0400)


BTW... ekki gleyma myndum!

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fim 16. Ágú 2012 16:22
af MuGGz
Jæja, búinn að panta og þá hefst biðin skemmtilega!

Kem með myndir og unboxin þráð þegar draslið er komið :megasmile

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fim 16. Ágú 2012 18:32
af Victordp
MuGGz skrifaði:Jæja, búinn að panta og þá hefst biðin skemmtilega!

Kem með myndir og unboxin þráð þegar draslið er komið :megasmile
Til hamingju :) !