Síða 2 af 4

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Mið 08. Ágú 2012 19:54
af Ratorinn
halldorjonz skrifaði:Var að kaupa hann, vonandi verða margir Íslendingar sem kaupa hann og það komi upp eitthverjir serverar :happy
Síminn hlýtur að hosta server eins og í cs:s

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Mið 08. Ágú 2012 23:52
af Victordp
Ratorinn skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Var að kaupa hann, vonandi verða margir Íslendingar sem kaupa hann og það komi upp eitthverjir serverar :happy
Síminn hlýtur að hosta server eins og í cs:s
Og CS :)

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Lau 11. Ágú 2012 02:12
af Snorrivk
Cobalt kemur til með að vera með allaveganna 1 server uppi :)

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Lau 11. Ágú 2012 02:41
af agust1337
Fékk gefins frá vini í Noregi, get samt ekki spilað fyrir en 21. ágúst :(

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Lau 11. Ágú 2012 02:49
af Victordp
agust1337 skrifaði:Fékk gefins frá vini í Noregi, get samt ekki spilað fyrir en 21. ágúst :(
Ég las einhverstaðar að þeir sem að myndu pre-ordera hann geta spilað hann sem open beta þann 14. ágúst. Ég er samt ekki 100% viss :). Myndi fylgjast með síðunni http://www.cadred.org" onclick="window.open(this.href);return false; þar er alltaf verið að posta einhverju CS:GO related :)!

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Lau 11. Ágú 2012 03:05
af CurlyWurly
Er séns á að einhver ykkar eigi frítt eintak af leiknum til að gefa? Langar svo að geta prófað leikinn en er ekki alveg viss að ég tími að kaupa hann (ég veit hann er ekki dýr)

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Lau 11. Ágú 2012 03:55
af intenz
Búinn að kaupa! :8)

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Lau 11. Ágú 2012 04:43
af Victordp
https://www.facebook.com/groups/348314645250059/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þið getið joinað eða þekkið ehv í grúpunni join it :D !

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Sun 12. Ágú 2012 01:32
af agust1337
CurlyWurly skrifaði:Er séns á að einhver ykkar eigi frítt eintak af leiknum til að gefa? Langar svo að geta prófað leikinn en er ekki alveg viss að ég tími að kaupa hann (ég veit hann er ekki dýr)
Hann er mjög ódýr, 13.49 dollarar sem er um 1600 krónur

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 15:57
af halldorjonz
Jæja 1 tími í að maður geti downloadað betunni amk af þessum leik, loksins fæ ég að prufa þetta! Verður hent upp íslenskum serverum strax eða? :roll: :japsmile

Edit: Greinilega ekkert að gerast hjá valve, fokk hvað ég er pirraður!!

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 18:53
af Gúrú
halldorjonz skrifaði:Jæja 1 tími í að maður geti downloadað betunni amk af þessum leik, loksins fæ ég að prufa þetta! Verður hent upp íslenskum serverum strax eða? :roll: :japsmile
Ég og Sallarólegur erum með server á stand-by og betunni verður niðurhalað á hann á ljósleiðara um leið og
hún dettur inn og CS:GO serverinn vonandi kominn upp strax eftir það.
(En verður eflaust ekki höktlaus ef að við þurfum að reiða okkur á 1GB af 800MHz vinnsluminni)

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 20:55
af fannar82
tilíþað :) ég er líka að bíða eftir betuni


endilega að pósta ip hingað

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:53
af fannar82
MINNSERBYRJAÐUR AÐ DLA! :sleezyjoe :sleezyjoe :sleezyjoe



Restartiði steam og þá er þetta komið! Source - > https://twitter.com/csgo_dev

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:54
af halldorjonz
fannar82 skrifaði:MINNSERBYRJAÐUR AÐ DLA! :sleezyjoe :sleezyjoe :sleezyjoe



Restartiði steam og þá er þetta komið! Source - > https://twitter.com/csgo_dev
Á hvaða download region ertu stilltur? Er sjálfur a UK london og það er ekkert að gerast!!! :?

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:56
af Skari
ég er á sama og þú og þetta er komið hjá mér, restartaðiru steam ? þarft að gera það.

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:56
af fannar82
halldorjonz skrifaði:
fannar82 skrifaði:MINNSERBYRJAÐUR AÐ DLA! :sleezyjoe :sleezyjoe :sleezyjoe



Restartiði steam og þá er þetta komið! Source - > https://twitter.com/csgo_dev
Á hvaða download region ertu stilltur? Er sjálfur a UK london og það er ekkert að gerast!!! :?


LAN Europe , er að ná 2mb til 4,7mb :) 9 min eftir samkvæmt teljaranum 1gb komið

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:07
af beggi90
fannar82 skrifaði:MINNSERBYRJAÐUR AÐ DLA! :sleezyjoe :sleezyjoe :sleezyjoe



Restartiði steam og þá er þetta komið! Source - > https://twitter.com/csgo_dev
Hax, ekkert að gerast hérna...
Búinn að restarta steam.

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:10
af fannar82
komið búinn að dla og alles! er að ræsakvekendið

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:16
af beggi90
fannar82 skrifaði:komið búinn að dla og alles! er að ræsakvekendið
Hvar á ég að sjá betuna?

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:17
af fannar82
strax kominn server. lolnet.is - er það serverinn hans Sallarólegans?

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:17
af fannar82
beggi90 skrifaði:
fannar82 skrifaði:komið búinn að dla og alles! er að ræsakvekendið
Hvar á ég að sjá betuna?

View -> gamelist -> neðarlega

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:23
af halldorjonz
fannar82 skrifaði:
beggi90 skrifaði:
fannar82 skrifaði:komið búinn að dla og alles! er að ræsakvekendið
Hvar á ég að sjá betuna?

View -> gamelist -> neðarlega
Loool, hélt að offical og betan væri það sama, maður er vitlaus :P

En var cappaður á 1.5 mbs á LAN euro 4.2mbs stable á london sweetsweet :sleezyjoe

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:39
af fannar82
[-(



ekki sami fýlingurinn í þessu svona í fyrstu prufu.

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:15
af Gúrú
An error occurred while installing Counter-Strike: Global Offensive Beta (No connection)

Einhver annar að lenda í þessu?

Væri til í að fá einhvern sem að er búinn að setja hann upp til að athuga hvort að þið getið tengst íslenska servernum. PM me.

Re: Hvar er hægt að fá cs:go

Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:22
af beggi90
Gúrú skrifaði:An error occurred while installing Counter-Strike: Global Offensive Beta (No connection)

Einhver annar að lenda í þessu?

Væri til í að fá einhvern sem að er búinn að setja hann upp til að athuga hvort að þið getið tengst íslenska servernum. PM me.
Fæ sama error upp