Síða 2 af 2

Re: Mod #2 "The Black Widow"

Sent: Fös 19. Okt 2012 23:40
af AciD_RaiN
Gunnar skrifaði:flott project!
en klukkaðu nú örgjörvan aðeins hærra :)
ferð hærra en 3,6Ghz á vatni. ég er með það 24/7 á lofti. ;)
á hvaða voltum er hann að keyra í 3,6?? og hvað er hitinn hjá þér??

Re: Mod #2 "The Black Widow"

Sent: Mán 22. Okt 2012 00:50
af Gunnar
1.4 eða 1.45 voltum man ekki hvort held samt 1,45.
og hitinn er 48-50°c nuna og er á netinu með 30 glugga opna og svona basic forrit.
svo fór hittinn max i 58-59°c í cs:s

Re: Mod #2 "The Black Widow"

Sent: Mán 22. Okt 2012 08:37
af Eiiki
Það fer samt svolítið eftir örgjörvanum og móðurborðinu hvað þú ert að fara að ná að klukka þennan örgjörva hátt. Ég man að ég náði mínu q6600 örgjörva aldrei almennilega stable í 3.6GHz alveg sama hvernig voltin voru stillt. Tölvan fraus alltaf eftir nokkrar mínútur í prime.

Re: Mod #2 "The Black Widow"

Sent: Mán 22. Okt 2012 08:48
af inservible
Vel gert og eins og ég hef nú sagt áður gaman að fylgjast með hvað þú ert að gera :)

Re: Mod #2 "The Black Widow"

Sent: Mán 22. Okt 2012 09:42
af Kjáni
Vantar Update :happy :baby =D>

Re: Mod #2 "The Black Widow"

Sent: Mán 22. Okt 2012 13:56
af AciD_RaiN
Gunnar skrifaði:1.4 eða 1.45 voltum man ekki hvort held samt 1,45.
og hitinn er 48-50°c nuna og er á netinu með 30 glugga opna og svona basic forrit.
svo fór hittinn max i 58-59°c í cs:s
Ég held ég sætti mig við 3.0GHz í 1.275V og ca 50°C eftir 2 tíma í prime... Þessi vél er náttúrulega eingöngu notuð í netráp og til að borga reikningana í heimabankanum og virkar ágætlega í það :happy