Framtíð SSD diska
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Renndi nýlega yfir grein (las hana nú ekki alveg vel í gegn) á tomshardware þar sem að þeir voru að segja/gefa í skyn að SSD diskar ættu sér í raun ekkert mjög mikla framtíð vegna þess að bilanatíðni og fjöldi errora á víst að aukast talsvert með stærð diskanna. Nenni ekki að finna greinina núna en skal gera það á morgun ef að einhver vill.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Framtíð SSD diska
Er það ekki nákvæmlega það sama og alltaf? Harðir diskar hafa farið í gegnum ógurlega þróun til að verða svona stórir. Fullt af rannsókn sem hefur farið í þetta. Það mun klárlega verða svipað uppá teningnum með SSD.CurlyWurly skrifaði:Renndi nýlega yfir grein (las hana nú ekki alveg vel í gegn) á tomshardware þar sem að þeir voru að segja/gefa í skyn að SSD diskar ættu sér í raun ekkert mjög mikla framtíð vegna þess að bilanatíðni og fjöldi errora á víst að aukast talsvert með stærð diskanna. Nenni ekki að finna greinina núna en skal gera það á morgun ef að einhver vill.
En í nánustu framtíð munu segulplattar verða mun hagstæðari fyrir bulk geymslu, það er engin spurning. Eftir 10-20 ár, hver veit. Manstu hvernig tölvurnar voru árið 1992?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Já ég man það, þá voru 512MB diskar bara nokkuð stórir diskar.dori skrifaði:En í nánustu framtíð munu segulplattar verða mun hagstæðari fyrir bulk geymslu, það er engin spurning. Eftir 10-20 ár, hver veit. Manstu hvernig tölvurnar voru árið 1992?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Nokkuð stórir? 1994 fékk ég nýja tölvu með 240 mb disk! Ætli fólk hafi verið farið að velta fyrir sér snúningshraða þá?GuðjónR skrifaði:Já ég man það, þá voru 512MB diskar bara nokkuð stórir diskar.dori skrifaði:En í nánustu framtíð munu segulplattar verða mun hagstæðari fyrir bulk geymslu, það er engin spurning. Eftir 10-20 ár, hver veit. Manstu hvernig tölvurnar voru árið 1992?