Síða 2 af 4

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Lau 28. Júl 2012 14:01
af svanur08
Menn svangir ? :D

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Lau 28. Júl 2012 14:13
af hfwf
svanur08 skrifaði:Menn svangir ? :D
you buying?

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 12:27
af KermitTheFrog
Geðveikir borgarar! Og ekki það dýrir heldur.

Hef verið að fara til þeirra síðan þeir voru á Smiðjuveginum :)

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 14:20
af blitz
Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 16:13
af dori
Ég ætlaði einhverntíma að fara þangað en gafst upp eftir að hafa beðið í svona 5 mínútur við barinn og engin til að aðstoða (einn eða tveir starfsmenn löbbuðu framhjá á þessum tíma en sýndu ekkert viðlit til að aðstoða). Ég nennti því ekki lengur og fór bara á BK.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 16:45
af intenz
Engin heimasíða? :dontpressthatbutton :dontpressthatbutton :dontpressthatbutton

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 16:47
af vesley
intenz skrifaði:Engin heimasíða? :dontpressthatbutton :dontpressthatbutton :dontpressthatbutton

Hamborgarasmiðjan er með Facebook síðu og held að þeir láti það bara duga.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 16:54
af svanur08
Elvis borgarinn á american style er besti borgari sem ég hef smakkað.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 16:58
af capteinninn
Fór í þynnkumáltíð með 4 öðrum áðan og fékk mér venjulegan með auka beikoni og þetta var dýrðlegt og allir voru sammála í hópnum.

Mæli sérstaklega með Hamborgarasmiðjunni

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 18:53
af intenz
vesley skrifaði:
intenz skrifaði:Engin heimasíða? :dontpressthatbutton :dontpressthatbutton :dontpressthatbutton

Hamborgarasmiðjan er með Facebook síðu og held að þeir láti það bara duga.
Lélegt, enginn matseðill/verðskrá online. :uhh1

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 18:58
af GuðjónR
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 19:29
af NiveaForMen
Ég er fastagestur þarna. Bjór á 650 ef ég man rétt og alltaf börgertilboð, yfirleitt í viku í senn. 1350 kr fyrir börger, fröllur, kokteil og gos er mjög gott tilboð, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að þetta er ekkert rusl.
Fínir börgerar, það eru þrjár kynslóðir sem vinna þarna og eru mjög almennilegir.

Þess má einnig geta að salatið þeirra er þannig úr garði gert að ekkert karlmenni þarf að skammast sín fyrir að panta það. Mætti segja að það sé kjúklingaréttur með smá grænu með.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 20:13
af blitz
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:15
af GuðjónR
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Nope það er ekki mikið...ég ætla að fá mér burger og öl við tækifæri, hlakka til að prófa þennan stað.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:27
af gardar
svanur08 skrifaði:Elvis borgarinn á american style er besti borgari sem ég hef smakkað.
þá áttu margt eftir ólært

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:34
af intenz
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:49
af vesley
intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Verður að taka til greina að það er líka aldrei 100% nýting á hverjum kút fara alltaf nokkrir lítrar til spillis.
Þrátt fyrir að þetta sá há álagning prósentu séð þá finnst mér þetta ekki há álagning ef þú pælir í hversu mikinn pening hann fær fyrir hvern bjór.

Þetta er ekki bar svo hann er ekki beint að selja fleiri tunnur af bjór á dag.

:-k

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:51
af Gúrú
intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Nokkuð viss um að álagning sé einungis það sem að er bætt við að kostnaðarverðið.

Að selja vöru á kostnaðarverði er ekki 100% álagning heldur 0% álagning.

Álagningin er því 97%. Og það er allt ef að við gefum okkur það að þessi í 30L kútnum sé sami eða jafn dýr bjór og sá sem að er þarna til sölu. :shock:

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:57
af KermitTheFrog
gardar skrifaði:
svanur08 skrifaði:Elvis borgarinn á american style er besti borgari sem ég hef smakkað.
þá áttu margt eftir ólært
Haha satt, ég get ekki fengið mig til að fara á Stælinn lengur...

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 21:58
af intenz
Gúrú skrifaði:
intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).
650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )
Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Nokkuð viss um að álagning sé einungis það sem að er bætt við að kostnaðarverðið.

Að selja vöru á kostnaðarverði er ekki 100% álagning heldur 0% álagning.

Álagningin er því 97%.
Og það er allt ef að við gefum okkur það að þessi í 30L kútnum sé sami eða jafn dýr bjór og sá sem að er þarna til sölu. :shock:
Auðvitað hehe, fyrirgefðu. :happy

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 22:10
af hagur
svanur08 skrifaði:Elvis borgarinn á american style er besti borgari sem ég hef smakkað.
Úff, stælnum hefur hrakað hratt undanfarin ár, á sama tíma og verðin hafa rokið upp. Bernaise sósan þar er líka óbjóður. Majónes plús esdragon != Bernaise sósa!

Fékk mér reyndar nautasteik hjá þeim um daginn og fannst hún fín.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 22:13
af vesley
hagur skrifaði:
svanur08 skrifaði:Elvis borgarinn á american style er besti borgari sem ég hef smakkað.
Úff, stælnum hefur hrakað hratt undanfarin ár, á sama tíma og verðin hafa rokið upp. Bernaise sósan þar er líka óbjóður. Majónes plús esdragon != Bernaise sósa!

Fékk mér reyndar nautasteik hjá þeim um daginn og fannst hún fín.

Hef aldrei þorað að fá mér nautasteik á American Style.

Býst eitthvern vegin við sinatyggjói

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 22:26
af dori
vesley skrifaði:
intenz skrifaði:Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Verður að taka til greina að það er líka aldrei 100% nýting á hverjum kút fara alltaf nokkrir lítrar til spillis.
Svo er líka annar kostnaður en bara bjórinn. Er ekki notaður koltvísýringur í þetta (kannski ekki stór rekstarþáttur en telur)? Leiga á bjórkrana (aftur ekki endilega stór rekstarþáttur en telur, sérstaklega þegar það er ekki mikil sala) og svo það sem kostar að afgreiða og "útbúa" bjórinn. En ég er sammála, 650 kr. er ekki sérlega ódýrt en það er ekkert dýrt heldur. Og ekkert svo mikil álagning ef maður skoðar alla kostnaðarþætti held ég.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 22:27
af littli-Jake
Ég kíkti þarna þegar þetta var ný opnað. Var mjög fínt. Þægilega afslapaður staður. Mundi klárlega kíkja þarna aftur með 2-3 félögum.

Re: Hamborgarasmiðjan

Sent: Sun 29. Júl 2012 22:55
af urban
vesley skrifaði:
intenz skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Tékkaði á þessum stað í gær, suddalega fínir börgers og ódýr bjór!

+1
Hvað er ódýr bjór?
650 kall finnst mér ekki mikið (0,5L)
Á miðað við að 30L kútur kostar 19.800 kr. í ríkinu, þá er 0,5L glas á 330 kr. ( formúla: 19.800 / (30/0,5) ).

650 kr. er ~197% álagning ( formúla: (650/330)*100 )

Ekki dýrt? Á miðað við það sem gengur og gerist þá nei, en jú þetta er dýrt.
Verður að taka til greina að það er líka aldrei 100% nýting á hverjum kút fara alltaf nokkrir lítrar til spillis.
Þrátt fyrir að þetta sá há álagning prósentu séð þá finnst mér þetta ekki há álagning ef þú pælir í hversu mikinn pening hann fær fyrir hvern bjór.

Þetta er ekki bar svo hann er ekki beint að selja fleiri tunnur af bjór á dag.

:-k
góður barþjónn með góða dælu á að geta náð 59+ bjórum stapílt útúr 30 lítra kút
en þetta þykir ekki mikil álagning á bjór, annsi algengt að það sé talað um þreföldun á innkaupaverði til þess að staður geti borgað sig.