Síða 2 af 2
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Mán 30. Júl 2012 19:27
af tdog
Sallarólegur skrifaði:
Andsk... freistandi að skipta, en bara nenni ekki að byrja að borga símreikning.
Þú getur líka alveg sætt þig við að borga fyrir góða þjónustu og stabíla eða verið nirfill og haldið áfram að kvarta yfir verri og óstabílli þjónustu.
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Mán 30. Júl 2012 22:06
af Nariur
tdog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:
Andsk... freistandi að skipta, en bara nenni ekki að byrja að borga símreikning.
Þú getur líka alveg sætt þig við að borga fyrir góða þjónustu og stabíla eða verið nirfill og haldið áfram að kvarta yfir verri og óstabílli þjónustu.
Eða fara til Tal og fá best of both worlds... sýnist mér, það vantar reynslusögur
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Mán 30. Júl 2012 22:12
af tdog
Nariur skrifaði:tdog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:
Andsk... freistandi að skipta, en bara nenni ekki að byrja að borga símreikning.
Þú getur líka alveg sætt þig við að borga fyrir góða þjónustu og stabíla eða verið nirfill og haldið áfram að kvarta yfir verri og óstabílli þjónustu.
Eða fara til Tal og fá best of both worlds... sýnist mér, það vantar reynslusögur
Tal gæti verið með hörmulegt samband inn á dreifikerfi Símans, það þýðir ekkert endilega að velja mesta gagnamagnið og loforðið um stærsta dreifikerfið.
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Mán 30. Júl 2012 23:05
af Pandemic
gardar skrifaði:Smá prófun.
Prófin eru framkvæmd á sama síma á sama stað og með örfárra mínútu millibili.
Síminn HSPA
Nova HSPA
Ég prófaði aftur og aftur og aftur og alltaf eru niðurstöðurnar svipaðar.
Ég er með fullt samband og H við Nova núna og í mobile networks type stendur HSDPA og ég maxxa í 6.5mb
Ekki nema að ég sé að tala útur rassgatinu á mér þá er enginn provider hérna á íslandi að bjóða uppá HSPA+
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Þri 31. Júl 2012 00:21
af Nariur
tdog skrifaði:Nariur skrifaði:tdog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:
Andsk... freistandi að skipta, en bara nenni ekki að byrja að borga símreikning.
Þú getur líka alveg sætt þig við að borga fyrir góða þjónustu og stabíla eða verið nirfill og haldið áfram að kvarta yfir verri og óstabílli þjónustu.
Eða fara til Tal og fá best of both worlds... sýnist mér, það vantar reynslusögur
Tal gæti verið með
hörmulegt samband inn á dreifikerfi Símans, það þýðir ekkert endilega að velja mesta gagnamagnið og loforðið um stærsta dreifikerfið.
What? það er líklega ódýrasti hlutinn í kerfinu.
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Þri 31. Júl 2012 00:41
af tdog
Vertu ekki of viss. Samningurinn milli Tals og Símans gæti verið á þá leið að Tal fá aðgengi að dreifikerfinu á viðráðanlegu verði og lítinn uplink. Stærri uplinkur væri á óviðráðanlegu verði en hey, Tal getur þó amk. auglýst sig með stærsta dreifikerfið og fangað kúnna á því einu saman.
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Þri 31. Júl 2012 01:01
af gardar
Pandemic skrifaði:gardar skrifaði:Smá prófun.
Prófin eru framkvæmd á sama síma á sama stað og með örfárra mínútu millibili.
Síminn HSPA
Nova HSPA
Ég prófaði aftur og aftur og aftur og alltaf eru niðurstöðurnar svipaðar.
Ég er með fullt samband og H við Nova núna og í mobile networks type stendur HSDPA og ég maxxa í 6.5mb
Ekki nema að ég sé að tala útur rassgatinu á mér þá er enginn provider hérna á íslandi að bjóða uppá HSPA+
Komdu með mynd frá speedtest appinu og keflavíkur servernum

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Þri 31. Júl 2012 10:42
af wicket
Pandemic skrifaði:
Ég er með fullt samband og H við Nova núna og í mobile networks type stendur HSDPA og ég maxxa í 6.5mb
Ekki nema að ég sé að tala útur rassgatinu á mér þá er enginn provider hérna á íslandi að bjóða uppá HSPA+
Eftir því sem ég best veit er Síminn með nokkra HSPA+ senda. Veit fyrir víst að það eru t.d. slíkir sendar í miðbænum þannig að já, þú ert að tala út úr rassgatinu

Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Þri 31. Júl 2012 11:44
af Pandemic

Annað test sem ég gerði áður í skeifunni á besta mögulega tíma þegar ekkert álag er á kerfinu.
Fæ ekkert nema HSDPA
Re: 3g hraði hjá fyrirækjum, er munur ? (nova,siminn,vod osfrv)
Sent: Þri 31. Júl 2012 12:28
af tlord
Nariur skrifaði:tdog skrifaði:Nariur skrifaði:tdog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:
Andsk... freistandi að skipta, en bara nenni ekki að byrja að borga símreikning.
Þú getur líka alveg sætt þig við að borga fyrir góða þjónustu og stabíla eða verið nirfill og haldið áfram að kvarta yfir verri og óstabílli þjónustu.
Eða fara til Tal og fá best of both worlds... sýnist mér, það vantar reynslusögur
Tal gæti verið með
hörmulegt samband inn á dreifikerfi Símans, það þýðir ekkert endilega að velja mesta gagnamagnið og loforðið um stærsta dreifikerfið.
What? það er líklega ódýrasti hlutinn í kerfinu.
þetta verð hjá tal er alveg útrúlega lágt.. það hvarflar alveg að manni að tal kúnnarnir séu með verra QoS en aðalkúnnarnir, spennandi að sjá umsagnir...