Re: Ljósleiðari Vodafone
Sent: Fim 26. Júl 2012 13:35
Sé hann bara refurbished á $80. Ef það er verið að kaupa nýjan þá er algengasta verðið (amk á þessari síðu sem þú linkaðir) $159 en á 33% afsl er hægt að fá hann á $119. Miðað við þetta standard $159 dollara heim þá væri hann að kosta 25 þús ef ekki er tekinn inn sendingakostnaður og tollar. Þannig það væri örugglega yfir 30 þús. Góð ástæða fyrir því að Vodafone mun rukka svona mikið þegar þeir byrja að leigja hann út.natti skrifaði:Það er nú ekkert sérstaklega óalgengt að fyrirtæki séu með stærri tengingar við þjónustuaðilann sinn heldur en að endabúnaðurinn ræður viðAntiTrust skrifaði: Er ekki frekar líklegt að Vodafone fari fyrst að bjóða upp á 250Mbit tengingarnar sem hafa verið í prófunum? Mig grunar líka að endabúnaður fyrir 1Gbit WAN sé ekki gefins og harla á consumer leveli í dag.
En allavegana, jújú, mikið af "consumer" endabúnaði leynir á sér...
T.a.m. er Cisco Linksys 4200 að performa yfir 600mb skv smallnetbuilder. Og sá router er bara á $80...
Hérna er svo chart sem sýnir consumer-routera og wan-to-lan throughput...
http://www.smallnetbuilder.com/lanwan/r ... harts/view
Til að koma aðeins inná umræðuna sem var hér fyrr í þræðinum að þá er ekkert fyrirtæki á ljósleiðara sem getur boðið upp á fasta ip tölu því Gagnaveitan á IP-tölurnar sem eru á ljósinu og bjóða ekki uppá fastar ip tölur. En þær eru bara tengdar við mac tölur tækjanna sem eru skráð og lease tíminn á þeim er 30 dagar eins og var minnst á þannig það má segja að þú sér með "fasta" ip tölu meðan þú ert með sama routerinn á ljósi.