Síða 2 af 3

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 00:55
af Victordp
Tölvan mín er gömul og biluð...

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 01:10
af coldcut
Þarf að selja elsku borðtölvuna mína og elskulega skjáinn minn útaf því að ég er að fara í skóla til BNA í byrjun ágúst :(

pssst...http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=49059" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 01:11
af svanur08
bulldog skrifaði:get ekki ákveðið hvað verður næsta uppfærsla hjá mér :thumbsd
Þessi vél ekki meira en nóg fyrir þig? ;)

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 01:21
af Victordp
coldcut skrifaði:Þarf að selja elsku borðtölvuna mína og elskulega skjáinn minn útaf því að ég er að fara í skóla til BNA í byrjun ágúst :(

pssst...http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=49059" onclick="window.open(this.href);return false;
Alls ekki 1st world problem.... Myndi gefa allt til að gera það er pottþétt svo gaman !

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 01:49
af Garri
Victordp skrifaði:Tölvan mín er gömul og biluð...
Kannski meir sem annars heims vandamál?

Þriðjaheimslöndin eiga fæst tölvur yfirhöfuð!

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 01:59
af Victordp
Garri skrifaði:
Victordp skrifaði:Tölvan mín er gömul og biluð...
Kannski meir sem annars heims vandamál?

Þriðjaheimslöndin eiga fæst tölvur yfirhöfuð!
http://knowyourmeme.com/memes/first-world-problems" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 02:20
af DJOli
Ég veit ekki hvort ég eigi að borða á hverjum degi í ágúst eða borga fyrir 40" sjónvarpið mitt sem ég nota fyrir tölvuskjá.

Ætli ég geri ekki bæði.

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 02:29
af paze
Ég lifi á núðlum...

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 02:50
af Páll
Á ekki nóg ef pening til að staðgreiða annan bíl strax, þarf að selja hinn bílinn til að kaupa annan :(

life sux. :thumbsd

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 03:27
af Ripparinn
Veit ekki hvort eg eigi að swappa ur m52b20 i b25 eða b28

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 06:22
af Black
á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 08:52
af ManiO
Leikjavélin mín er undir of miklu álagi þannig að hún kælir mig.

/thread. :roll:

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 09:00
af Tesli
Á of marga góða leiki sem ég á eftir að spila, svo marga að ég get ekki valið á hverjum ég á að byrja þannig að ég spila bara ekki neitt í staðin :popeyed

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 09:00
af DJOli
Black skrifaði:á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:
Hondu.

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Fös 27. Júl 2012 09:45
af Black
DJOli skrifaði:
Black skrifaði:á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:
Hondu.
hehe eina hondan sem ég væri til í að fá mér kostar aðeins meira en Milljón, NSX

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:20
af tveirmetrar
Á of marga skjái til að tengja í skjákortin mín...

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:23
af bulldog
svanur08 skrifaði:
bulldog skrifaði:get ekki ákveðið hvað verður næsta uppfærsla hjá mér :thumbsd
Þessi vél ekki meira en nóg fyrir þig? ;)
nei nei mig langar alltaf í meira :evillaugh

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 12:54
af Nördaklessa
lol. satt

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 13:07
af Moquai
Pabbi minn eyðir svo miklum pening í mig að ég er búinn að missa allt peningaskyn.´
Black skrifaði:á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:
Hvar býrðu? :guy

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 13:57
af beggi90
Kem ekki meira en 3 tölvum með 24-26" skjá á skrifborðið mitt svo við getum max lanað 3 þar.

Ef við ætlum að vera fleiri þarf ég að fara útúr húsi! :(

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 14:44
af Hnykill
laemingi skrifaði:Á of marga góða leiki sem ég á eftir að spila, svo marga að ég get ekki valið á hverjum ég á að byrja þannig að ég spila bara ekki neitt í staðin :popeyed
Á við sama vandamál að stríða :/ ..Max Payne 3 og farcry 3 eru á döfinni þó.

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 17:14
af gissur1
Ég er að fara í útskriftar/shopping ferð til Spánar með fullu fæði í tvær vikur og ég er hræddur um að 2000 evrurnar sem ég tek með dugi ekki :dontpressthatbutton

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 22:34
af flottur
gissur1 skrifaði:Ég er að fara í útskriftar/shopping ferð til Spánar með fullu fæði í tvær vikur og ég er hræddur um að 2000 evrurnar sem ég tek með dugi ekki :dontpressthatbutton
Nei ég er ekki að sjá að þær dugi, geturu ekki tekið kreditkort með þér svona til vara?

Ég er með vandamál, ég veit ekki hvort ég eigi að stjórna búð, vinna fyrir stjúpfaðir minn eða fá vinnu hjá borginni.

Annars getum við ekki gert það upp við okkur hvernig hús við eigum að kaupa konan og ég, hvort á það að vera 300fm og það þarf að taka eldhúsið í gegn ásamt baðherbergjunum eða 250fm og það þarf ekkert að gera þar nema flytja inn og mála smá.

Síðan veit ég ekki alveg hvort ég á að skipta station bílnum út fyrir annan jeppa(sem myndi þá vera Cadillac Escalde) en við eigum 8 manna Ford Expedition á 22"

Já kæru vaktarar lífið er svo sannarlega erfitt á klakkanum :-k

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 22:45
af CurlyWurly
Afhverju líður mér eins og 30-50% meðlima hérna séu óhóflega ríkir...

Re: Fyrsta heims vandamál...

Sent: Mán 06. Ágú 2012 22:47
af Gizzly
CurlyWurly skrifaði:Afhverju líður mér eins og 30-50% meðlima hérna séu óhóflega ríkir...
Veistu ég var einmitt að hugsa það sama, kúkið þið peningum drengir?