Síða 2 af 2
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 16:51
af Leviathan
kizi86 skrifaði:Leviathan skrifaði:Optimus 2x!!
ekki alveg sammála þarna.. og þó.. ef ert að keyra kerfið sem kemur með símanum eða uppfærsluna fra lg, og nota original baseband, þá er þessi sími krapp.. á svona síma, og er drullusáttur við minn, er að keyra hann á nýjasta NOVA HD ICS kerfinu, og með IronKrnl kjarna, og með baseband fyrir kóresku týpurnar (su660) og síminn er hættur að tapa sambandi, wifi helst stöðugt, bluetooth líka, og er með hann overclockaðann upp að 1,73ghz

en keyri hann venjulega á 1215mhz, svo er ég með 256mb swap memory á sd kortinu, 64mb ramhack, þe tekur 64mb auka fra skjákortsminninu og notar sem venjulegt minni. Með þessari uppsetningu sem er að nota nuna, þá jafnast þessi sími alveg á við SGSII frá samsung, ef ekki betri
Er reyndar að keyra hann á Cyanogenmod en er með original baseband. Kíki á það sem þú nefndir þegar ég hef tíma, er virkilega spenntur fyrir því þar sem þetta er varla nothæft eins og er.
EDIT: Setti upp þennan BB og ROMið sem þú bentir á. So far so good.

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 19:10
af Ulli
Asus Garmin Nuvi phone A50
Asus og garmin hættu samstarfi mánuði eftir að ég kaupi hann.Engar fleiri Android uppfærslur.
Batteryið orðið slapt eftir ár.þarf að hlaða daglega þótt hann sé á standby 23/7
Öðruleiti Góður sími með frábært Navi.
Fúlt að Asus hætti með Garmin :harta :slapp
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 19:20
af agust1337
Ulli skrifaði:Asus Garmin Nuvi phone A50
Asus og garmin hættu samstarfi mánuði eftir að ég kaupi hann.Engar fleiri Android uppfærslur.
Batteryið orðið slapt eftir ár.þarf að hlaða daglega þótt hann sé á standby 23/7
Öðruleiti Góður sími með frábært Navi.
Fúlt að Asus hætti með Garmin :harta :slapp
Meinaru ekki 24/7

hahah
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 20:20
af Victordp
agust1337 skrifaði:Ulli skrifaði:Asus Garmin Nuvi phone A50
Asus og garmin hættu samstarfi mánuði eftir að ég kaupi hann.Engar fleiri Android uppfærslur.
Batteryið orðið slapt eftir ár.þarf að hlaða daglega þótt hann sé á standby 23/7
Öðruleiti Góður sími með frábært Navi.
Fúlt að Asus hætti með Garmin :harta :slapp
Meinaru ekki 24/7

hahah
Held að hann sé að segja að hann noti hann í 1 tíma á dag, eða gerði smá innsláttarvillu

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 20:23
af SIKk
Demon skrifaði:Merkilegt. Ég átti fyrirennara Sony Walkman símans, man ekki hvað hann hét, Sony Ericsson eitthver týpa allavega. Gerði allt sem þessi Walkman sími gerði bara hét öðru nafni og var ekki með sama tónlistarforriti. Var nokkuð sáttur við hann at the time..
Perhaps K810i ?
Ég elska minn svoleiðis svo mikið að ég nota hann frekar en samsung galaxyinn minn

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 22:01
af Demon
zjuver skrifaði:Demon skrifaði:Merkilegt. Ég átti fyrirennara Sony Walkman símans, man ekki hvað hann hét, Sony Ericsson eitthver týpa allavega. Gerði allt sem þessi Walkman sími gerði bara hét öðru nafni og var ekki með sama tónlistarforriti. Var nokkuð sáttur við hann at the time..
Perhaps K810i ?
Ég elska minn svoleiðis svo mikið að ég nota hann frekar en samsung galaxyinn minn

Jú veistu þessi er mjög svipaður og minn, ef ekki sá sami bara, man það ekki alveg.
Alveg helvíti fínn sími bara, keypti hann 2005 minnir mig.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 22:27
af Ulli
Ef hann er á standby þá er hann væntanlega ekki í notkun..
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Fös 29. Jún 2012 22:30
af Xovius
Hugsanlega hugmynd ef þráðareigandi nennir að taka þetta saman í fyrsta póstinum?
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Lau 30. Jún 2012 00:43
af jonbk
þeir símar sem eru komnir :
Sony Ericsson W300i
LG Optimus 2X
LG Optimus GT585
LG GW620
LG Viewty (KU990)
Nokia 5235 Nokia E71
Sony Ericsson Xperia X10 mini
Asus garmin nuvi phone A50
LG ekki að standa sig !

Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Lau 30. Jún 2012 03:38
af DJOli
jonbk skrifaði:þeir símar sem eru komnir :
Sony Ericsson W300i
LG Optimus 2X
LG Optimus GT585
LG GW620
LG Viewty (KU990)
Nokia 5235 Nokia E71
Sony Ericsson Xperia X10 mini
Asus garmin nuvi phone A50
LG ekki að standa sig !

Tilgangur þráðarins að smella saman

svona á þetta að vera!.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Lau 30. Jún 2012 10:54
af mundivalur
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Mið 04. Júl 2012 12:57
af Leviathan
Leviathan skrifaði:kizi86 skrifaði:Leviathan skrifaði:Optimus 2x!!
ekki alveg sammála þarna.. og þó.. ef ert að keyra kerfið sem kemur með símanum eða uppfærsluna fra lg, og nota original baseband, þá er þessi sími krapp.. á svona síma, og er drullusáttur við minn, er að keyra hann á nýjasta NOVA HD ICS kerfinu, og með IronKrnl kjarna, og með baseband fyrir kóresku týpurnar (su660) og síminn er hættur að tapa sambandi, wifi helst stöðugt, bluetooth líka, og er með hann overclockaðann upp að 1,73ghz

en keyri hann venjulega á 1215mhz, svo er ég með 256mb swap memory á sd kortinu, 64mb ramhack, þe tekur 64mb auka fra skjákortsminninu og notar sem venjulegt minni. Með þessari uppsetningu sem er að nota nuna, þá jafnast þessi sími alveg á við SGSII frá samsung, ef ekki betri
Er reyndar að keyra hann á Cyanogenmod en er með original baseband. Kíki á það sem þú nefndir þegar ég hef tíma, er virkilega spenntur fyrir því þar sem þetta er varla nothæft eins og er.
EDIT: Setti upp þennan BB og ROMið sem þú bentir á. So far so good.

NVM, þarf nánast undantekningarlaust að reboota þegar ég vakna, þar sem síminn missir samband um nóttina.
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Mið 04. Júl 2012 13:11
af kizi86
Leviathan skrifaði:Leviathan skrifaði:kizi86 skrifaði:Leviathan skrifaði:Optimus 2x!!
ekki alveg sammála þarna.. og þó.. ef ert að keyra kerfið sem kemur með símanum eða uppfærsluna fra lg, og nota original baseband, þá er þessi sími krapp.. á svona síma, og er drullusáttur við minn, er að keyra hann á nýjasta NOVA HD ICS kerfinu, og með IronKrnl kjarna, og með baseband fyrir kóresku týpurnar (su660) og síminn er hættur að tapa sambandi, wifi helst stöðugt, bluetooth líka, og er með hann overclockaðann upp að 1,73ghz

en keyri hann venjulega á 1215mhz, svo er ég með 256mb swap memory á sd kortinu, 64mb ramhack, þe tekur 64mb auka fra skjákortsminninu og notar sem venjulegt minni. Með þessari uppsetningu sem er að nota nuna, þá jafnast þessi sími alveg á við SGSII frá samsung, ef ekki betri
Er reyndar að keyra hann á Cyanogenmod en er með original baseband. Kíki á það sem þú nefndir þegar ég hef tíma, er virkilega spenntur fyrir því þar sem þetta er varla nothæft eins og er.
EDIT: Setti upp þennan BB og ROMið sem þú bentir á. So far so good.

NVM, þarf nánast undantekningarlaust að reboota þegar ég vakna, þar sem síminn missir samband um nóttina.
hvaða baseband ertað nota ? og hvaða RIL?
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Mið 04. Júl 2012 15:13
af Leviathan
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1500443" onclick="window.open(this.href);return false;
Er að nota Baseband 313 og ekkert RIL. Er það must?
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Mið 04. Júl 2012 17:25
af kizi86
prufaðu að flasha 313 RILið og sja hvernig það fer?
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Mið 04. Júl 2012 21:04
af ZiRiuS
Samsung Galaxy SIII röööösl!
:troll
Re: "Símar sem þú átt að forðast" þráður
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:40
af Klaufi
Síminn minn féll af brúarþaki um 14 metra niður á stáldekk í dag..
Setti batterýið aftur í, coverið á, kveikti á, ýtti tvisvar á græna takkan og hélt áfram með símtalið.
Hættið þessu bulli og fáið ykkur allir Nokia 1800!
Ég á m.e.a.s. tvo ég er svo ánægður með þá! Að vísu annar á spænsku númeri, hinn á vinnusímanum..
